Morgunblaðið - 04.07.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ1995 51-
DAGBÓK
VEÐUR
Heimild: Veðurstofa Islands
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* * é é R'9nin9
%%% * Slydda
y Skúrir
& Slydduél
Snjókoma y Él
Sunnan^vindstig. 10° Hitastig
Vindonn symr vind-
stefnu og fjöðrin SSS
vindstyrk, heil fjöður ^ j
er 2 vindstig. é
Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
YfirlittAustur við Noreg er 990 mb lægð sem
hreyfist austur og frá henni lægðardrag vestur
fyrir sunnan landið. Við Nýfundnaland er vax-
andi 1002 mb lægð á leið aust-norðaustur.
Spá: Suðaustanátt um allt land, gola 10-14
stiga hiti og lítils háttar súld í fyrstu suðvest-
antil en nokkuð bjart veður og hlýtt norðan-
lands fram eftir degi. Suðaustankaldi og rign-
ing um mest allt sunnan- og vestanvert landið
síðdegis og þykknar smám saman upp í öðrum
landshlutum.
4. JÚLÍ Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suöri
REYKJAVÍK 4.11 0,6 10.21 3,2 16.26 0,8 22.40 3,3 3.11 13.30 23.48 18.30
ÍSAFJÖRÐUR 6.18 0,4 12.19 1,6 18.34 0,5 2.10 13.37 0.58 18.36
SIGLUFJÖRÐUR 2.21 1A 8.37 A2 15.11 1.1 20.50 0,3 1.49 13.19 0.42 18.17
DJÚPIVOGUR 1.19 J0JL 7.21 1,7 13.37 A5 19.43 1,8 2.35 13.01 23.25 17.59
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Moraunblaðið/Siómælinaar (slands)
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fremur umhleypingasamt verður næstu daga.
Um miðja vikuna verður vætusamt, einkum
sunnan- og suðaustantil og sæmilega hlýtt
víðast hvar, en á fimmtudag og föstudag kóln-
ar með strekkings-norðanvindi. Úrkoma verður
norðantil á landinu, en syðra rofar til.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30,
22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum
kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar-
sími veðurfregna: 9020600.
FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær)
Þjóðvegir á landinu er nú greiðfærir. Víða er
nú unnið að lagningu bundins slitlags og eru
vegfarendur beðnir að stilla hraða þar í hóf
og aka samkvæmt merkingum til að forðast
skemmdir á ökutækjum. Hálendisvegir eru nú
að opnast hver af öðrum.
Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500.
Yfirlit á hádegi f
Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægð austur við Noreg
fer austur. Heldur vaxandi 1002ja mb lægð við
Nýfundnaland stefnirÁNA.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 12 léttskýjað Glasgow 15 skýjað
Reykjavík 12 Léttskýjað Hamborg 22 skýjað
Bergen 19 skúr London 19 skýjað
Helsinki 19 hálfskýjað Los Angeles 17 alskýjað
Kaupmannahöfn 19 léttskýjað Lúxemborg 21 skýjað
Narssarssuaq 6 súld Madríd 20 skýjað
Nuuk 13 skýjað Malaga 30 léttskýjað
Ósló 10 hálfskýjað Mallorca 31 lóttskýjað
Stokkhólmur 18 skýjað Montreal vantar
Þórshöfn 10 skúr ó síð.klst. NewYork 18 heiðskírt
Algarve 21 þokumóða Orlando 24 þokumóða
Amsterdam 13 rigning/súld París 18 rign ó síð.klst
Barcelona 25 léttskýjað Madeira 24 skýjað
Beriín 20 skúr ó síð.klst. Róm 31 þokumóða
Chicago 17 léttskýjað Vín 27 léttskýjað
Feneyjar 28 hálfskýjað Washington 20 skýjað
Frankfurt 17 skýjað Winnipeg 16 skýjað
H Hæð L Lægð
Kuldaski!
Hitaskil
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 snjóa, 4 nytsamt, 7
trölla, 8 kjánar, 9 þeg--
ar, 11 nöldur, 13 flötur,
14 kippi í, 15 ódrukk-
inn, 17 höfuð, 20 liða-
mót, 22 þrífast vel, 23
loftgatið, 24 romsan, 25
tölur.
LÓÐRÉTT:
1 á, 2 notaðu, 3 skelin,
4 þrjóskur, 5 bregða, 6
Ijúki mat, 10 æviskeið-
ið, 12 hyggja, 13 tjara,
15 bál, 16 glufan, 18
minnst á, 19 vægur, 20
fornafn, 21 borðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt:-1 grágletta, 8 tugga, 9 sulla, 10 fet, 11 flaga,
13 agans, 15 fugls, 18 ástar, 21 tóm, 22 seiga, 23
ólötu, 24 skapnaður.
Lóðrétt:- 2 ragna, 3 grafa, 4 efsta, 5 telja, 6 stúf, 7
fans, 12 gal, 14 gæs, 15 fúst, 16 grikk, 17 staup,
18 ámóta, 19 trönu, 20 raus.
í dag er þriðjudagur 4. júlí, 185.
dagur ársins 1995. Orð dagsins
er: Aflið yður eigi þeirrar fæðu,
sem eyðist, heldur þeirrar fæðu,
sem varir til eilífs lífs og Manns-
sonurinn mun gefa yður. Því á
hann hefur faðirinn, Guð sjálfur,
sett innsigli sitt.“
(Jóh. 6, 27.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrradag kom Astra og
fór samdægurs. í gær
komu Hoffell, írafoss,
Trinket og japanski
togarinn Anyo Maru.
Lettamir Rytas og Mi-
kelbaka komu og liggja
í Kollafirði. í dag er
væntanlegt tankskipið
Francesco d’ Alcio og
Kyndill fer.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrradag kom færeying-
urinn Tómas Nygard
og fór aftur í nótt. Þá
fóru Ránin og HaraJd-
ur Kristjánsson á veið-
ar. í gær kom granít-
skipið Boa Rhimo og
rússneski togarinn Jas-
hma.
Fréttir
Viðey. Kvöidganga í
kvöld á Austureyna og
verður ljósmyndasýn-
ingin í Viðeyjarskóla
m.a. skoðuð. Farið verð-
ur úr Sundahöfn kl.
20.30 og er rétt að vera
vel búinn til fótanna.
Vitatorg. Félagsvist í
dag kl. 14. Kaffiveiting-
ar kl. 15-15.30.
Vesturgata 7. í dag al-
menn handavinna kl.
9-16. Kl. 13 leikfimi.
Kl. 13 fijáls spila-
mennska. Kaffiveiting-
ar.
Félagið Börnin og við.
Foreldrar hittast ásamt
bömum sínum á gæslu-
vellinum við Heiðarból,
Keflavík í dag kl. 14-16.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur Sumar-
ferðin verður farin 15.
júlí nk. Farið um Snæ-
fellsnes og borðað á
Hótel Höfða í Ólafsvík.
Allar nánari upplýsingar
og farpantanir hjá Sig-
ríði í síma 551-4617 og
Bergrósu í síma
553-9828.
Orlof húsmæðra, Mos-
fellsbæ' verður á
Hvanneyri dagana
17.-23. júlí nk. Uppl.
gefur Hjördís eftir kl.
17 í síma 565-7299.
Guðspekifélagið. í
kvöld verður haldinn
fyrirlestur kl. 20 í Ing-
ólfsstræti 22. Fyrirlesari
er Willy Kjuper sem
kemur frá Martinus
Institute og nefnir hann
fyrirlesturinn: „Endur-
holdgun, hugarburður,
möguleiki eða stað-
reynd". Fyrirlesturinn
fer fram á dönsku og
er öllum heimill ókeypis
aðgangur.
Kirkjustarf
Dómkirkjan. Mömmu-
morgunn í safnaðar-
heimilinu Lækjargötu
14A kl. 10-12.
Hallgrímskirkja. Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúk-
um. Kvöldbænir kl. 18.
Vesper. Kórtónleikar kl.
20.30. Kammerkórinn
„Vocaleme“ frá Árós-
um, Danmörku. Stjóm-
andi Mogens Helmer
Petersen.
Seltjarnarneskirkja.
Foreldramorgunn kl.
10-12.
Borgarneskirkja.
Helgistund í dag kl.
18.30.
Landakirkja. Bæna-
samvera er haldin í
heimahúsi öll þriðju-
dagskvöld kl. 20.30 og
em allir velkomnir. Upp-
lýsingar gefnar á skrif-
stofu.
Brúðubíllinn er með
sýningar í dag í Barða-
vogi kl. 10 og við Aust-
urbæjarskóla kl. 14.
Flóamarkaðsbúðin
Garðastræti 6, er opin
þriðjudaga, fimmtudaga
og föstudaga frá kl.
13-18.
Mannamót
Bólstaðahlið 43. Spilað
á miðvikudögum frá kl.
13-16.30.
Norðurbrún 1. Félags-
vist á morgun kl. 14.
Kaffiveitingar og verð-
laun.
Hraunbær 105. í dag
þriðjudag er vinnustofa
opin kl. 9. Leikfimi kl.
11. Hárgreiðsla kl. 13.
Fijáls spilamennska kl.
14.
Vinaskógur
AÐ LOKNUM aðalfundi Norræna garðyrkju-
sambandsins gróðursettu formenn aðildarfé-
laganna á Norðurlöndum eitt tré fyrir hönd
síns félags í Vinaskógi. Það var þýski sendi-
hen-ann, Hans Hermann Haferkamp, sem var
upphafsmaður þess að sendiráðin á íslandi
tóku sig saman um birkigjöf til þjóðarinnar,
sem einnig var sérstakur virðingarvottur við
forseta íslands, frú Vigdísi Finnbogadóttur,
í tilefni sextugsafmælis hennar vorið 1990.
Þessar fyrstu tijáplöntur, sem voru á fjórða
hundrað, og settar niður 19. júní 1990, mörk-
uðu upphaf Þingvallasvæðisins og var reitur-
inn nefndur Vinaskógur. Var þetta fyrsta
verkefnið sem erlendir sendiherrar hérlendis
unnu að saman og var gróðursetningin fyrst
og fremst tákn um stuðning við Landgræðslu
skógaátak 1990 sem segir til um það sem
koma skal, en fyrirhugað var að þarna skyldi
aðeins plantað tijám sem tengjast forsetanum
og eru erlendar vinagjafir." Því hefur það
verið föst vepja síðan að þjóðhöfðingjar sem
sækja okkur heim gróðursetji tré í Vinaskógi.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavtk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fróttir 569 1181, tþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Skeljungur hf.
IALFSALI
læijr;) vcrtl -
alUin
sólarhrincjinn
fyuir kort og seðla
LJZ uiu. bb,bU Kl bb,JU Kr
95 okt. 68,70 kr 67,50 kr
98 okt. 72,10 kr 70,90 kr
Skelegg
samkeppni