Morgunblaðið - 04.07.1995, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1995 43
FÓLK í FRÉTTUM
sttœ
í ÞINGFLOKKSHERBERGI
Sjálfstæðisflokksins. Ólafur
Guðmundsson, Guðmundur
Hallvarðsson alþingismaður,
Björn Stefánsson, Þorgerður
Sigurjónsdóttir og Eyþór
Björnsson.
Körfu-
boltafár
LEIKARARNIR Dan Aykro-
yd, Daniel Stern og Damon
Wayans leika í gamanmynd-
inni „Celtic
Pride“, sem
byijar í
framleiðslu
þann 15.
september
næstkom-
andi. Myndin
Ijallar um
tvo einlæga
aðdáendur
bandaríska
körfuboltaliðsins Boston
Celtics sem ræna besta leik-
manni mótheija þess í úrslit-
unum.
Upptökur fara fram á
heimavelli Bostonliðsins, Bos-
ton Garden, sem verður rifinn
á næstunni. Því er eins gott
að tökur fari ekki á eftir áætl-
un. Nýja höll Boston Celtics
heitir Fleet Centre og verður
vígð þann 30. september.
Aykroyd lék nýlega í mynd-
inni „Sgt. Bilko“, Stern í „Bus-
hwhacked" og Wayans er að
klára að leika í gamanmynd-
inni „The Great White Hype“.
MorgunDlaöiö/Jon bvavarsson
ÞEIR komu til að sjá hvernig væri í vinnunni hjá mömmu.
Húnbogi Þorsteinsson, Siv Friðleifsdóttir, Hákon Þorsteinsson
og vinur þeirra, Birkir Friðfinnsson.
EINAR Karlsson, Hlöðver Kristjánsson, Esther Jónsdóttir
og Bryndís Hlöðversdóttir fengu sér kaffi og jólaköku
að þingmanna sið.
Alþingishúsið skoðað
SÍÐASTLIÐINN laugardag
gafst hinum almenna borgara
kostur á að sækja Alþingishús-
ið heim. Húsið var opið í til-
efni af því að 150 ár eru nú
liðin frá fyrsta fundi hins end-
urreista Alþingis. Skipulagðar
voru gönguferðir með starfs-
mönnum Alþingis þar sem
saga þess var sögð. Alþingis-
menn létu margir hverjir sjá
sig. Þeir blönduðu geði við
kjósendur, sem tóku þessu
tækifæri til að kynnast innvið-
um Alþingishússins fegins
hendi.
AFMÆLISTILBOÐ _
UT JULI
Þriggja rétta matseöill
Forréttir
Reyktur lax með sterkkrydduðum linsubaunum
og stökku vermichelli
Stökkt blandað salat með soya-
og engifermarineruðum kalkúnabitum
Saffranlöguð fiskisúpa með fínt skomu grœnmeti
Aðalréttir
Pönnusteiktur koli tneð rótargrœnmeti
og steinseljusósu
Grilluð kjúklingabringa, fyllt með hvítlauksbeikon rjóma-
osti og borin fram tneð hrísgrjónutn og hunangssoyasósu
Ofnbökuð lambafíllet tneð selieríkartöflumauki,
og latnba kryddjurtarsósu
Eftiiréttur
Súkkulaðimoussekaka með appelsínuvanillusósu
Kr. 2.490
Hljómsveitin Dýrlingarnir leika fyrir
gesti öll föstudags- og laugardagskvöld
Borðapantanir í síma 551 1440 eða 551 1247.
1995
1930