Morgunblaðið - 04.07.1995, Síða 44

Morgunblaðið - 04.07.1995, Síða 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1995 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. CHRIS FARL „Svellandi gatnan- mynd...tröllfyndnar persónur vega salt f frumlegu V ' gamnL.fersk ntynd. ★★★ Ó.H,T.flás 2fj „QÆÐA KVIKMYND ★★★ H K. DV „GÓÐA • SKEMMTUN!" V .★★★ MBL. akikkyhi 6ENERATI0I Dujúðug.o.g kyogimggnuð mynd frá Átom Egoyan/sem hlaut gagnrýnendaverðlaunin í Cannes. ★★★ DV ★★★ RÚV ★★★ Mori 2 FYRIR 1 Þér er boðið í ómótstæðilegustu veislu ársins, á frábæra gamanmynd sem setið hefur í efsta sætinu í Bretlandi undanfarnar vikur.Veislan stendur eins lengi og gestir standa í lapprinar af hlátri!!! Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. STARTREK: KYNSLÓÐIR ,S. DAN AYKROYD ROB LOWE BO DEREK W' BRIAN DENNEHY IELIN 2 FYWR1 Á hilluna með fýlusvipinn og dustum rykið af gamla hrossahlátrinum. Ef þú bilast ekki á þessari er eitthvað að heima hjá frænda þinum!!! Fylgstu með TOMMY KALLINUM í vonlausustu en iafnframt ótrúlegustu söluherferð sögunnar. Einhver pissar á rafmagns- girðingu, líkamspartar brenna, ástin logar og smellubindi komast aftur í tísku. HININ SPRENGHLÆGILEGU CHRIS FARLEY OG DAVID SPADE ERU NÝJUSTUGRÍNSTJÖRNUR BANDARÍKAJNNA! SÝND KL. 5, 7, 9 OG 11.10 Sýnd kl. 9.10. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar £. • —^ Skjótvirkur stíflueyðir Eyðir stíflum fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár / • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Bensínstöðvar og helstu byggingavöruverslanir. Dreifing: Hringás hf., sími 567 7878 - fax 567 7022 ...blabib . . iviorgunoiaoio/averrir JÓHANNES ásamt köku sinni, VflXTflLÍNUMORT með mund Láttu greíða sumarlaunin þín inn á Vaxtalínureikning. Með Vaxtalínukortinu getur þú tekið út peninga í öllum bönkum og hraðbönkum. Vaxtalínukortið er eina unglingakortið sem þú getur notað í hraðbönkum erlendis. ®BÚNAÐARBANKINN -Truustur banki Brúðguminn bakaði 14 hæða brúðkaupstertu JÓHANNES Felixson, bakari fundið af henni bragðið. Ekki sem gekk að eiga brúði sína Þórunni Björku Guðlaugsdóttur á laugardag, lét sig ekki muna um að baka þessa veglegu brúð- artertu sem er upp á fjórtán stalla, alls 3ja metra há. Hann nefnir hana „englaköku djöfl- anna“ og segir að hún sé góm- sæt súkkulaðikaka og borin fram með þeyttum rjóma. Þar að auki gerði Jóhannes alls kon- ar skraut, og meðal annars eru litlu skálarnar gerðar úr brjóst- sykri og blómin eru vitanlega líka úr sætindum. Jóhannes sagði í viðtali við Brúðkaupsblað Morgunblaðsins Iblíðu ogstríðu sem kom út í lok maí að hann hefði dreymt brúðartertuna og meira að segja Fyrirsætan Madonna ►MADONNA situr fyrir á þessari mynd ljósmyndaranna Pierre og Gilles, en myndir þeirra þykja vera frumlegar og óvenjulegar. Myndefnið er gjarnan frægt fólk, svo sem Mick Jagger, Liza Minelli, El- ísabet Taylor og Kylie Mi- nogue. Myndin birtist í auglýs- ingu fyrir japanskt fyrirtæki og byggir á japanskri þjóð- sögu. Hún fjallar um ungan dreng sem er svo fallegur að hann gæti verið hvort sem er, drengur eða stúika. varð þó úr að hann bakaði hana því í hana þurfti rjóma og til að allt væri sem ferskast taldi brúðguminn sig naumast hafa tíma á brúðkaupsdaginn til að skreyta tertu upp á fjórtán hæð- ir með rjóma. Því varð engla- kakan fyrir valinu. Hann sagðist hafa verið að búa til skrautið og undirbúa kökuna síðustu tvær vikur og sagði að sjálfsagt gætu gestirnir 140 í veislunni fengið sér duglega af kökunni því líklega dygði hún fyrir 500 manns. Jóhannes og Þórunn giftu sig í Lágafellskirkju og siðastliðinn, mánudag héldu þau í brúðkaups- ferð til Majorka með ellefu mán- aða dóttur sinni Rebekku Rún.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.