Morgunblaðið - 23.07.1995, Page 31

Morgunblaðið - 23.07.1995, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1995 31 BRÉF TIL BLAÐSINS Þráðurínn að ofan Frá Bergþóru Sigurðardóttur: ÞIÐ MUNIÐ eftir sögunni um kóngulóna, sem hafði lokið við að vefa fallega vefinn sinn. Hún sat í miðjum vefnum og dáðist að sköpunarverki sínu. En hvað var að tarna þarna var þráður, sem féll ekki inn í munstrið. Kóngulóin tók til sinna átta fóta hljóp til og klippti á þráðinn. Og hvað skeði? Vefurinn féll saman. Hún hafði gleymt því að þetta var þráðurinn að ofan, þráðurinn sem hélt vefnum uppi. Mér kom þessi saga í hug á sunnudaginn, þegar ég gekk um lúpínubreiður og skógræktina í Skorradal og leit gróðurinn innan og utan svæðisins. Hvorum megin voru fleiri íslenskar plöntur? Var ekki hávaxið blágresi að teygja sig upp úr lúpínubreiðunni og þarna óx blágresi, fjalldalafífill og lúpína í samfélagi og ekki hélt hún aftur af mjaðjurt eða maríustakki. Þá var mér hugsað til Öskjuhlíðar en þar var verið að amast við lúpínunni. Vissi fólk ekki hvernig Öskjuhlíð bernsku minnar var til að sjá, þar sem hún blasti við köld og nakin frá heim- ili mínu á Skólavörðuholtinu? Urð og grjót og spennandi klettar, en hvar var gróðurinn? Hann sást ekki úr fjarlægð. Það hefur verið unaðslegt að sjá þann græna stakk, sem Öskjuhlíðinni hefur verið búinn á síðastliðnum ára- tugum og blá slykja hefur þar engu spillt. Reyndar hlýtur Öskju- hlíðin einhvern tíma fyrir langa löngu að hafa verið gróin, annars hefði hún ekki hlotið þetta nafn. Er lúpínan ekki að hopa í grennd við Reykjanesbraut? Það gladdi svo sannarlega augað að sjá bláa lúpínubreiðu á nær daglegri ferð minni til Hafnarfjarðar í stað holtsins sem áður blasti við. í bók Borgarskipulags og Árbæjarsafns um Öskjuhlíð, á mynd á bls. 6; sést hrópandi nekt Óskjuhlíðar. I bókinni er sagt að 1992 megi finna þar 136 háplöntur. Hvað voru þær margar er moldrokið blés um þjóðhátíðargesti sumarið 1874? Nú er ekki svo að ég sé hlynnt utanaðkomandi gróðri hvar sem er. Er ég kom í Dimmuborgir sumarið 1976 brá mér í brún að sjá furu milli hraunmyndanna. í seinni tíð sýnist mér sem betur fer að birkið sé hins vegar að bera hana ofurliði. Mér féllust hendur (tók ekki upp myndavél!) er ég korn í Bæjarstaðaskóg og sá lúpínubreiðuna sumarið 1991. Hún hafði jafnvel tyllt sér á klett- asyllu í Réttargili. Er ég kom þangað sumarið 1980 var birkið og annar gróður að nema land á áraurunum en hafði nú fengið keppinaut er beitinni var aflétt. Lúpínan hafði legið í leyni. 1 kvöld fannst mér skjóta skökku við að sjá í sjónvarpinu að unglingum, sem kunnu að meta lúpínuna, skyldi falið að uppræta hana. Þetta er ekki bein- línis það sem við viljum innræta æskunni um lífríkið. Við skulum muna þráðinn að ofan. BERGÞÓRA SIGURÐARDÓTTIR, Mosfellsbæ. Raufarhöfn Frá Aðalsteini Gíslasyni: Raufarhöfn á hrausta drengi, sem hafa fast á djúpið sótt. Þeirra orðstír lifir lengi. Lífið gaf þeim kraft og þrótt. Þeir eiga fagrar frúr og dætur, og falleg mörg þar eru böm. - Þar margir hafa í húmi nætur hlotið bæði skjól og vörn. Æður syndir út við sundin. Aldan fellur létt .að strönd. Blómum skrýðist brekka og'grundin, þá blessað vorið fer í hönd. Lóur syngja í laut og móa. Laxar vaka í djúpum hyl. Ef þú heyrir grasið gróa, gjöf er stór að vera til. Geislar vefa pllið trafið, þá glóey skín við nyrzta pól. I ótal myndum allt er vafið, en öllu fegra er kvöldsins sól. Þar sem liggja þínar rætur, þinn er himinn, land og dröfn. Alla daga og allar nætur er yndislegt á Raufarhöfn. AÐALSTEINN GISLASON, Kjarrhólma 14, Kópavogi. Opið hús Miðleiti 10 Vorum að fá í sölu glæsilega 200 fm íb. í þessu vandaða húsi. Aðeins 4 íbúðir á stigagangi. 3 svefnherb. Stórar stofur og vinnu- herb. Tvennar svalir. Arinn í stofu. Allar lýsingar innfelldar í loft (halogen). Glæsileg sameign sem er m.a. gufubað, æfingasalur o.fl. Stæði í vandaðri bílageymslu. Fallegt gróið umhverfi. Verð 16,9 millj. Ibúðin er laus og verður til sýnis milli kl. 15 og 18 í dag, sunnudag. Húsið, fasteignasala, Suðurlandsbraut 50, s. 5684070. FASTEIGNA MARKAÐURINN HF ÓDINSGÖTU 4. SÍMAH 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 Klettagata — Hf. Til sölu þetta fallega 305 fm einbýlishús 50 fm tvöf. innb. bílsk. 4 svefnherb. auk vinnuherb. Góð stofa með arni. Parket og flísar á gólfum. Húsið er allt hið vandaðasta. Falleg lóð. Frábær staðsetn. Miðleiti — Gimli Glæsil. 115 fm (búð á 2. hæð í þessu eftirsótta fjölb. eldri borgara. Samliggjandi stofur. Rúmgóðar suðursv. Fallegt útsýni. 2 svefnherb., 2 baðherb. Góð sameign. Stæði í bílskýli. íbúð er til afh. strax. Hagamelur Góð 190 fm efri sérhæð og ris ásamt 26 fm bílsk. ( góðu húsi. Á hæðinni eru stórar samliggjandi stofur.Rúmgóðar suðursv. Eldhús, 2 herb. og bað. í risi eru 3 herb. og þvhús. Parket. Nýtt gler að hluta. Góð eign. Flyðrugrandi Falleg 125 fm íbúð á 3. hæð. Samliggjandi stofur. Stórar og góðar svalir. 4 svefnherb. Þvhús á hæðinni. Skipti mögul. á 3-4ra herb. íb. á svipuðum slóðum. Verð 10,9 millj. Furugrund — Kóp. Falleg og björt 3ja herb. endaíb. á 3. hæð ásamt herb. í kj. Rúmg. stofa. 2 svefnh. Þvottah. í íb. Parket. Gott útsýni. Vönduð íb. Laus strax. f/p Jón Gufimundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, viðsk.fr. og lögg. fasteignasali FASTEIGNAMARKAÐURINN HFbmmJ Smáragata Húseignin Smáragata 16 í Reykjavík er til sölu. Húsið er þrjár hæðir og kjallari talið 556,4 fm ásamt bílsk. 23,6 fm og garðskála 5,2 fm. Fulltrúi eiganda verður á lögmannsstof- unni kl. 10-12 og 13-16, mánudaginn 24. júlí. Lögmannsstofan Síðumúla 1, Reykjavík, sími 568 8444. Hrund Hafsteinsdóttir hdl., Kolbrún Sævarsdóttir hdl. EIGMMIÐLIMN % ✓ - Abyrg þjónusta í áratugi. Sími: 588 9090 Síðumula 21 Grandavegur 47, 9. hæð (903) - OPIÐ HÚS- Vorum að fá í sölu glæsil. um 200 fm íb. á 9. hæð í lyftuh. ásamt 25 fm bílsk. íb. er í algjörum sérflokki með sérsm. innr. Stórar glæsil. saml. stofur, rúmg. borðstofa, 2 herb., eldh., þvottah. o.fl. Tvennar svalir og glæsil. útsýni. Mikil sameign. Húsvörður. Selst 60 ára og eldri. íb. verð- ur til sýnis kl. 14-17 í dag sunnudag. V. 14,9 m. 4647 Haðaland - NYTT. Vorum að fá í sölu vandað 278 fm einb. á sérstaklega skemmtilegum staö. Á aðalhæð eru m.a. stofur, 4 svefnh., eldh., baðh., gestasnyrting o.fl. í kj. hafa veriö innr. tvær litlar stúdíóíb., herb., góöar geymslur, þvottah. o.fl. Glæsil. gróinn garður. Góð verönd. Bílskúr. V. 17,5 m. 4663 Laxakvísl - NÝTT. Vorum að fá í sölu glæsil. 200 fm raðh. á tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað. 38 fm bílsk. Húsið er tilb. til afh. nú þegar. Húsið og bílskúrinn eru tilb. u. trév. og málningu en fullfrág. og máluð að utan. Lóðin er ræktuö og fullfrág. V. 10,9 m.4665 4RA-7 HERB. M Fífusel - NÝTT. Vorum að fá í sölu 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í skemmtilegri 3ja hæða blokk. Stæði í bílag. V. 6,9 m. 4661 Rekagrandi - NYTT. Vorum að fá í sölu fallega 100 fm 4ra herb. íb. í skemmti- legri blokk. Stæði í bílag. Skipti á stærri eign koma vel til greina. V. 9,1 m. 4639 3JA HERB. M Brekkubyggð - Gbæ. - NYTT. Vorum að fá í sölu sérl. glæsil. 3ja herb. hæð í eins konar raðh. Parket. Vandað- ár innr. Fráb. staðsetning. V. 8,7 m. 4666 Skeggjagata - NÝTT. Vorum að fá í sölu gullfallega 3ja herb. íb. á 1. hæð í 4-býli. Áhv. ca. 3,1 m. byggsj. V. 4,9 m. 4638 Vgllarás 2 - OPIÐ HÚS - LAN. Gultfalleg 82,5 fm Ib. á 4. hæ* I lyftuh. Parket og vandaðar innr. Pvotta- aðst. i íb. Glæsil. útsýni. Laus strax. Áhv. byggsj. 4,9 m. Ingibjörg sýnlr Ib. í dag sunnudag frá kl. 14-17. V. 7,4 m. 4378 2JA HERB. 'MM Við miðborgina - NÝTT. vor-< um að fá í sölu nýl. standsetta stúdió risíb. ^ gegnt Þjóöleikhúsinu. Kvistgluggar. Góðar*Í svalir. V. 4,6 m. 4662 Ljósheimar - NYTT. Vorum að fá í sölu glæsil. nýl. standsetta 2ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. Parket. Fráb. útsýni. V. 5,6 m. 4667 jviYTT ABT - BAÐMUUR Stórglæsilegar amerískar flísabaðþiljur i miklu úrvali á hreint ótrúlega lágu verði! Stærð 122x244 cm. Þ. ÞORGRÍMSSON &CO Ármula 29,108 Rvlk., slmar 91 -38640, 91 -686100.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.