Morgunblaðið - 29.06.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 29.06.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1995 47 I DAG Árnað heilla OaÁRA afmæli. Á OVfmorgun 30. júní er áttræð Elín Jósefsdóttir, Reykjavíkurvegi 34, Hafnarfirði. Eiginniaður hennar var Elías Óskar Illugason skipsljóri, en hann lést 1975. Elín tekur á móti gestum í veitinga- húsinu Gafl-inn, Dals- hrauni 13, frá kl. 16-19 á afmælisdaginn. n KÁRA afmæli. Sjötíu I Oog fimm ára er í dag, 29. júní, Rannveig Löve, kennsluráðgjafi, Voga- tungu 9, Kópavogi. Rann- veig dvelur um þessar mundir í sumarhúsi SÍBS „Hrafngjá" í Gjábakkalandi, Þingvöllum. Hún tekur glöð á móti gestum í eftirmið- dagskaffi og langt fram eft- ir björtu sumarkvöldinu. /J/VÁRA afmæli. í dag O V/fimmtudaginn 29. júní er sextugur Garðar H. Svavarsson, Vakurs- stöðum, Vopnafirði. Eig- inkona hans er Hulda G. Guðjónsdóttir. Þau dvelja erlendis á afmælisdaginn. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson FJÓRIR spaðar er snotur samningur á 5-2-samlegu. Styrkurinn er ekki mikill, en spilin vinna vel saman. Eftir góða frammistöðu í sögnum væri synd að tapa þessu geimi fyrir hand- vömm. Suður gefur; AV á hættu. Norður 4 D4 f K72 ♦ 9762 4 K864 Suður ♦ ÁKG83 f DG103 ♦ 5 ♦ ÁG5 Vestur Norður Austur Suður 1 spaði Pass 1 grand Pass 2 hjörtu Pass 2 spaðar Pass 3 lauf Pass 4 hjörtu Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Vestur spilar út tígul- kóng og drottningu. Hver er áætlunin? Styttingur hafinn. Kannski er geimið ekki eins gott og það lítur út fyrir að vera! Trompið verður lík- lega að liggja 3-3, því ann- ars fær vömin of marga slagi á tígul. Og þó, það er örlítill aukamöguleiki í 4-2-legunni: Vestur Norður 4 D4 f K72 ♦ 9762 4 K864 Austur ♦ 72 4 10965 f Á965 llllll V84 ♦ KDIO 4 AG843 * D1032 4 97 Suður 4 ÁKG83 f DG103 ♦ 5 4 ÁG5 Ef sami mótherji er með þrjá tígla og hjartaás, má klippa á tígulsambandið með því að gefa vestri slag- inn á tíguldrottningu. Hann spilar áfram tígli í þriðja slag, sem suður trompar og tekur fjórum sinnum spaða. Spilar síðan hjarta. Vestur fær slaginn á hjartaás, en á ekki tígul til, svo sagnhafí vinnur sitt spil. GULLBRÚÐKAUP. f dag, 29. júní, eiga fímmtíu ára hjúskaparafmæli hjónin Anna Sigriður Björns- dóttir, píanókennari og Ólafur Pálsson, verkfræð- ingur, Brekkugerði 4, Reykjavík. Þau verða að heiman í dag. Ljósm. Lára Long. HJÓNABAND. Gefin voru saman þann 20. maí 1995 í Hallgrímskirkju af séra Karli Sigurbjömssyni Dagný Gylfadóttir og Þorsteinn Þorsteinsson. Heimili þeirra er á Egils- götu 10, Reykjavík. HÖGNIHREKKVÍSI >-þu £kaLt eírki cíirfiast aiQt/a. dbma/anurn vindtt-!" STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú hefur ríka ábyrgðartil- finningu ogleggurrækt við fjölskyiduna. Hrútur (21. mars- 19. apríl) iH* Nú 'er hagstætt að fjárfesta og sinna innkaupunum. Þótt einhver sé þér ekki sammála, er óþarfi að bregðast illa við. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þótt þér falli ekki vel breyt- ingar á fyrirhuguðu sumar- leyfí, verða þær til bóta og fjölskyldunni til mikillar ánægju. Tvíburar (21.maí-20.júní) 5» Framkoma vinar kemur þér á óvart, en hann á við smá vandamál að stríða sem þú getur auðveldlega hjálpað til við að leysa. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“i£ Vinir leita ráða hjá þér í mikilvægu vandamáli, og góð dómgreind vísar þér leið til Iausnar sem öllum hentar. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Láttu ekki vin bíða óhóflega eftir að þú takir ákvörðun í sameiginlegu hagsmunamáli ykkar. Reyndu að gera upp hug þinn. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú hefur ákveðnar hug- myndir um hvemig þú getur styrkt stöðu þína í vinnunni, en ættir að halda þeim leynd- um í bili. Vog (23. sept. - 22. október) Foreldrar þurfa að sýna börnum umburðarlyndi og ekki bregðast illa við þótt eitthvað bjáti á. Allt fer vel að lokum. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ^(j0 Varastu óhóflega afskipta- semi í máli er varðar vini eða ættingja. Haltu þig fjarri þar til viðkomandi leysa málið sjálfír. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þótt þú viljir fara eigin leið- ir, þarft þú að taka tillit til óska ástvinar í dag og var- ast óhóflega eigingirni. Steingeit (22.des.-19.janúar) m Einbeittu þér við vinnuna í dag og reyndu að ljúka verki snemma svo þú getir notið þeirrar afþreyingar, sem bíð- ur þín í kvöld. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Vönduð vinnubrögð slá vopnin úr höndum starfsfé- laga, ^em reynir að grafa undan þér í vinnunni. Þú mátt eiga von á kauphækk- un. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Láttu ekki óþarfa tortryggni koma í veg fyrir að þú skoð- ir nánar freistandi tilboð sem þér berst. Njóttu kvöldsins með ástvini. Hraðlestrarnámskeið Vilt þú lesa meira, en hefúr ekki nægan tíma? ^ Vilt þú vera vel undirbúin(n) fyrir námið í haust? Nú er tækifærið. Sumarnámskeið hefst 19. júlí n.k. Lestrarhraði nemenda fjórfaldast að jafhaði. Við ábyrgjumst að þú nærð árangri! Skráning er í símum 564-2100 og 564-1091. I n tA.OI J-lí->ITL/\JtíSKÓI JÍNTS' /// / V REIAIS & CHATEAUX. ÆLKERAMATSEÐI L L PARMASKINKA MEÐ MELÓNU. EÐA___ EÐA_ SILUNGATERRINE MEÐ SAFFRAN VINAIGRETTE. EGGALDINSÚPA MEÐ PAPRIKURJÓMA. STEIKTUR LAX MEÐ HUMRI. 4 RITTA VIISLUMALTIÐ 2.5ÖOL A LAUGARDÖGUM KR. NAUTAHRYGGSTEIK RIB EYE MEÐ TÓMATBASIL OG SKARLOTTULAU K. SÚKKULAÐl MAROUISE MEÐ HUNANGSIS. V 1U fjffl S !ÍW BORÐAPANTANIR I SIMA 552 5700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.