Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Vörur merktar sem ódýrar ekkí alltaf hagstæðustu kaupín Ódýrt, ódýrara, tilboð, verðhrun. Framleiðendur merkja vörur sínar í auknum mæli skærlita miðum með skilaboðum á við þessi. Á þetta m.a. við um -------------3-------------- unna kjötvöru og einkum hinar ýmsu áleggsteg- undir, salernispappír, kaffi og fleira. Framleiðend- um leyfist að nota þessa miða án skilyrða þ.e.a.s. nema verslunareigendurnir sjálfír sporni við fram- taki framleiðenda, eins og Guðbjörg R. Guð- mundsdóttir komst að raun um. AÐ SÖGN Önnu Bimu Halldórs- dóttur hjá Samkeppnisstofnun er í 21. grein samkeppnislaga talað um að ekki megi veita rangar, ófull- nægjandi eða villandi upplýsingar í auglýsingum. Síðan er það túlkun Samkeppnisstofnunar að efsta stigs auglýsingar séu bannaðar nema auglýsandi geti fært sönnur á mál sitt með auðveldum hætti. Hún seg- ir að núna séu engar reglur í gildi sem banni að auglýsa vöru sem ódýra. Hinsvegar segir hún að vara sem merkt er ódýr sé oft ódýrari útgáfa vöru frá sama framleiðenda en bætir við að ef til vill komi Sam- keppnisstofnun til með að athuga þessi mál nánar á næstunni. Ódýra skinkan á mismunandi verði Það er algengt að skinka sé merkt ódýr og i lauslegri könnun í gær voru ýmsar tegundir af skinku merktar með þessum hætti í Hag- kaup, Kringlunni. í þeim tilfellum sem framleiðendur voru með nokkr- ar skinkutegundir voru þær sem merktar voru ódýrar á lægra verði en hinar. Verðið á ódýru skinkunni var mismunandi, allt frá 799 krón- um kílóið ef um tryppakjöt var að ræða og upp í 1.451 krónu kílóið. Skinka sem ekki var merkt með þessum hætti var hinsvegar ekki alltaf dýrari, t.d. kostaði samloku- skinka frá Kjarnafæði aðeins 999 krónur kílóið. Það er líka þess virði að velta fyrir sér að ekki er gefið upp ná- kvæmt vökvainnihald á skinku- pakkningum og því veit fólk ekki alltaf nákvæmlega hvað það er að kaupa. Oftast ódýrasta vara frá framleiðanda „Sú vinnuregla er í gangi að framleiðendur fá ekki að merkja neina vöru nema í samráði við okk- ur“, segir Örn Kjartansson rekstr- arstjóri hjá Hagkaup. „Skinkuteg- undir eru mjög misjafnar og fyrsta fiokks skinka á tilboði er kannski dýrari en ódýr skinka sem ekki er af sambærilegum gæðum. Gæði skinkunnar hafa að miklu leyti með vökvainnihald að gera.“ Jón Ásgeir Jóhannesson hjá Bón- us segist engin skilyrði geta sett framleiðendum því oftast sé um að ræða ódýrustu sambærilegu vöru frá viðkomandi framleiðanda. „Það er ekki þar með sagt að þetta sé ódýrasta varan á markaðnum", seg- ir hann. Jón Ásgeir segir að þeir hjá Bón- us mótmæli þessum merkingum þegar fram úr hófí keyri. Reglan hjá þeim er að komi tvær skinkutegundir frá sama framleið- anda og önnur er merkt ódýrt þarf sú að vera mun ódýrari en hin skinkutegundin frá þeim. Gert til að aðgreina vörurnar Búrfell merkir gjaman afurðir sínar með merkimiðum sem á stend- ur ódýrt eða jafnvel verðhrun. Að sögn Guðmundar Guðmundssonar deildarstjóra SS á Hvolsvelli er skýringin sú að fyrirtækið er með tvær vörulínur í gangi SS og Búr- fell. „Markhópurinn er mismun- andi. SS varan er gæðavara og þessvegna er sú vara dýrari en þær afurðir sem eru merktar Búrfelli. Með framleiðslu á Búrfells vörum erum við að leggja áherslu á að bjóða neytendum lágt vöruverð og viljum undirstrika það með þessum miðum sem við límum á pakkning- arnar. Hvað snertir vörur merktar verðhruni þá á það sér þá eðlilegu skýringu að varan hefur verið lækk- uð töluvert í verði.“ Hvertá að skíla dósum og flöskum ÍSLENDINGAR eru duglegir við að skila tómum gosdrykkjaumbúð- um, áldósum og plastflöskum, og glerjum undan bjór og áfengi. 82% þess sem keypt er kemur aftur tómt til Endurvinnslunnar hf. Mest beint þangað í Knarrarvog 4, en einnig töluvert til stórmarkaða, þar sem úttektarmiði varnings eða peninga fæst fyrir umbúðirnar. Frá búðun- um fara svo umbúðirnar til Endur- vinnslunnar, sem hefur lögbundið einkaleyfi fram til ársins 2004. Endurvinnslan tók til starfa 1989 og hefur að sögn Gunnars Braga- sonar framkvæmdastjóra gengið Hólf fyrir verðmæti eða hjart- fólgna gripi VERÐMÆTI sem geymd eru í geymsluhólfum islenskra banka eru ekki endilega gullstangir, djásn og peningabúnt. Þótt starfsmönnum sé ekki kunnugt um innihald þeirra þykir þeim liklegt að þar séu einkum verð- bréf og ýmis persónuleg skjöl, sem ekki hafa peningagildi, en eru eigendum mikils virði og kæmi illa ef færu á flæking. Talsmenn banka og sparisjóða segja að notkun geymsluhólfa hafi aukist litillega undanfarið, enda sé sparifé í auknum mæli bundið í ýmiskonar verðbréfuin. — A , Lambafr.hryqqsn. frá Ferskum kjötv. kq 579 kr. 7 Upp 2 lítrar 129 kr. ' tilboðin Svínahakk frá Ferskum kjötvörum kg 449 kr. Hunts tómatsósa 680 gr 99 kr. KOKomjoiK íöxkíöu mi seit i nenu Kanom Þurrkryddaðar grillsneiðar 4999 kr,| Sórvörudeildir Hagkaups Lakkrískonfekt 1 kg 399 kr. KJÖT&FISKUR Gallabuxur herra 1.695 kr. GILDIR 20.-26. JÚLÍ Leggingsbuxur dömu 889 kr. SKAGAVER HF. AKRANESI [Nautagúllas kg 895 kr.] Regnslár 199 kr. HELGARTILBOÐ Svínarif kg 437 kr. Ferðakolagrill 199 kr. Jonagold-epli kg 78 kr.| Lambarif krydduð kg 199 kr.j Barnaveiðistöng m/hjóli 989 kr. Vínber blá 197 kr. Fiskibollur 1 dós 149 kr. Hversdagsís 21 399 kr. Fiskibollur 'Adós 99 kr.: 11-11 BÚÐIRNAR GILDIR 20.-26. JÚLÍ Kims-flögur250g 224 kr. Tortilla-snakk 75 kr. j Sítrónukryddað lambalæri kg 698 kr. Elkés-kex súkkulaði og vanillukrem %kg159 kr. I Sandkaka 198 kr. 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR 20.-26. JÚLI Þurrkryddaðar Iambaframhr,sneiðarkg549 kr.i Barbecue kryddaðar framhr.sneiðar kg 549 kr. Rauðvfnslegnir lambahryggir kg 598 kr. ÞÍN VERSLUN Sunnukjör, Plúsmarkaðir Grafarvogi, Grímsbæ og Straumnesi, 10/10 Hraunbæ, Suðurveri og Norðurbrún, Austurver, Breiðholtskjör, Garðakaup, Melabúðin, Hornið, Selfossi, Vöruval, í JI.AI D—-- K.-« Ökeypis grillkol fylgja grillkjötiriu ,1 Kryddlegnar lambakótilettur kg 698 kr. Nautahamborgarar m/brauði 12 stk. 998 kr. Þurrkrydduð lambalæri 698 kr. „Nýttu Þykkvabæjar krumpur m/barbecue 148 kr. i Epli rauð, Washingtpm USAÍcg 98 kr. Floridana-appelsínusafi 3 stk. 99 kr. Appelsínur kg 125 kri| Le Prince-kex 75 kr.] HS kleinur 1 pk. 149 kr. ■aainvi uy uuiuiiyai viiv uy »»iii v Seljabraut 54. GILDIR 20.-23. JÚLÍ Cl 9IUII| „Nýtt“ Þykkvab. rifflur m/s. rjóma og lauk ’ASunquick-djús, glerkannafylgír 148 kr. 289 kr.i GARÐAKAUP Fréyju rískubbar 12 stk. 138 kr. GILDIR TIL 24. JÚLl Goða vínarpylsur kg 498 kr. Trippagúllas kg 298 j Jonagold epli kg 69 kr. FJARÐARKAUP Trippasnitzel kg 398 kr. Conference-perurkg 99 kr. GILDIR 20. og 21. JÚLÍ Trippabuff kg 439 kr. Londonlamb 798 kr. Frystar svínakótilettur kg 789 kr. Ferskur maís 2 í pk. 68 kr. Tomma og Jenna-klakar 5 stk. 149 kr.j Blandaðar lambalærisneiðar kg 698 kr. Kantalópur melónur stk. 98 kr. j Prima-pizza 4 bragðtegundir 265 kr. [Hrossabjúgu fín kg 299 kr. Santa María tortilla chips 2 teg. 150 g 119 kr. Yndisauki Cappucino 1 I 249 kr.: Lúxus Íspinnar4stk. ORA grænar baunir 'Adós 233 kr. Kindakæfa 498 kr. ARNARHRAUN HAFNARFIRÐI GILDIR tll 23. JÚLÍ 45 kr. KASKO KEFLAVÍK GILDIR 20.-26. JÚLÍ Heinz-tómatsósa 1100 g 149 kr. Lambalærisneiðar úr miðlæri kg 798 kr.’j Appelsínunektar21 99 kr. Lamba shirlon sneiðar kg 498 kr. Héinz-barnamatur 113 g 41 kr. Fylltarýsurúllur4stk. 149 kr. BKI-kaffi 1250g 665 kr.l Fiskisúpa 340 g 149 kr. Sun Glori-appelsínusafi 1 I 69 kr. BÓNUS Sjófryst ýsuflök kg 299 kr. Hunts- tómatsósa 680 g 94 kr.j Ananas 119 kr. Taco dinner 268 kr. Bónus-pizzur 187 kr. Blómkál 119 kr. Libbys-bakaðar baunir 'Ædós 39 kr.j Bónus ís 1 I 99 kr. Myllu möndlukaka Örbylgjupopp Paul Newman 99 Panda-iíkjörskonfekt 250 g 219 kr. Season all og gríllolía 185 kr.; 99 KEA NETTÓ Bamse WC-pappír 8 rúllur 99 kr. Orville Popp6 í pakka 169 GILDIR 20.-23. JÚLf Lilan-kremkex 500 g 109 kr. ; Londonlamb framp. kg 646 kr| Heinz-barnamatur kaupir 3 færð eina fría mlDVANuUK nArnlAKrltftJI Kjötbúðingur kg 298 kr. Wella-sjampo og -næring 269 kr. UlLPIn TIL OU MtO 23. JULI i Kraft-þvottaduft 2 kg 498 kr.j Honing-spaghetti 500 g 39 kr. Fylltarýsurúllur4ípk. 149 kr. Sóió sjampó og næring Pik-nik kartöflustengur 113 g 359 kr. Sórvara í Holtagörðum Fiskisúpur320g 149 kr. 128 kr.j Scotch-filma 60 myndir 395 kr. Sjófryst ýsuflök kg 269 kr.j Hunts-tómatsósa 1134g 148 kr. Kolagrill verð frá 470 kr. Pitsur 12“ . 199 kr. i Freyju staurar 2 stk. 64 kr.j Salatskálar _ 199 kr.j Ferskurananas kg 119 kr. Perur kg VERSLUN KÁ 68 kr. Margnota plastglös ÍÖstk. 99 kr. Ferskt blómkál kg 119 kr. Garðverkfæri 3 stk. 97 kr.i Myllu möndlukaka 99 kr.l QILDIR 20.-26. JÚLÍ HAGKAUP GILDIR 20.-26. JÚLÍ Örbylgjupopp Paui Newman NÓATÚN 99 Homblest-kex 2 tegundir Lux-sturtusápa 250 ml Þurrkryddaöar lærisneiðar kg 79 kr.j 179 kr. 795 kr. iSteinlausaramerískarvatnsmelónur kg 69 kr. 20. Júll tl 23. ]úli Áleggsþrenna kg 598 kr. Risko sukkulaoikex 200 g 149 Kr. Nýrvillturlaxíheilu 498 kr.: Nescafé cappuccino 10 bréf í pakka 183 kr.j Fedirichi-pastaskrúfur 3 kg 199 kr. i 119 kr. Glænýrlundi 99 kr. Granini-appeísínusafi 700 ml 109 kr. Rasco-blandaðir sjávarréttir 200 g Griflkof 498 kr Heilhveiti samlokubrauð 99 kr. i Myllu samlokubrauð heilhveiti 89 kr. | 12*1/4Svali + bolur 479 kr. Sparkbíll 2 litir 1.290 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.