Morgunblaðið - 06.07.1995, Page 23

Morgunblaðið - 06.07.1995, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ ________________________________________FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1995 23 AÐSEIMDAR GREINAR Sumarlokanir og föst fjárlög MIKLAR umræður hafa farið fram í fjöl- miðlum undanfarið um sumarlokanir á sjúkra- stofnunum landsins. Virðast flestir viðmæl- endur fjölmiðlafólks hafa af ástandinu miklar áhyggjur sem von er. Allir eru sam- mála um það að ástandið hefur farið versnandi með hverju árinu og menn eru með vangaveltur um hugs- anlegar afleiðingar fyrir skjólstæðinga sína. Geðlæknar hafa jafnvel látið í ljós ótta um algert ófremdarástand gæti leitt til líkamstjóns fyrir skjól- stæðinga þeirra. Ljóst er að ein- hvetjar lokanir að sumarlagi eru nauðsynlegar eðli málsins sam- kvæmt. Samt er það svo að þetta vandamál var nánast ekki til meðan daggjaldakerfið var við lýði. Þegar ijármögnunarkerfi þorra sjúkra- húsa landsins var breytt yfir í kerfi fastra fjárlaga breyttist staðan al- gerlega og frá rekstrarlegu sjónar- miði er orðið nauðsynlegt að loka sem mestu sem lengst til þess að ná endum saman í rekstri. Daggjöld - föstfjárlög Ólafur Örn Arnarsson sem framleiða löng skíði og þar af leiðandi færri. Gallinn var bara sá að enginn gat notað svona löng skíði. Lausn kerf- isins var sú að fyrir- skipa verksmiðjunni að framleiða ákveðinn fjölda af skíðum. Og enn lagði verksmiðju- stjórinn höfuðið í bleyti og ákvað að óskir stóra bróður yrðu best upp- fylltar með því að framleiða mörg mjög stutt skíði sem enginn gat notað heldur. Kerfi fastra fjárlaga ýtti -------------------3»--- undir það, að mati Olafs Arnar Arnarssonar, að sjúkrahús loki sem mestu og sem lengst. Ástandið í fjármögnun heilbrigð- isstofnana er í eðli sínu á svipuðu stigi og var í ríki kommúnismans. Lítil tenging er á milli afkasta spít- alanna og þess fjár sem þær hafa úr að spila. Kerfi fastra fjárlaga sem átti nokkurn rétt á sér á sínum tíma er orðið algerlega úrelt fyrir öll almenn sjúkrahús í ljósi þeirra miklu breytinga sem hafa orðið í þjónustu við sjúka. Aðrar þjóðir hafa fyrir löngu farið inn á þá braut að greiða fyrir veitta þjónustu við sjúka. Aðrar þjóðir hafa fyrir löngu farið inn á þá braút að greiða fyrir veitta þjónustu eftir ákveðnu kerfi. Fyrr en sá háttur er tekinn upp hér á landi munu vandamál vegna sum- arlokana valda meiri og meiri usla í heilbrigðiskerfinu. Úrbætur Staða sjúklinga á íslandi í dag er afleit. Þrátt fyrir að alnjenningur Safnaðu e Egils Appelsíntöppum af gler- eða plasiflöskum. Svaraðu e laufléttum spurningum og þú gætir töfrað fram vinning. hafi greitt til velferðarkerfisins alla sína ævi er réttur fólks til þjónustu þegar á þarf að halda mjög tak- markaður. Það þarf að breyta grundvallarhugsunarhætti í sam- bandi við rekstur heilbrigðiskerfis- ins. Hann þarf að aðskilja frá trygg- ingakerfinu og koma upp kerfi kaupanda og seljanda. Menn verða að geta áttað sig á kostnaði við einstaka þætti þjónustunnar, sem er að sjálfsögðu grundvallaratriði ef hagræðing á að nást. Það verður að greiða hinum einstöku stofnun- um miðað við þá þjónustu sem þær veita. Þar til rekstrargrundvöllur heilbrigðisstofnana landsins hefur verið endurskipulagður í þessa veru mun sama umræða um sumarlokan- ir endurtaka sig árvisst. Höfundur er yfirlæknir. Daggjaldakerfið gamla byggðist á því að tryggingakerfið greiddi sjúkrastofnunum landsins ákveðna meðaltals upphæð fyrir hvern legu- dag sjúklings á spítalanum. Það fór því eftir fjölda sjúklinga og þar með að einhveiju leyti eftir magni þjón- ustunnar hvað hinar einstöku stofn- anir fengu greitt. A.m.k. þjónaði það ekki tilgangi að loka miklu yfir sumarið og reynt var að finna jafn- vægi þarna á milli eftir hagkvæmn- issjónarmiði. Daggjaldakerfið var engan veginn gallalaust og dygði ekki við þær aðstæður sem við bú- um við í dag. Eðli fastra ijárlaga er allt annað. Spítölunum er úthlutað fastri, fyrir- fram ákveðinni upphæð sem byggð er á rekstrartölum fyrra árs. Lítið tillit er tekið til breytinga í rekstri einstakra stofnana vegna utanað- komandi áhrifa og niðurskurði hef- ur verið beitt ótæpilega undanfarin ár eins og allir þekkja. Öruggasta ráðið til þess að ná niður kostnaði er að draga meira úr þjónustu og eitt algengasta ráð spítalastjórn- enda er að ráða ekki fólk í sumar- afleysingar. Í þessu er verulegur ',,sparnaður“ fólginn en nú er svo komið að margir eru farnir að átta sig á því að of langt hefur verið gengið á þessarri braut. Miðstýring Fræg saga úr ríki kommúnism- ans sem átti að sýna þá afskræm- ingu sem aftenging markaðs og framleiðslu hefur í för með sér er sagan um verksmiðuna sem átti að framleiða skíði. Miðstýringarappar- atið sem ákvað hvað þjóðin þyrfti af skíðum úthlutaði umræddri verk- smiðju ákveðnu magni af viði til að framleiða úr. Niðurstaða verk- smiðjustjórans var að leiðin til að uppfylla óskir stóra bróður var að Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu JHur0attthIuMb VINNINGAR: COMBI-CAMP Family tjaldvagn frá Ij með aukabúnaði. Verðmæti kr. 345.000.- ^^^jj^ferðatæki frá Bónusradíó með geislaspilara. ^ HjSyjEjl ðúkkur. o íslenskt tónlistarsumar á geisladiskum (4 diskar í pakka): Transdans 4, Vinir Vors og blóma, Bubbi & Rúnar og Heyrðu 7 GOSI - Nýtt myndband frá Walt Disney með íslensku tali. o Fjölskyldubíóferðir í Sambíó (miðar fyrir 4). Hf. Ölgeröin Egill Skallagrímsson framleiöir Egils Appelsín.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.