Morgunblaðið - 04.07.1995, Síða 41

Morgunblaðið - 04.07.1995, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ1995 41 I DAG Q/\ÁRA afmæli. Á OUmorgun, miðvikudag- inn 5. júlí, verður áttræður Kristinn Eysteinsson, vél- fræðingur, Hraunbæ 103, Reykjavík. Eiginkona hans er Unnur Guðmundsdótt- ir. Þau taka á móti gestum á morgun, afmæiisdaginn, kl. 17-20 í samkomusal Hraunbæ 105. Ljósmyndastofa Péturs. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 17. júní sl. í Nes- kirkju af séra Sigurði Ægissyni Eva Aðalheiður Ingadótt- ir og Björn Sigtryggsson. Heimili þeirra er að Hóli, Húsavík. Ljósm. Motiv-mynd, Jón Svavarss. HJÓNABAND. Gefin voru saman þann 16. júní sl. í Hafnarfjarðarkirkju af séra Þórhildi Ólafs Stella Björg Kristinsdóttir og Frank Heitmann. Heimili þeirra er: Frankfurter StraSe 49, D. 64646 Heppenheim, Þýskalandi. LJósm. Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 6. maí sl. af séra Braga Skúlasyni í Breiðholtskirkju Margrét Th. Friðriksdóttir og Magnús H. Steinarsson Heimili þeirra er í Dverga bakka 34, Reykjavík. Studio A. HB. HJÓNABAND. Gefin voru saman þann 17. júní sl. í Oskar Fredriks kirkju í Gautaborg af séra Hans Philipson Eva Þórðardótt- ir og Sven Buskqvist. SKAK llmsjón Margeir Pétursson HVÍTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á tékkn- eska meistaramótinu í ár í viðureign tveggja alþjóðlegra meistara. Vokac (2.475) hafði hvítt og átti leik gegn Freisler (2.350). 26. Rxf7! - Kxf7 (Svartur er mát í næsta leik eftir 26. - Hxe4 27. Rh6+ - Kf8 28. Df6+) 27. Bc4+ - He6 28. Df3+ og svartur gafst upp því hrókurinn á e6 fellur óbættur. Úrslit mótsins: 1. Mokry 8'/2 v. af 11 mögu- legum, 2. Vokac 8 v. 3. Jansa m v. 4-5. Meduna og Oral 7 v. o.s.frv. Hlutavelta GUÐRÚN Theódóra Al- freðsdóttir hélt hlutaveltu ásamt félögum sínum þann 16. júní sl. og færðu þau iRauða krossi íslands af- raksturinn 1.020 krónur. Myndin er af Guðrúnu. HOGNIHREKKVISI ~HONL)/W HBFVR veeip BAMNAÐ AE>TAk* pWrr í P'AStcASK%LÓE><5.'ÓHGU*ml- ** Farsi 01994 Farcun Cnrtoon«/DI«lribul»cl by Univ*r»«l Pi»si Syndical* ujAise><-ASS/cML-TMa-T „ Eg er e-kJzC her tiL a% bjanja. þér— eg er Lögfrx&ingur tcony þ/’rwCit STJÖRNUSPA cflir Frances lirakc KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þérgengur vel í við- skiptum þegar þú færð að ráða ferðinni. Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Segðu skoðun þína tæpi- tungulaust í vinnunni í dag svo ekki komi upp misskiln- ingur. Starfsfélagar veita þér góðan stuðning. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú átt erfitt með að einbeita þér í dag og ættir að halda þig heimavið. Þar bíða næg verkefni ef þú lætur ekki truflast. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Nú ér ekki rétti tíminn til að slóra í vinnunni því mörg verkefni bíða lausnar. í kvöld getur þú slakað á rpeð vin- Krabbi (21. júní - 22. júlí) >"$£ I dag eru fjölskylda og heim- ili í sviðsljósinu og því heppi- legra að bíða með að bjóða heim gestum þar til betur stendur á. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Einhver bíður eftir viðbrögð- um þínum við bón um að- stoð, svo þú ættir að reyna að gera upp hug þinn eins fljótt og auðið er. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Einhver leitar eftir aðstoð þinni við lausn á erfiðu vandamáii, og saman tekst ykkur að finna svarið. Fjár- hagurinn fer batnandi. Vog (23. sept. - 22. október) Þú hefur gaman af að kaupa inn allskonar glingur, sem þú hefur lítil not fyrir. Reyndu að fara betur með fjármuni þína. Sþorddreki (23. okt. -21. .nóvember) Þú ferð dult með fyrirætlan- ir þínar, sem kemur s í dag, en könnun þín sýnir að tilboð sem þér berst hefur góða möguleika á að skila hagn- aði. IMj í góðum málum. ISLENSK. FjALLAG RÖS H F. FÆST ( HEILSUBÚÐUM OC APÓTEKUM. VELORF F Y R I R, VANDLATA Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Taktu enga ákvörðun í fjár- málum í dag og varast óhóf- lega eyðsly. Eitthvað kemur þér mjög ánægjulega á óvart síðdegis. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Vertu ekki með óþarfa tor- tryggni þótt þú finnir ekki gjöf sem þér var gefin. Þú fínnur hana síðar þar sem þú lagðir hana frá þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er stundum óráðlegt að lána vinum eða ættingjum peninga. En þú gerir það nú og afleiðingarnar koma þér skemmtilega á óvart. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þú ættir ekki að hika við að verða við bón vinar i dag. Vinátta ykkar er þér mikils virði og óþarfi að tefla TANAKA 422 vélorf fyrir bæjarfélög- og verktaka 2,3 hö. kr. 41.610 stgr. TANAKA 355 vélorf fyrir sumarbústaði 2,0 hö. kr 39.710 stgr. TANAKA 4000 vélorf fyrir heimili og sumar- bústaði 0,8 hö. kr.17.955 stgr TANAKA 2800 heimilisvélorf 0,9 hö. kr.1l6.055 stgr. VETRARSOL Hamraborg 1-3, norðanmegin Kópavogi. 564 18 64 Kjarni málsins! Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, sími 567-1800 ^ Löggild bflasala Toyota Corolla GL Special Series '92, steingrár, 5 g., ek. 49 þ. km., álfelgur, rafm. í rúðum o.fl. V. 890 þús. Suzuki Vitara JXI '92, hvítur, 5 g., ek. aðeins-26 þ. km., fallegur jeppi. V. 1.530 þús. Nissan Sunny 2000 GTI '92, rauður, 5 g., ek. 55 þ. km., sóllúga, álfelgur, rafm. í öllu, ABS o.fl. V. 1.230 þús. Grand Cherokee Limited V-8 '94, græns- ans., sjálfsk., ek. aðeins 9 þ. km., leður- innr., álfelgur, geislasp., einn með öllu. Sem nýr. V. 4.550 þús. MMC Colt GLi '93, hvítur, 5 g., ek. 32 þ. km., hiti í sætum o.fl. V. 1.040 þús. BMW 316i 4ra dyra '93, svartur, 5 g., ek. 25 þ. km, toppeintak. V. 1.800 þús. Ford Explorer Eddie Bauer V-6 '91, svart- ur, sjálfsk., ek. 67 þ. km., leðurinnr., rafm. í öllu. Toppeintak. V. 2.550 þús. Saab 900i '89, 4ra dyra, sjálfsk., ek. 100 þ. km. V. 780 þús. Nissan Primera 2000 SLX '92, blár, 5 g., ek. 70 þ. km., rafm. í rúðum og læsing- um, álfelgur o.fl. V. 1.190 þús. Toyota Carina E (2.0) '93, rauður, sjálfsk., ek. 35 þ. km., ABS bremsur, álfelgur o.fl. V. 1.590 þús. Nissan Bluebird 1-6 SLX '88, 5 g., ek. 126 þ. km., rafm. í rúðum og læsingum. Gott eintak. V. 690 þús. Sk. ód. Nissan Patrol diesel Turbo '90, 5 dyra, 33“ dekk, læstur aftan. V. 2,4 millj. Ford Econoline 150 4x4 '84, innréttaður ferðabíll, 8 cyl. (35I), sjálfsk., ek. 119 þ. km. Tilboðsverð 980 þús. Daihatsu Charade TS '91, 4 g., ek. 37 þ. km. V. 570 þús. Nissan Sunny SR '94, rauður, 5 g., ek. 30 þ. km., álfelgur, rafm. í rúðum o.fl. V. 1.150 þús. Peugeot 405 1,9 GRX 4x4 '93, steingrár, 5 g., ek. aðeins 39 þ. km., rafm. í rúðum, álfelgur, geislaspilari o.fl. V. 1.390 þús. Subaru Legacy 1.8 Station '91, 5 g., ek. 80 þ. km. V. 1.280 þús. Toyota Corolla XL Liftback '88, 5 g., ek. 111 þ. km. V. 550 þús. Toyota Corolla 1,6 GLi '93, 5 g., ek. 23 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 1.190 þús. Ford Brorico II '87, 5 g., ek. 80 þ. mílur. Óvenju gott eintak. V. 870 þús. . Toyota 4Runner SR5 EFi '85, sjálfsk., ek. 120 þ. km., 35" dekk, sóllúga, loftk., 5:71 hlutföll. V. 1.080 þús. Subaru Legacy 2,0 Artic Edition '92, 5 g., ek. 62 þ. km. Þarfnast lagf. á útliti. V. 1.490 þús. Subaru Justy J-12 4x4 '91, 5 dyra, 5 g., ek. 51 þ. km. V. 740 þús. Sk. á dýrari bíl. Toyota 4Runner diesel Turbo '94, 5 g., ek. aðeins 13 þ. km., sóllúga, rafm. í rúð- um o.fl. Sem nýr. V. 3.150 þús. MMC Tredia 4x4 Sedan '87, 5 g., ek. 129 þ. km., mikið endurnýjaður, nýskoð- aður. V. 360 þús. Honda Accord 2.0 EX '87, sjálfsk., ek. 155 þ. km. (langkeyrsla), rafm. í rúðum o.fl. Fallegur bill. V. 650 þús. Sk. ód. M. Benz 190E '93, sjálfsk., ek. aðeins 29 þ. km., sóllúga o.fl. V. 2.550 þús. Daihatsu Feroza EL '90, 5 g., ek. 114 þ. km. Tilboðsverð 850 þús. MMC Colt GLi '92, 5 g., ek. 51 þ. km. V. 840 þús. Nissan Sunny 1.6 SLX Sedan '90, 5 g., ek. 71 þ. km. V. 660 þús. Toyota Corolla Touring XL '91, 5 g., ek. 78 þ. km. V. 1.050 þús.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.