Morgunblaðið - 04.07.1995, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 04.07.1995, Qupperneq 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1995 MORGUN BLsAÐlÐ ★★★★★ „Besti breski tryilirinn í mörg ár...fyrsta ómissandi mynd ársins! Carolinfe Westbrook, SHALLOW £ GRAVE „Pulp Fiction- i. áhugamenn, takiö eftir! Hérer -yV mynd fyrirykkur. ^Fyndnir skúrkar, J ofbeldi, Ijótt orðbragð, kynlíf og kolsvartur húmor". Jack Mathews, NEWSDAY „lllkvittin tryllir frá Bretlandi mea hrollvekjandi áhrif.Draugalegt ' sambland samansafnaðs hryllings og illgjarnrar kímnigáfu." Jeff Craig, Sýnd kl. 6.55. í A sal Síðustu sýningar. Sýnd í HÁSKÓLABÍÓI EXOTICA VINDAR FORTÍÐAR SÍÐUSTU SYNINGAR!! Sýnd kl. 4.45 og 11.15. B.i. 16. SIXTY SECOND PREVIEW I GRUNNRI GROF Hvað er smá morð á milli vina? Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i. 16 ára. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 904 1065. ÆÐRI MENNTUN („Higher Learning") kvikmyndagetraunin. Þú getur unnið þér inn miða á forsýningu rj á Æðri menntun í næstu viku. 50 bíómiðar í boði. Verð 39.90 mínútan. Geislaplötur frá Músík og myndum, derhúfur og 12" pizzur með 3 áleggsteg. og kók frá Hróa hetti, sími 554-4444 Kvennahlaupið í Namibíu EINS og kunnugt er stóð íþróttasamband íslands fyrir Kvennahlaupi þann 18. júní síð- astliðinn. Sama dag tóku 50 ís- lenskar konur þátt í Kvenna- hlaupinu í Namibiu ásamt nokkrum innfæddum. Kvenna- hlaupið í Namibíu vakti mikla athygli í þarlendum fjölmiðlum, enda um margt sérstæður við- burður. Aó nema... ber ávöxt • Námudebetkort, ekkert árgjald í 3 ár • Skipulagsbók • NÁMU-reikningslán • NÁMU-styrkir • Einkaklúbburinn: Ókeypis adild • Internettenging: Ekkert stofngjald og afsláttur af mótaldi frá EJS • Gjaldeyriskaup án þóknunar • Fjármálaráðgjöf • LÍN-þjónusta NÁMAN - Námsmannaþjónusta Landsbanka íslands rii'l — i. ■ HÁM. S’ 964-1900 Vertu meðíWHILE Y0U WERE SLEEPING -LEIKNUM. Hringdu í síma 904-1900 .90 mín), og þú getur unnið á einkasýningu á myndinni Y0U WERE SLEEPING 7. JÚLÍ, síðan verður farið beint kalausa gleði á INGÓLFSCAFÉ, þar sem boðið verður upp á léttar veigar og auðvitað getur þöíekið besta vin þinn með! Að auki getur þú unnið hálfsmánaðarkort hjá líkamsræktunarstöðinni W0RLD CLASS. VERTU MEÐ, 0G VIÐ GÆTUM HIST í GÓÐU GEYMI! Geggjaðar Döðlur TONLIST Gcisladiskur BARA RUGL Fyrsta breiðskífa gleðisveitarinn- ar Daðla, Bara rugl. Döðlur eru Napóleon, raddir og hristur, Aboss Invictus, raddir og flauta, Gunni bank, raddir, Hægri öfg- ari, raddir og lúður, Hale John- son, gíúir, Skari bóner, bassi, og Biggi brútal, trommur. Gleðisveit- in Döðlur gefur út. 1.699 kr., 20,33 mín. GLEÐISVEITIN Döðlur frá Egilsstöðum vakti mikla athygi og hrifningu með stuttri breið- skífu sinni, Bara rugl. Bæði var að tónlistin var viðkunnanlega hráslagaleg og innihald texta groddalegt, og svo hitt að sveit- in þótti (og þykir) skemmtilega geggjuð á sviði. Umrædd stutt- skífa seldist og upp á skömmum tíma og svo fór að Döðlur fengu útgáfu syðra í lið með sér að framleiða meira. Bara rugl er ósköp mikil rugl og það er einmitt einn helsti kostur plötunnar að á henni er ekkert eins og það sýnist og Döðlurnar taka sjáfar sig ekki alvarlega; fyrir vikið er þeim ekkert ómögulegt. Hljóðfæra- leikur er hæfilega ófaglegur, en þó þéttur, enda hljómarnir fáir. Lögin eru einföld að allri gerð og uppbyggingu og textarnir ekki síður, eins og til að mynda textinn við Sjúgum rass: Sjúgum rass / mamma er skass / reykj- um hass / ég vinn hjá KASK, endurtekið í sífellu. Textarnir eru víða skemmtilegir, en stund- um gengur sveitin fulllangt í menntaskólahúmor, sem er sjaldnast fyndinn. Besta lagið er Þjóðfélagið í heild sinni og sýnir að Döðlurnar kunna sitthvað fyrir sér, þó þær vilji ekki fægja lagasmíðarnar um of. Sjúgum rass er einnig góð hugmynd sem gengur prýði- lega upp, og sveitapönklagið Sveitasæla er skemmtilega geggjað. Bara rugl er ekki diskur sem er oft tekinn fram, en hentar vel þegar hrista á upp í sálinni, eða fæla þaulsætna gesti út. Leiðinlegt er þó að heyra Döðl- urnar klikka á aðalatriði í Döðlu- laginu, því vitanlega á viðlagið að vera Við erum Döðlurnar / við erum bestar. Arni Matthíasson ^Oðkoupsveislur—útisamkomur—skemmtanir—tónleikor — sýningar—kynningar og fi. og fl. og fl. Hítópy - veislutfðfd.. skÍDUll „og ýmslr fylgihlutir # Ekki treysta ó veðrið þeaar skipuleggja ó eftirminnilegan viðburð - Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á n - það 0 Yjöld staðinn - það marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum fró 20 - 700mJ. Einnig: Borð, sfólar, tjaldgólf og fjaldhitarar. alelga skðta ..meo skótum ó heimavelli tkrú 562 1390 • fax 552 6377 Hraðlestrarnámskeið ■9 Vilt þú lesa meira, en hefúr ekki nægan tíma? ^ Vilt þú vera vel undirbúin(n) fyrir námið í haust? Nú er tækifærið. Sumarnámskeið hefst 19. júlí n.k. Lestrarhraði nemenda fjórfaldast að jafhaði. Við ábyrgjumst að þú nærð árangri! Skráning er í símum 564-2100 og 564-1091. I IitA.OI JZ5^I ÍLAJUSKÓI JINTNT Blab allra landsmanna! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.