Morgunblaðið - 06.07.1995, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 06.07.1995, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1995 33 Eða hver getur þakkað með orðum áratuga - raunar ævilanga - sam- fylgd og órofa vináttu? Við Margrét mín kveðjum Sól- veigu með virðingu og þökk. Ástvin- um hennar sendum við hlýjar kveðj- ur og biðjum þeim blessunar. Vilhjálmur Hjálmarsson. • Fleiri minningargreinar um SóIveiguEyjólfsdóttur bíða birt- ingarogmunu birtast í blaðinu næstu daga. + Innilegar þakkir fyrir hlýhug og samúð við andlát og útför DAVÍÐS ÓLAFSSONAR. Sérstakar þakkir til starfsfólks heimahlynningar Krabbameins- félagsins og á deild 2B, Landakotsspítala. Ágústa Gísladóttir, Ólafur Davíðsson, Helga Einarsdóttir, Sigrún Davfðsdóttir og barnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð vegna andláts og útfarar INGIBJARGAR JÓHANNSDÓTTUR frá Löngumýri. Sérstakar þakkir til Gunnars Kvaran, sellóleikara, og Löngumýra- skólans. Steinunn Jóhannsdóttir, Sigurlaug Sigurðardóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Sigrfður Sigurðardóttir, Kristinn Hauksson, Sigurlaug Hauksdóttir, Vigfús Hauksson, Björg Jóhannesdóttir, Sigurður Óskarsson. RAÐ/\UG[ YSINGAR Umboðsmaður Umboðsmaður óskast á Suðureyri. Upplýsingar í síma 569-1114. Kennarar Við Laugagerðisskóla á sunnanverðu Snæ- fellsnesi (160 km frá Reykjavík) er laus til umsóknar ein staða kennara. Æskilegar kennslugreinar eru íþróttir og náttúrufræði. Ódýrt húsnæði, fæði ef vill og frír hiti. Upplýsingar veitir skólastjóri Höskluldur Goði í símum 435 6600 og 435 6601. Markaðsfræðingar Stórfyrirtæki í verslun og viðskiptum óskar eftir að komast í samband við ungan mark- aðsfræðing, sem hefur áhuga á fjölþættu og áhugaverðu ábyrgðarstarfi er tengist faginu. Þeir, sem hafa áhuga á að kynna sér málið betur, eru beðnir um að leggja inn nafn og helstu upplýsingar á afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „M - 17805“, fyrir 14. júlí nk. Frá íþrótta- kennaraskóla íslands Auglýst er starf kennara í sálfræði og körfuknattleik. Upplýsingar um starfið gefur skólastjóri í síma 486 1115 milli kl. 10.00 og 12.00. Umsóknir berist til skólans fyrir 15. júlí nk. Skólastjóri. Verkfræðingar - tæknifræðingar Verkfræðistofan Fjölhönnun hf. óskar eftir að ráða verkfræðing eða tæknifræðing til sumarafleysinga. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 20. júlí. Upplýsingar eru veittar í síma 568 0233. Sölufulltrúi Óskum eftir að ráða sölufulltrúa til starfa við útgáfufyrirtæki. Fyrirtækið selur mjög sér- hæfða vöru til fyrirtækja og einstaklinga í rekstri. Sölufulltrúinn þarf að hafa góða fram- komu, vera fylginn sér, geta unnið sjálfstætt og hafa bíl til umráða. Árangurstengd laun sem gefa mjög góða tekjumöguleika. Upplýsingar um ofangreind störf veitir Birgir í síma 568 9938 milli kl. 13.00 og 16.00 í dag og næstu daga. Leikskólakennari Okkur vantar leikskólakennara í leikskólann á Skagaströnd í 100% stöðu frá og með 17. ágúst. Hvernig væri að breyta til? Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 452 2706. Til viðskiptavina Iðntæknistofnunar Athygli er vakin á að Iðntæknistofnun verður lokuð vegna sumarleyfa frá 17. júlí til og með 7. ágúst 1995. Hægt er að fá framkvæmdar áríðandi prófan- ir og gæðaeftirlit á sviði suðutækni meðan á lokun stendur. Iðntæknistofnunl I IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Keldnahotti, 112 Reykjavík Sími 587 7000 KENNSLA Landsskrifstofa Leonardó áætlunarinnar: Námskeið vegna umsókna Landsskrifstofa Leonardó auglýsir námskeið fyrir umsækjendur um styrki til Leonardó áætlunar ESB fimmtudaginn 13. júlí kl. 13-17. Leonardó áætlunin tekur til starfs- menntunar á víðum grunni sem og endur- menntunar, bæði á framhaldsskóla- og há- skólastigi. Námskeiðið er ætlað þeim sem eru að vinna að umsóknum um tilraunaverk- efni annað hvort sem aðalumsækjendur eða sem þátttakendur í verkefnum. Á námskeið- inu verður farið yfir helstu atriði sem máli skipta varðandi umsóknir til Leonardó áætl- unarinnar og reynt að greiða úr þeim málum, sem þátttakendur þurfa aðstoð við. Athygli er vakin á því, að ekki er um almenna kynn- ingu á Leonardó áætluninni að ræða. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Ágúst H. Ingþórsson, framkvæmdastjóri Lands- skrifstofu Leonardó. Þátttaka er ókeypis, en einungis er hægt að tryggja þeim pláss, sem tilkynna þátttöku til Landsskrifstofunnar í síma 525 4900. Landsskrifstofa Leonardó er hluti af Rann- sóknaþjónustu Háskólans, sími 525 4900, fax 525 4905, tölvufang rthj@rthj.hi.is. TIL SÖLU Gufuketill TH sölu nýyfirfarinn Landssmiðju-gufuketill u.þ.b. 1 megawatt, svartolíukyntur. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 461 2780. Farmiðar til sölu frá Kaupmannahöfn Tveir fullorðinsmiðar og einn barnamiði til og með 10. júlí. Upplýsingar í síma (0043)-32840013. Laxveiðileyfi Til sölu laxveiðileyfi í Brennu (ármót Þverár og Hvítár) í Borgarfirði og einnig í Álftá á Mýrum. Upplýsingar gefur Dagur Garðarsson í síma 557 7840 alla virka daga frá 8.00-16.00. Útboð Hesteyri 1, Sauðárkróki Rækjuvinnslan Dögun hf., Hesteyri 1, Sauð- árkróki, óskar eftir tiiboðum í að byggja 1. byggingaráfanga viðbyggingar við hús rækjuvinnslunnar á Hesteyri 1, Sauðárkróki. 1. byggingaráfangi er uppbygging húss og frágangur þess að utan. Viðbyggingin verður um 583 m2 og 3.674 m3 að stærð, byggð úr steinsteypu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Dög- unar hf., Suðurgötu 3, Sauðárkróki, frá og með föstudegi 7. júlí 1995 gegn 35.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en kl. 15.00 mánudaginn 24. júlí 1995 og verða þau þá opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Verkið þarf að vinnast í áföngum vegna starfsemi rækjuvinnslunar, en áætluð heild- arverklok eru 15. desember 1995. F.h. Dögunar hf., Ágúst Guðmundsson. Slttá auglýsingar Hvítasunnukirkjan Völvufell Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hallveigarstig 1 *simi 614330 Dagsferð laugard. 8. júlí Kl. 9.00 Kálfstindar (836 m.y.s.), fjallasyrpa, 3. áfangi. Móbergs- fjöll, hömrótt hið efra en snar- brattar skriður neðan til, Dagsferð laugard. 8. júli Kl. 9.00 Eilifsdalur, unglinga- deildarferö. Tilkynnið þátttöku á skrifstofu. Dagsferð sunnud. 9. júlí Kl. 10.30 Ketilsstígur - Seltún. Fjölskylduferð. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Miðar við rútu. Einnig upplýs- ingar i textavarpi bl. 616. Helgina7.-9.júlí 1. Fimmvörðuháls - Básar. Fullbókað i ferðina. Miðar óskast sóttir 2. Fimmvörðuháls 8.-9. júlí. Fullbókað er í ferðina. Miðar óskast sóttir. 3. Básar í Þórsmörk. Fjölbreyttar gönguferðir með fararstjóra. Fararstjóri Margrét Björnsdóttir. Tjaldsvæði í Básum. Athugið: Vinsamlegast sækið staðfestingar á tjaldgistipöntun- um á skrifstofuna. Útivist. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÓRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Helgarferðir 7.-9. júlí - brottförkl. 20.00: 1) Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs- skála/tjöldum. Gönguferöir. 2) Þjófakrókur - Langjökutl - Hagavatn (næturganga á skíðum). 3) Landmannalaugar - Hrafn- tinnusker. Ganga á skíðum möguleg. Gist í sæluhúsi F.l. i Laugum og Hrafntinnuskeri. 4) Yfir Fimmvörðuháls. Gengið frá Þórsmörk yfir að Skógum. Gist í Þórsmörk. Brottför kl. 20.00. Sunnudagur 9. júlí kl. 08.00: Þórmörk - dagsferð. Ath.: Sumardvöl í Þórsmörk - lengd dvalar að eigin ósk - Ódýrt. Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.