Morgunblaðið - 23.07.1995, Side 3
GRAFÍSK HÖNNUN: ÍDEA-MAGNÚS ÞÓR
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1995 3
^ BM.VALLÁ
kynnir spennandi nýjungar
sem gera garðinn þinn glæsilegan
Hvort sem þú átt nýjan garð sem þú átt eftir að standsetja
eða gamlan, semfieraþarfí nýjan buning
— þá er kjörið að hehnsækja BM* VALLA á næstunni.
Nýjar og
skemmtilegar
vörur!
Steinflísar:
Þtjár stœrBir gefa marg-
vislega mynsturmögu-
leika. Hlýlegir jarðlitir.
Steinflísar
Nýframleiðslafrá BM'VALLÁ:
Steinflísar með steinflögu yfirborði
sem nota má innanhúss og utan!
Steinflísar fást í eftirfarandi litum;
Sandgulum, gráum, jarðbránum
og svörtu.
Steinflísarnar henta vel á verandir,
gangstíga og sólpalla. Ennfremur
eru þær kjörnar innandyra, t.d.
í garðstofúr. Steinflísarnar fast í
þremur staerðum: 60 x 60 cm,
30 x 60 cm og 30 x 30 cm og
eru 4 cm þykkar. Flísarnar eru
viðhaldsfríar og frostþolnar, fást
í hlýlegum jarðlitum og eru því
kjörin lausn í stað timburpalla
í görðum.
Opnun
þriðja áfanga
Fomalundar!
' ' ' .
Óðalskantsteinn:
Hringtorg og gangsrígur úr
óðalssteini með óðalskantsteini
{ sama lit
Óðalskantsteinn
- fjölheefiir steinn sem leysir
ýmis vandamáL
BM»VALLÁ kynnir
nýjan kantstein;
Óðalskantstein sem
býður upp á fjöl-
marga skemmtilega
möguleika, Með
steininum er t.d.
hægt að útbúa kant
með sömu áferð og steinlögnin
sjálf, útbúa upphækkað blómabeð
og útfæra tröppur.
Óðalskantstein má einnig nota
með öðrum vinsælum steinum,
s.s. fornsteini og borgarsteini.
Óðalskantsteinn:
Tröppur úr óðalskantsteini.
Óðalskantsteinn:
Upphœkkað blómabeð
úr áðalskantsteini
í múrsteinslit
Opið laugardng
og sunnudag
frá kl. I til 5
Verið
velkomin!
Fomilundúr er hugmyndabanki
garðeigandans!
Þriðji áfangi Foréalundar
opnar um helgina —
Verið velkomin d opnunarhdtíð!
Gefðu þér góðan tíma í
Fornalundi. Þar getur þú
fengið margar góðar hugmyn-
dir til að fegra garðinn þinn
og auka notagildi hans. í
Fornalundi sýnum við hverriig
leysa má ýmis algeng van-
damál í görðum og útivis-
tarsvæðum
á skemmtilegan og nýstár-
legan hátt.
Uni helgina verður sérstök
sýning í Fornalundi í tilefni
opnunar þriðja áfanga.
Margvíslegar nýjungar
verða nú kynntar og sýndar
í Fornalundi:
• Lystihús að evrópskri
fyrirmynd.
• Óðalskantsteinn íýmsurn
útfcerslum
• Steinflísar
• Nýjungar í L-stoðveggja-
kerfinu: Bogaeiningar
• Waveny: Nýr bekkurfrá
Barlow-Tyrie
Inngangur
frá Breiðhöfða
og söluskrifitofii
steinaverksmtðju
BMVAILA
Stemaverksmiðja:
Söluskrifstofa og sýningarsvæði
Breiðhöfða 3
112 Reykjavík
Sími...577 4200
Grænt nr. . .800 4200
Fax....577 4201
Fáðu hagnýtar
upplýsingar
um helgina
hjá fagmönnum
* fijörn johannsson Lindslagsarkitckt ráðleggur gesttim um notlnin a vorum ira BM'VAI.l.A um
Itelgina (cnnl’mnur verður tckið við uniapiimununi i ráðgjöf).
• Auður Svcinsdóttir landslagsarUitekt fieldur fyrirlestra fvrir gesii um grunnatriði við sUipnlag garða
i lundarsal BM'VAl.l A: l.augardag og sunnudag UI. 15:00 og 16:00.
Opið faugardag og sunmtdag Irá l -S.Verið vetkomin!
800
4200