Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ 38 FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1995 Breiöholtsbúar Viðerummophress, Opnum kl. 7,00 virka daga og kl. 8.00 um heigar. Erum með tilboð dagiega. reiðholtsbakarí Völvufelli 13. a KaffiLcihhúsiðl I HI.ADVARPANUM Vesturgötu 3 H Höfuðið af skömminni >1 í kvöld, fim. kl. 21.00 Bl lau. 22.7 kl. 21.00. MiSi m/mat kr. 1.600., , Sumartónleikar KOSY fös. 21.7 kl. 21.00. Miðaverð kr. 600. Herbergi Veroniku sun. 23.7 kr. 21.00. SíSasta sýning. Miði m/mat kr. 2.000. Matargestir mæti kl. 19.30. SHOWS FOR TOURISTS The Green Tourisf Thur. Fri. Sat. at 12.00 ín english at 13:30 in german Eldhúsiö og barinn opin fyrir & ertír sýningu Miöasala allan sólarhringinn 1 sima SS1-9055 gfi BORGARLEIKHUSIÐ síml 568-8000 ’ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.30: Rokkóperan: Jesús Kristur SÚPERSTAR eftlr Tim Rice og Andrevu Loyd Webber. Sýning föstud. 21/7 örfá sæti laus, laugard. 22/7, fimmtud. 27/7, föstud. 28/7, laugard. 29/7. Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 15-20 og sýningardaga til kl. 20.30. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! Tjarnarbíó Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. föstudag 21 /7 miðnætúrsýning kl. 23.30, örfá sæti laus. Sunnudag 23/7 - fjölskyldusýning kl. 15.00, lækkað verð, Sunnudag 23/7 kl. 21.00. Miðasala alla daga í síma 561 0280 og 551 9181. Álafossbúðin 551 3404 og ÍTjarnarbióifrá kl. 13til 15ásunnudögum ogalla virka dagafrá kl. 20-21, hópar (10 manns og fleiri) fá afslátt. Fax 551 5015. „Sýningin er keyrð áfram af slíkum krafti að það er aldrei hægt að láta sér leiðast". „Það er langt síðan undirritaður hefur skemmt sér eins vel í leikhúsi". Sveinn Haraldsson leiklistargagnrinandi Morgunblaðsins. UTJULI Þriggja rétta matseðill Forréttir Reyktur lax með sterkkrydduðum linsubaumim og stökku vermichelli Stökkt blandað salat með soya- og engifermarineruðum kalkúnabitum Saffranlöguð fiskisúpa með fínt skornu grœnmeti Aðalréttir Pönnusteiktur koli með rótargrœnmeti og steinseljusósu Grilluð kjúklingabringa, fyllt með hvítlauksbeikon rjóma- osti og borin fram með hrísgrjónum og hunangssoyasósu Opibökuð lambafillet með selleríkartöflumauki, og lamba kryddjurtarsósu Eftirréttur Súkkulaðimoussekaka með appelsímivanillusósu Kr. 2.490 Lifandi tónlist alla helgina Borðapantanir í síma 551 1440 eða 551 1247. FÓLKí FRÉTTUM Connery í fullu fjöri Wyman heldur veislu GAMLI rokkhesturinn Bill Wyman, fyrrum bassaleikari Rolling Stones, fagnaði á þriðjudaginn sex ára afmæli veitingastaðar síns, „Sticky Fingers“ í Lundúnum. Meðal gesta voru ofurfyrirsæturnar Elle McPherson og Samantha Fox, auk gamla silfurrefsins Bobs Geldofs. Eiginkona Wymans, Suzanne, var einnig á staðnum. ► ÞRÁTT fyrir að vera ekkert unglamb lengur er skoski há- landakonungurinn Sean Connery síður en svo hættur kvikmynda- leik. Nú eru samningaviðræður á lokastigi um að hann taki að sér aðalhlutverk Klettsins, eða „The Roek“. Connery leikur vandræða- gemsa, frægan fyrir tilraunir sín- ar til að brjótast út úr víggirtum fangelsum. Hann er fenginn til að hjálpa óreyndum leyni- þjónustumanni, sem Nicholas Cage leikur, þegar hryðjuverka- menn leggja undir sig Alca- traz-fangelsið og hóta að sprengja gas- í sprengju í San Fransisco-borg. Leikstjóri myndar- innar er Michael Bay, sem leik- stýrði „The Bad Boys“. Bústinn sækir bústinn heim TOM Amold, fyrrum eiginmanni leikkonunnar Roseanne, er enn hlýtt til hennar. „Við giftum okkur eftir að hafa verið vinir í sjö ár,“ segir hann. Þrátt fyrir að hann kvænist 22 ára háskólanema um næstu helgi getur hann ekki gleymt leikkonunni bústnu. „Ég er ekki ástfanginn af henni en ég ber vinarhug til hennar. Mér er ekki sama hvað kemur fyrir hana,“ segir leikarinn þétti, sem gengur flest í haginn þessa dagana. Annar bústinn leikari, Chris Farley sem leikur í Tommy kariin- um, er svaramaður hans um helg- ina þegar Tom kvænist sinni heitt- elskuðu sem heitir Julie Champn- ella. Nýlega lék Arnold í gaman- myndinni Níu mánuðum ásamt Hugh Grant, auk myndarinnar „Big Bully“, sem frumsýnd verður í Bandarfkjunum í næsta mánuði. Næstu myndir hans eru Bjálfar, eða „The Stupids“ og „Car Pool“. Taktu hjólið með... ...Þegar þú sækir ísland heim Passa á allflesta bíla. Tværgerðir, fyrír tvö eða þrjú hjóf. Hægt að halla grind frá til að opna hurð. Fyrirtvö hjól. Festingarólar og sveifluiæsing. Fyrirtvö hjól. Alls kyns aukahlutir: m Þjófalæsing, ■ sveiflulæsing, ■ keflafestingar fyrir bakrúður m skíðafestingar. _ _ R eiðhjó/avers/unín Nú geta íslendingar loksins fengið Rhode Gear USA hjólagrindur fyrir bíla. Þær öruggustu fyrir hjólin og bílinn; á skott, kúlu eða varadekk. Einnig sérfestíngar á pallbíla og sendibílagólf. Mjög auðveldar í ásetningu og notkun. Rhode Gear grindur bera af öðrum hjólagrindum. Verð frá kr. 6.964 stgr. ORN/NNP' Opið laugardaga kl.10-16 SKEIFUNNI I K SIMI 5SS 9S9Q. RAOGREiÐSLUR EUROCARD raðgreibslur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.