Morgunblaðið - 23.07.1995, Síða 33

Morgunblaðið - 23.07.1995, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1995 33 : s 1 1 I : < i < < < ( < < < < I I I ÍDAG Árnað heilla f7r|ÁRA afmæli. Á I Vrmorgun, mánudaginn 24. júlí, verður sjötugur Loftur Magnússon, sölu- maður, Kambaseli 30, Reykjavík. Eiginkona Lofts er Aðalheiður Steina Scheving, lyúkrunar- fræðingur. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. BRIPS Umsjón Guömundur Páll Arnarson TVEIR bikarleikir voru spil- aðir í Þönglabakka sl. fimmtudagskvöld. Sveit Samvinnuferða/Landsýnar vann sveit Kristins Þóris- sonar með yfirburðum (81 IMPi í mismun), _og sveit Landsbréfa vann Ólaf Lár- usson og félaga með 114 IMPum gegn 113(!) í sögu- legum leik. Staðan í viður- eign Landsbréfa og Ólafs var nokkurn veginn jöfn eft- ir fyrstu tvær loturnar, en Ólafur vann þá þriðju stórt og leiddi með 38 IMPum fyrir síðustu tíu spilin. í byrjun síðustu lotu lentu Ólafsmenn í sagnslysi þegar þeir sögðu alslemmu þar sem vörnin átti ás, sem stóð fyrir sínu. Það kostaði 17 IMPa. í öðru spili varð Her- mann Lárusson að gera upp við sig hvort hann ætti að leggja allt undir og spila til vinnings, eða sætta sig við einn niður. Norður gefur, allir á hættu. Norður ♦ K32 f 74 ♦ KD975 + Á63 Vestur Austur ♦ D84 ♦ G75 rkm III * D8742 4 KG105 Suður ♦ Á1096 f DG ♦ ÁG10863 4 9 Hermann og Þröstur Ingimarsson voru í NS gegn Þorláki Jónssyni og Guðm. P. Arnarsyni: Vestur Norður Austur Suður G.P.A. Þ.I. ÞJ. H.L 1 tígull* Pass 2 tíglar Pass 2 grönd Pass 3 spaðar Pass 4 lauf Pass 4 tíglar Pass 4 spaðar Allir pass * Precision Útspil: hjartaás. Vömin tók tvo slagi á hjarta og skipti svo yfír í lauf. Hermann drap á ásinn, tók AK i spaða og spilaði l síðan tíglum. Sætti sig með öðrum orðum við einn niður, 1 enda sá hann að hvorki þijú ( grönd né fimm tiglar stóðu. Geimið má vinna með því að spila spaða þrisvar (eða dúkka spaða fyrst), en með Hennanni þótti glannalegt að taka slíka áhættu miðað við stöðuna í leiknum, enda færi hann 4-6 niður í 4-2 spaðalegu. Á hinu borðinu spiluðu Jón I Baldursson og Sævar Þor- I bjömsson 3 grönd, sem fór einn niður með hjarta út, svo ' mat Hermanns reyndist að því leyti rétt. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 17. júní sl. í Landakirkju í Vestmanna- eyjum af sr. Bjama Karls- syni Sonja Ruiz Martinez og Birkir Yngvason. Heimili þeirra er í Strembu- götu 4, Vestmannaeyjum. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 10. júní sl. í Háteigskirkju af sr. Vigfúsi Þór Arnasyni Anna Guð- rún Guðnadóttir og Haf- steinn Hrafn Grétarsson. Heimili þeirra er í Rofabæ 31, Reykjavík. COSPER l.jósrn. Haukur Vagnsson BRÚÐKAUP. Gefín vora saman þann 1. júlí sl. í Lága- fellskirkju af _ sr. Pálma Matthíassyni Ólöf Björk Björnsdóttir og Grettir Sigurðarson. Heimili þeirra er í Krókabyggð 12, Mos- fellsbæ. Brúðarmeyjar voru Bima Sif Magnúsdóttir og Rannveig Jónsdóttir. ujuain. ivuu BRÚÐKAUP. Gefín voru saman þann 3. júní sl. í Vídalínskirkju af sr. Val- geiri Ástráðssyni Ragn- heiður Jónsdóttir og Vil- hjálmur Vilmundarson. Með þeim á myndinni er dóttir þeirra Stella Sigríð- ur. Heimili þeirra er í Brekkubyggð 47, Garðabæ. HOGNIHREKKVÍSI »zettir'ejckl ksönurux, þina, £ Sömu/^&rbcuiidnn^." STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þótt þú farir þér hægt og takir ógjarnan áhættu nærðu settu marki. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Nú gefst góður tími til að stunda einhvers konar lík- amsrækt. Vinur býður þér að taka þátt í freistandi við- skiptum. Naut (20. apríl - 20. maí) Farðu sparlega með greiðslukortið í dag. Getir þú ekki staðgreitt það sem þig langar í, hefur þú í raun ekki ráð á kaupunum. Tvíburar (21. maí - 20.júní) Þú gengur rösklega til verks í dag, og fjölskyldan á erfítt með að halda í við þig. Þú tekur mikilvæga ákvörðun. Krabbi (21.*júní — 22. júlí) Eitthvað sem þú kaupir á flóamarkaði í dag er meira virði en þú bjóst við. Þér verður boðið í spennandi samkvæmi. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Með góðri aðstoð ástvinar finnur þú góða laus á vanda- máli sem hefur valdið þér áhyggjum. Vinir skemmta sér saman í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Fyrirætlanir þínar era ekki lengur raunhæfar og þarfn- ast breytinga. Leitaðu ráða hjá ástvini, sem getur vísað þér leiðina. Vög (23. sept. - 22. október) Ef þú ert að íhuga umbætur á heimilinu ættir þú að leita tilboða og gæta þess að kostnaðurinn reynist þér ekki ofviða. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvembér) Margt kemur þér skemmti- lega á óvart í dag, og horfur eru á að þú getir styrkt stöðu þína í vinnunni. Njóttu kvöldsins. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú þarft að búa þig undir að takast á við spennandi verkefni í vinnunni, og ættir að gefa þér góðan tíma til þess í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Varastu óþarfa gagnrýni í dag sem getur sært góðan vin. Reyndu frekar að sýna umburðarlyndi og rétta fram sáttahönd. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ef þú ort að íhuga að skipta um vinnu, ættir þú að hafa þína nánustu með í ráðum. Njóttu frístundanna með ástvini. Fiskar (19. febrúar-20. mars) *££ Þú hefur í mörgu að snúast heima í dag, en gefur þér þó tíma til að sækja vina- fund. Ástvinir fara svo út saman í kvöld. Stjömusþdna d að lesa sem dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra staðreynda. Samkeppni um gerð minnismerkis um ambáttina Þorgerði Brák Menningarsjóður Borgarbyggðar efnir til samkeppni um gerð minnismerkis um ambáttina Þorgerði Brák, fóstru Egils Skallagrímssonar. Minnismerkið á að vera útilistaverk og standa við Brákarsund í Borgarnesi. Einvörðungu er gert ráð fyrir að þátttakendur skili inn frumdrögum ásamt stuttri lýsingu. Ákvörðun verður tekin að lokinni samkeppni hvaða verk verður valið til útfærslu ef um framkvæmd verksins semst. Tillögum skal skilað, merktum dulnefni, en í lokuðu umslagi skal fylgja nafn höfundar. Veitt verða þrenn verðlaun: I.Verðlaun kr. 75.000 2. verðlaun kr. 50.000 3. verðlaun kr. 25.000 Skilafrestur er til 31. ágúst 1995. Tillögur skal senda á Bæjarskrifstofuna á Borgarbraut 11, 310 Borgarnesi og veitir bæjarstjóri nánari upplýsingar. Stjórn menningarsjóðs Borgarbyggðar. Vilt þú bætast í hóp þessara verðlauna- rithöfunda? 1996 Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka minnir á að nú stendur yfir samkeppni um verðlauna- bók ársins 1996. Verðlaunin verða afhent í ellefta sinn næsta vor og mun bókin koma út hjá Vöku-Helgafelli á sama tíma. Frestur til að skila inn handritum er til 15. október 1995. 1986 Guðmundur Ólafsson 1987 Kristín Steinsdóttir 1988 Kristín Loftsdóttir 1989 Hciður Baldursdóttir 1990 Karl Helgason Iðunn Steinsdóttir Utanáskriftin er: Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka Vaka-Helgafell Síðumnla 6 108 Reykjavík. 1992 Friðrik Erlingsson 1993 Elías Snæland Jónsson 1994 Guðrún H. Eiríksdóttir 1995 Þórey Friðbjörnsdóttir íslensku barnabókaverðlaunin nema 200.000 krónum auk þess sem höfundur verðlaunabókarinnar fær greidd höfund- arlaun samkvæmt samningi Rithöfundasambands íslands og Félags íslenskra bókaútgefenda. Dómnefnd mun velja verðlaunasöguna úr þeim handritum sem berast. Ekki eru sett nein takmörk varðandi lengd sagnanna og einungis við það miðað að efnið hæfi börnum og unglingum. Við hvetjum jafnt reynda sem óreynda höfunda til þess að spreyta sig á því að skrifa góðar bækur fyrir íslensk börn og unglinga og taka þátt í samkeppninni um verðlaunabók ársins 1996. Sögurnar skulu merktar dulnefni en rétt nafn höfundar fylgi í lokuðu umslagi.Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 5 688 300. Blab allra landsmanna! fRforginiÞtaMfc - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.