Morgunblaðið - 29.06.1995, Page 47

Morgunblaðið - 29.06.1995, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1995 47 I DAG Árnað heilla OaÁRA afmæli. Á OVfmorgun 30. júní er áttræð Elín Jósefsdóttir, Reykjavíkurvegi 34, Hafnarfirði. Eiginniaður hennar var Elías Óskar Illugason skipsljóri, en hann lést 1975. Elín tekur á móti gestum í veitinga- húsinu Gafl-inn, Dals- hrauni 13, frá kl. 16-19 á afmælisdaginn. n KÁRA afmæli. Sjötíu I Oog fimm ára er í dag, 29. júní, Rannveig Löve, kennsluráðgjafi, Voga- tungu 9, Kópavogi. Rann- veig dvelur um þessar mundir í sumarhúsi SÍBS „Hrafngjá" í Gjábakkalandi, Þingvöllum. Hún tekur glöð á móti gestum í eftirmið- dagskaffi og langt fram eft- ir björtu sumarkvöldinu. /J/VÁRA afmæli. í dag O V/fimmtudaginn 29. júní er sextugur Garðar H. Svavarsson, Vakurs- stöðum, Vopnafirði. Eig- inkona hans er Hulda G. Guðjónsdóttir. Þau dvelja erlendis á afmælisdaginn. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson FJÓRIR spaðar er snotur samningur á 5-2-samlegu. Styrkurinn er ekki mikill, en spilin vinna vel saman. Eftir góða frammistöðu í sögnum væri synd að tapa þessu geimi fyrir hand- vömm. Suður gefur; AV á hættu. Norður 4 D4 f K72 ♦ 9762 4 K864 Suður ♦ ÁKG83 f DG103 ♦ 5 ♦ ÁG5 Vestur Norður Austur Suður 1 spaði Pass 1 grand Pass 2 hjörtu Pass 2 spaðar Pass 3 lauf Pass 4 hjörtu Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Vestur spilar út tígul- kóng og drottningu. Hver er áætlunin? Styttingur hafinn. Kannski er geimið ekki eins gott og það lítur út fyrir að vera! Trompið verður lík- lega að liggja 3-3, því ann- ars fær vömin of marga slagi á tígul. Og þó, það er örlítill aukamöguleiki í 4-2-legunni: Vestur Norður 4 D4 f K72 ♦ 9762 4 K864 Austur ♦ 72 4 10965 f Á965 llllll V84 ♦ KDIO 4 AG843 * D1032 4 97 Suður 4 ÁKG83 f DG103 ♦ 5 4 ÁG5 Ef sami mótherji er með þrjá tígla og hjartaás, má klippa á tígulsambandið með því að gefa vestri slag- inn á tíguldrottningu. Hann spilar áfram tígli í þriðja slag, sem suður trompar og tekur fjórum sinnum spaða. Spilar síðan hjarta. Vestur fær slaginn á hjartaás, en á ekki tígul til, svo sagnhafí vinnur sitt spil. GULLBRÚÐKAUP. f dag, 29. júní, eiga fímmtíu ára hjúskaparafmæli hjónin Anna Sigriður Björns- dóttir, píanókennari og Ólafur Pálsson, verkfræð- ingur, Brekkugerði 4, Reykjavík. Þau verða að heiman í dag. Ljósm. Lára Long. HJÓNABAND. Gefin voru saman þann 20. maí 1995 í Hallgrímskirkju af séra Karli Sigurbjömssyni Dagný Gylfadóttir og Þorsteinn Þorsteinsson. Heimili þeirra er á Egils- götu 10, Reykjavík. HÖGNIHREKKVÍSI >-þu £kaLt eírki cíirfiast aiQt/a. dbma/anurn vindtt-!" STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú hefur ríka ábyrgðartil- finningu ogleggurrækt við fjölskyiduna. Hrútur (21. mars- 19. apríl) iH* Nú 'er hagstætt að fjárfesta og sinna innkaupunum. Þótt einhver sé þér ekki sammála, er óþarfi að bregðast illa við. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þótt þér falli ekki vel breyt- ingar á fyrirhuguðu sumar- leyfí, verða þær til bóta og fjölskyldunni til mikillar ánægju. Tvíburar (21.maí-20.júní) 5» Framkoma vinar kemur þér á óvart, en hann á við smá vandamál að stríða sem þú getur auðveldlega hjálpað til við að leysa. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“i£ Vinir leita ráða hjá þér í mikilvægu vandamáli, og góð dómgreind vísar þér leið til Iausnar sem öllum hentar. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Láttu ekki vin bíða óhóflega eftir að þú takir ákvörðun í sameiginlegu hagsmunamáli ykkar. Reyndu að gera upp hug þinn. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú hefur ákveðnar hug- myndir um hvemig þú getur styrkt stöðu þína í vinnunni, en ættir að halda þeim leynd- um í bili. Vog (23. sept. - 22. október) Foreldrar þurfa að sýna börnum umburðarlyndi og ekki bregðast illa við þótt eitthvað bjáti á. Allt fer vel að lokum. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ^(j0 Varastu óhóflega afskipta- semi í máli er varðar vini eða ættingja. Haltu þig fjarri þar til viðkomandi leysa málið sjálfír. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þótt þú viljir fara eigin leið- ir, þarft þú að taka tillit til óska ástvinar í dag og var- ast óhóflega eigingirni. Steingeit (22.des.-19.janúar) m Einbeittu þér við vinnuna í dag og reyndu að ljúka verki snemma svo þú getir notið þeirrar afþreyingar, sem bíð- ur þín í kvöld. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Vönduð vinnubrögð slá vopnin úr höndum starfsfé- laga, ^em reynir að grafa undan þér í vinnunni. Þú mátt eiga von á kauphækk- un. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Láttu ekki óþarfa tortryggni koma í veg fyrir að þú skoð- ir nánar freistandi tilboð sem þér berst. Njóttu kvöldsins með ástvini. Hraðlestrarnámskeið Vilt þú lesa meira, en hefúr ekki nægan tíma? ^ Vilt þú vera vel undirbúin(n) fyrir námið í haust? Nú er tækifærið. Sumarnámskeið hefst 19. júlí n.k. Lestrarhraði nemenda fjórfaldast að jafhaði. Við ábyrgjumst að þú nærð árangri! Skráning er í símum 564-2100 og 564-1091. I n tA.OI J-lí->ITL/\JtíSKÓI JÍNTS' /// / V REIAIS & CHATEAUX. ÆLKERAMATSEÐI L L PARMASKINKA MEÐ MELÓNU. EÐA___ EÐA_ SILUNGATERRINE MEÐ SAFFRAN VINAIGRETTE. EGGALDINSÚPA MEÐ PAPRIKURJÓMA. STEIKTUR LAX MEÐ HUMRI. 4 RITTA VIISLUMALTIÐ 2.5ÖOL A LAUGARDÖGUM KR. NAUTAHRYGGSTEIK RIB EYE MEÐ TÓMATBASIL OG SKARLOTTULAU K. SÚKKULAÐl MAROUISE MEÐ HUNANGSIS. V 1U fjffl S !ÍW BORÐAPANTANIR I SIMA 552 5700

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.