Morgunblaðið - 06.07.1995, Side 41

Morgunblaðið - 06.07.1995, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1995 41 FÓLK í FRÉTTUM Sirkus í Laug- ardalnum ► SIRKUS Arena er kominn aft- ur til íslands en hann var hér síðast á ferð fyrir þremur árum. Jörundur Guðmundsson, sem hefur veg og vanda af komu fjöl- leikahússins til landsins segir að öll atriði séu ný af nálinni og nefnir hann sérstaklega loftfim- leikaatriði sem sé sérstaklega innflutt frá Bandaríkjunum. „Sú dagskrá sem boðið er upp á er án efa sú allra besta sem hingað til hefur sést,“ segir Jörundur. Sirkusinn er hér á ferð í fimmta skipti og fimmtíu manns komu hingað að utan til að sýna íslendingum fjölleika eins og þeir gerast bestir. Sýningar eru á hverju kvöldi kl. 20.00 og um helgina einnig kl. 15.00 fram að 14. júll. Toppstaður hjá ERNl GARÐARS Hafnargötu 62, Keflavíft símí 421-1777 mm FIMMTUDAC FÖSTUDAC OC LAUCARDAC SKOHOLLIN BÆJARHRAUNI 16 HAFNARFIRÐI SÍMI 555 4420 Var Sharon Stone með krabba? SHARON Stone segist hafa greinst með eitlakrabbamein fyrir fjórum árum. Við þau tíðindi hætti hún að drekka kaffi og árangurinn lét ekki á sér standa. Á tíu dögum voru öll æxli horfin úr eitlun- um. Hún hefur verið dugleg við að aug- lýsa lífsreynslu sína, kaffiframleiðendum til mikils hryllings. Sérfræðingar eru efins um að Sharon hafi verið með krabbamein og segja að líklega hafi hún haft ofnæmi fyrir kaffi. Þó er doktor Andrew Saxon, forseti of- næmis- og ónæmisdeildar Háskólans í Los Angeles ekki á sama máli. „Ég hef aldrei heyrt um kaffiofnæmi. Það er ekki til,“ segir prófessorinn. studaginn 7. júlí ið pepsi við slökkvum þorsl Aðeins 30 mín. akstur frá Reykjavík Tilboð um fielgina Örn Garðarsson, Í2. sœti matreiðslumaður ársins, sem framreiðir verðlaunarétti fyrir alla fjölskylduna Ath. alia daga Frítt fyrir börnin tíl kl. 20.00 Eitt bam á einn fullorðinn _____ ________________—..— — Siemens ryksusur á útsöluverði! • 1500W • Stillanlegur sogkraftur • Afai- lipur, létt og hljóðlát • Fylgililutir í innbyggðu hólfi • Margföld sýklasía í útblæstri • Sjálfinndregin snúra og lileðsluskynjari • Siemens framleiðsla tiyggir endingu og gæði • Verð aðebis kr. 12.900,- • Kraftmikil, 1200 W • Lítil, létt og lipur • Stór rykpoki og sýklasía • Sjálfinndregin snúra og hleðsluskynjari • Verð aðeins kr. 9-900,- Einstakt tilboð sem aðeins gildir í sumar. Umboðsmenn okkar á landsbyggðínni eru: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs • Borgarnes: Glitnir ■ Borgarfjörður: Rafstofan Hvitárskála • Hellissandun Blómsturvellir ■ Grundarfjörður Guðni Hallgrlmsson • Stykkisholmur: Skipavík • Búðardalur: Ásubúð • isafjörður Póllinn • Hvammstangi: Skjanni • Sauðárkrókun Rafsjá ■ Siglufjörður: Torgiö • Akureyri: Ljósgjafinn Húsavfk: öryggi • Þórshöfn: Norðurraf • Neskaupstaður: Rafalda Reyðarfjörður Rafvélaverkst. Árna E. Egilsstaðin Sveinn Guðmundsson • Breiðdalsvik: Stefán N. Stefánsson ■ Höfn í Homafirði: Kristall Vestmannaeyjar Tréverk Hvolsvöllur Kaupfélag Rangæinga • Selfoss: Árvirkinn • Grindavík: Rafborg • Garður. Raftækjav. Sig. Ingvarss. Keflavík: Ljósboginn ■ Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla, Álfaskeiði SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 511 3000

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.