Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1995 9 Doktor í stærðfræði • í MAÍ síðastliðnum lauk Ágúst Sverrir Egilsson doktorsprófi í stærðfræði frá Kaliforníuháskóla, Berkeley. Doktorsrit- gerð Ágústs ber titilinn „On embedding a stratified symplectic space in a smooth Pois- son manifold" og er á sviði Poisson rúmfræði. í rit- gerðinni er afsönnuð tilgáta sem sett var fram fyrir 10 árum og fjallar um tilvist Poisson geypinga smækkaðra brautarrúma í þjálum víðáttum. Leiðbeinendur voru pró- fessorarnir Alan Weinstein og Alexander Givental. Rannsóknir Ágústs voru styrkt- ar af Kaliforníuháskóla, Orku- málastofnun Bandaríkjanna, Cen- tre Emile Borel í París, Thor Thors sjóðnum auk íslenskra aðalverk- taka. Ágúst Sverrir er fæddur 22. mars 1966 í Keflavík og uppalinn þar og í Garðabæ. Hann er sonur hjónanna Egils Jónssonar tækni- fræðings hjá Garðabæ og Ölmu V aldísar Sverrisdóttur lögfræð- ings. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1986 og B.Sc. prófi í stærðfræði frá Háskóla Islands 1989. Ágúst Sverrir er kvæntur Soffíu Guðrúnu Jónasdóttur lækni og eiga þau þrjá syni, Egil Almar 7 ára, Kjartan Loga 5 ára og Stefán Snæ 2 ára. FRÉTTIR Morgunblaðið/Jón Eldgleypir á Austurvelli Sumrinu fylgja ýmiss konar skemmtilegar og óvæntar uppá- komur. Vegfarendum á Austur- velli varð heldur betur skemmt á dögunum þegar þeir rákust á fjöllistamann sem m.a. spúði eldi. Krakkarnir fylgdust dolfallnir með eldinum stíga úr koki mannsins og eflaust hefur full- orðnum þótt nóg um. Útsalan byrjar í dag. OPIÐ LAUGARDAG FRÁ 10-4 (hs)c1pi 1Y11 ich>/r Suðurlandsbraut 52, K^SJKUL/Ujríúl (bláu húsin v/Faxafen), fyrir frjálslega vaxnar konur sími 588-3800. Sjálfsafgreiðsla hjá ESSO við Gagnveg í Grafarvogi Tveir kostir og báðir góðir -við Gaonveq <g) ESSO - Avallt í alfaraleið (0H1 OliuféiagiOhf Spumingin er hvort þú vilt njóta fullkominnar ESSO-þjónustu eða hvort þú vilt dæla sjálf/sjálfur og spara þannig krónu á hvem lítra. Þú velur - báðir eru kostirnir góðir ESSO-stöðin við Gagnveg er sú þriðja í röð þeirra bensínstöðva ESSO sem bjóða upp á sjálfsafgreiðslu en hinar eru við Geirsgötu í Reykjavík og Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. PARTAR Kaplahrauni 11, S. 565 3323 Eigum nýja og notaða boddýhluti í japanska & evrópska bíla. Húdd, bretti, stuðara, grill, hurðir, hlera, skottlok, rúður. Góðir hlutir — gott verð. FJÖGUR GÓÐ GRAM TILBOÐ VERULEG VERÐLÆKKUN Á FJÓRUM VINSÆLUM GERÐUM GRAM KF-263 200 l.kælir + 55 I. frystir. HxBxD = 146,5 x 55,0 x 6p,1 cm. 56.990,- stgr. GRAM KF-245E 172 I. kælir + 63 I. frystir. HxBxD = 134,2 x 59,5 x 60,1 cm. 58.990,- stgr. IGRAM KF-355E 1 k)" ®. |j 275 l.kælir + t | ; 63 1. frystir. t HxBxD = 174,2 x 1— 59,5 x 60,1 cm. npi 74.990,- stgr. i-nwk.1 Gefðu gæðunum gaum! |i~1 n | GRAM KF-335E E m 196 l.kælir + L r 145 I. frystir. HxBxD = 174,2 x 59,5 x 60,1 cm. 74.990,- stgr. Gefðu gæðunum gaum! GOÐIR SKILMALAR FRÍ HEIMSENDING TRAUST ÞJÓNUSTA /rDniX HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 Vöðlurfrá 6.880- Einnig klofstígvél á 4.756- Veiðistangir og úrval af hjólum fyrir lax og silung, sjóveiðisett ásamt öllum fylgihlutum, háfar, veiðitöskur og veiðikassar, línur og krókar, silunganet, spúnar, flugur, sökkur, flot, hnífar og dálkar, grifflur, veiðihattar, flugnanet, norsku ullarnærfötin, regnfatnaður, sokkar, stígvél, klofstígvél og vöðlur í úrvali. TILBOÐ MEÐAN BIRGÐIR ENDAST: SILUNGAHÁFAR MEÐ TEIGJU Á 590- KRÓNUR Eigum úrval af lundaháfum. Opnum virka daga kl. 8. Laugardaga eropið frá 9-14 Grandagarði 2, Reykjavík, sími 55-288-55, grænt númer 800-6288. Hjáokkur genr þú.góð kaup i veiðivorum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.