Morgunblaðið - 04.07.1995, Síða 34
, 34 ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
WtAWÞAUGL YSINGAR
ATVINNAIBOÐI
Sérfræðingur í
heimilislækningum
Laus er staða sérfræðings í heimilislækning-
um við Heiisugæslustöðina á Seltjarnarnesi
frá 1. október nk.
Umsóknir skulu stílaðar á stjórn Heilsu-
gæslustöðvarinnar á þar til gerðum eyðu-
blöðum sem fást í heilbrigðisráðuneytinu.
Umsóknarfrestur er til 8. ágúst nk.
Upplýsingar veitir yfirlæknir, Guðfinnur P.
Sigurfinnsson, í síma 561 2070.
Stjórnin.
Frá Daufblindrafélagi
íslands
Daufblindrafélag íslands óskar að ráða dauf-
blindraráðgjafa í hálfa stöðu frá 1. septem-
ber næstkomandi.
Leitað er að starfsmanni sem hefur áhuga
á óhefðbundnum samskiptaleiðum og hefur
vald á tjáskiptaleiðum daufblindra. Æskilegt
er að viðkomandi hafi einhverja sálfræðilega
menntun eða reynslu.
í starfi daufblindraráðgjafa felst:
- Að hafa reglulegt samband við alla meðlimi
félagsins.
- Að leita uppi nýja félaga og sjá til þess
að þeir fái endurhæfingu og menntun.
- Að vinna að því að minnka félagslega ein-
angrun daufblíndra.
- Að sjá um fræðslu til daufblindra, aðstand-
enda og starfsfólks.
Umsóknir sendist til Daufblindrafélags
Islands, b.t. Jóns Jónassonar, Hamrahlíð 17.
TIL SÖLU
TIL SÖLU-tæki fyrir prentiðnað
PRENTVÉLAR:
MILLER TP 38, 2 lita + viðsn. árg. 1969, pappírsst.65,5 x 97,5.
KOMORI SPRINT, 2 lita. árg. 1975, pappirsst.48 x 66 cm.
RYOBI 530, árg. 1990, pappírsst.53 x 37 cm.
RYOBI 3200, árg. 1989, pappírsst. 34 x 45 cm.
HEIDELBERG dígull, 2 stk. - HEIDELBERG Cyl., papp.st. 54 x 76
ANNAÐ:
H0RIZ0N brotvél - PAPPÍRSSKURÐARHNÍFUR, breidd 130 cm.
RY0BI (ESK0F0T) (plötu) mastregerðarvél, ónotuð.
VALSAÞVOTTAVÉLAR 2 stk. - PANT0NE farvavigt
KLIMSCH REGENT Horizontal myndavél, fílma 60 x 60 crn.
fyrirmynd 95 x 130 cm - DISCOLOP límingarvél.
KUMSCH Auto SE Vertical myndavél, filma 50 x 60 cm.
Tveir HELL 299 skannerar, annar með nýjum laser,
HELIOPRINT KB1 kópíubox, filma 50 x 60 cm.
THEIMER kópíurammi, filma 50 x 60 cm.
2 stk. Billows plötugatarar, st. upp í 72 x 102 og 52 x 74 cm.
ESKOFOT 1066, framköllunarvél. -KODAMATIC 65, framk.vél.
WEISS pappírsborvél. BV rafmagnslyftari, lyftigeta 1200 kg.
BV handlyftari lyftigeta 1500 kg. og ýmisl. fl.
UPPLÝSINGAR: SÍMI 565 1616, FAX 555 3846
Blab allra landsmanna!
- kjarni málvinv!
íþróttahús - félagasamtök
- einstaklingar
Einstakt tækifæri
Vönduð og sterk þrektæki til sölu fyrir
fullkominn þrektækjasal.
Nánari upplýsingar í síma 42 13676.
Hárgreiðslustofa
Vegna sérstakra ástæðna er til sölu falleg,
rótgróin og nýstandsett hárgreiðslustofa á
besta stað í miðbæ Reykjavíkur.
Frábært verð ef samið er strax.
Upplýsingar gefur Hrafn hjá Firmasölunni
Hagþingi, sími 552 3650.
OSKAST KEYPT
Kaupi gamlamuni
s.s. skrautmuni, bækur, myndir, málverk,
silfur, silfurborðbúnað, jólaskeiðar,
Ijósakrónur, lampa, bollastell, platta,
gömul póstkort og smærri húsgögn.
Upplýsingar í síma 567-1989.
Geymið auglýsinguna.
v
FELAGSSTOFNUM STÚDEIMTA
V. HRINGBRAUT, 101 REYKJAVÍK,
SI’MI 561 5959
Útboð
Sandblástur
Félagsstofnun stúdenta óskar eftir tilboði í
sandblástur útveggja Gamla Garðs v/Hring-
braut, Reykjavík.
Verkið skal vinnast í ágúst/sept. 1995.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Félags-
stofnunar stúdenta v/Hringbraut frá og með
fimmtudeginum 29. júní gegn 2.000 kr. óaft-
urkræfu gjaldi.Tilboð í verkið verða opnuð
þriðjudaginn 11. júlí kl. 15.00.
*
Utboð
FÉLAGSSTOFNUNSTÚDENTA
V. HRINGBRAUT, 101 REYKJAVÍK,
SÍMI 561 5959
Vinnupallar
Félagsstofnun stúdenta óskar eftir tilboði í
vinnupalla úr timbri eða málmi við Gamla
Garð v/Hringbraut, Reykjavík.
Pallana skal reisa í ágúst og rífa í nóv/des.
1995.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Félags-
stofnunar stúdenta v/Hringbraut frá og með
miðvikudeginum 28. júní gegn 2.000 kr. óaft-
urkræfu gjaldi.Tilboð í verkið verða opnuð
þriðjudaginn 11. júlí kl. 11.00
KENNSLA
íslenskar lækningajurtir
Námskeið um lækningamátt íslenskra jurta
verður haldið 6. og 11. júlí.
Kennt verður að búa til jurtasmyrsl, te og
seyði. Leiðbeinandi Anna Rósa Róbertsdótt-
ir, dip. phyt. MIMMH.
Verð kr. 4.900. Hámarksfjöldi 10 manns.
Skráning í síma 551 0135.
NA UÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710
Seyðisfirði, föstudaginn 7. júlí 1995 kl. 14.00, á eftirfarandi eign:
Árstígur 8, Seyðisfirði, þingl. eig. Elín Frímann Einarsdóttir, gerðar-
beiðandi Lífeyrissjóður Austurlands.
3. júli 1995.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Laxveiðileyfi
Til sölu laxveiðileyfi í Brennu (ármót Þverár
og Hvítár) í Borgarfirði og einnig í Álftá á
Mýrum.
Upplýsingar gefur Dagur Garðarsson í síma
557 7840 alla virka daga frá 8.00-16.00.
augiysmgor
Aðalstöðvar KFUM
og KFUK, Holtavegi 28
Samkoma í kvöld kl. 20.00.
„Verið algáðir, vakið." 1. Pét. 5:8.
Ræðumaður Þórarinn Björnsson.
Mikill söngur. Allir velkomnir.
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MORKINNI 6 - SlMI 568-2533
Miðvikudaginn 5. júli:
1) Kl. 08.00 Þórsmörk -
dagsferð.
2) Kl. 20.00 verður kvöldganga
að Draugatjörn, sunnan Hús-
múla.
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni,
austanmegin og Mörkinni 6.
Helgarferðir 7.-9. júlí
1) Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs-
skála/tjöldum. Gönguferðir.
2) Þjófakrókur - Langjökull -
Hagavatn (næturganga á skíðum).
3) Landmannalaugar - Hrafn-
tinnusker. Gist í sæluhúsi F.í. í
Laugum og Hrafntinnuskeri.
4) Yfir Fimmvörðuháls.
Gengið frá Þórsmörk yfir að
Skógum. Gist í Þórsmörk.
Ath.: Sjálfboðaliða vantar í
Hrafntinnusker vikuna 8.-15. júll'.
Sumarleyfisferðir:
Nokkur sæti laus í „Laugavegs-
ferðir" 5. og 7. júlí.
Hornstrandir:
13.-21. júlí Húsferð: Ystu
strandir norðan Djúps. Farar-
stjóri: Stefanía Hjartardóttir.
19.-27. júii Hornvík - Reykja-
fjörður. Gengið á fjórum dögum
um Austurstrandir, þ.e. frá
Hornvík um Barðsvík og Furu-
fjörð til Reykjafjarðar.
Farastjóri: Jóhannes Kristjánsson.
15.-20. júlí Borgarfjörður eystri
- Loðmundarfjörður. Stuttar og
langar gönguferðir. Gist að
Stapa. Farastjori: Sigurður Krist-
insson.
15.-20. júlí Bakpokaferð: Borg-
arfjörður eystri - Seyðisfjörður.
Fá sæti laus.
Fararstjóri: (na Gísladóttir.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu F.Í., Mörkinni 6.
Ferðafélag Islands.
l/>
t=
Hallveigarstíg 1 • simi 614330
Dagsferð laugard. 8. júlí
Kl. 9.00 Kálfstindar, fjallasyrpa,
3. áfangi.
Dagsferð laugard. 8. júlí
Kl. 9.00 Eilífsdalur,
unglingadeildarferð.
Dagsferð sunnud. 9. júlí
Kl. 10.30 Ketilsstígur - Seltún.
Fjölskylduferð.
Brottför frá BSÍ bensínsölu.
Miðar við rútu. Einnig upplýs-
ingar í textavarpi bl. 616.
Helgina 7.-9. júlí
1. Eirfksjökull (1675 m.y.s.)
Gengið á Eiríksjökul, hæsta fjall
á vesturhelmingi landsins.
Fararstjóri Reynir Sigurósson.
2. Hellaskoðun i'
Hallmundarhrauni
Skemmtileg ferð fyrir alla fjöl-
skylduna. Hellar skoðaðir, farið
í sund, göngu og leiki.
Fararstjóri Fríða Hjálmarsdóttir.
3. Fimmvörðuháls - Básar
Kl. 20.00 Ekið að Skógum.
Gengið upp á Fimmvörðuháls,
gist þar í skála. Gengið niður í
Bása, gist þar í tjaldi.
Fararstjóri Eyrún Ósk Jensdóttir.
4. Fimmvörðuháls 8.-9. júlí
Fullbókað er í ferðina.
Miðar óskast sóttir.
5. Básar í Þórsmörk.
Fjölbreyttar gönguferðir með
fararstjóra.
Fararstjóri Margrét Björnsdóttir.
Tjaldsvæði í Básum.
Athugiö: Vinsamlegast sækið
staðfestingar á tjaldgistipöntun-
um á skristofuna.
Útivist.
skólar/
námskeið
Jinslra
Gerðubergi 1, simi 557 1155
■ Framhaldsskólaprófáfangar
og upptaka samræmdra prófa
0/íomám, 10, 20, 30, 40 áf.: ÍSL, ENS,
ÞÝS, DAN, SÆN, SPÆ, STÆR, EÐL.
Talnámsk. i'ens. og þýs. Isl. f. útlendinga.