Morgunblaðið - 23.07.1995, Page 35

Morgunblaðið - 23.07.1995, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Manson með plötu HINN alræmdi fjöldamorðingi, Charles Manson, heldur upp á 60 ára afmæli sitt með því að gefa út plötu með eigin tónlist. Platan kall- ast Minningarmessa, eða „Com- memoration". í bæklingi hennar lýsir Manson lífi sínu sem „baráttu gegn hugleysi, heimsku og lygum“. Manson situr nú af sér lífstíðar- dóm sem hann fékk fyrir að vera hugsuðurinn að baki Tate-Bianca morðunum árið 1969. Hann hljóð- ritaði lögin með leynd á árunum 1981-1985. DJ Kris Needs áUXA95 EINN af tónlistarmönnunum sem koma fram á UXA 95 næstkom- andi verslunarmannahelgi er enski plötusnúðurinn Kris Needs. í sam- tali við Morgunblaðið sagðist hann hlakka mikið til að koma til Is- lands. „Það næsta sem ég hef kom- ist íslandi er til Finnlands, en það var fyrir fimmtán árum,“ sagði Kris. „Ég hef ekki spilað á svip- aðri tónlistarhátíð áður, aðallega spilað i klúbbum í Lundúnum, svo tilhlökkunin er þeim mun meiri,“ bætti hann við. Kris er annar helmingur dans- sveitarinnar „Secret Knowledge“. Með honum í sveitinni er söngkon- an Wonder. Hann sagði að þau væru að vinna að breiðskífu sem bæri heitið „So Hard“ og kæmi út í nóvember. Þetta er fyrsta stóra plata hljómsveitarinnar, sem hefur gefið út nokkrar smáskífur. SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1995 35 MATSEÐILL HARD ROCK HAMBORGARI..................495 GRÍSASAMLOKA..........................590 EFTIRLÆTI ROKKARANS lambagrillsteik...995 HICKORY-REYKTUR BAR-B-QUE KJÚKLINGUR..995 6 daga afmælistilboð frá fimmtudegi 20. júlí til þriðjudags 25. júlí Allir fá afmælistertu Verið velkomin á HARD ROCK CAFE. SIMI 568-9888 Afmælistónleikar þriðjudagskvöldið 25. júlí kl. 22.00. Fram koma hljómsveitirnar GCD (Bubbi - Rúnar) og Cigarette. . : MHWPWWte ON Vbpö aður: 35.449,- Útsöluverö: 21.270,- 5uimnna Qciur shifi— Mongoose Switchback 21 gíra, SHIMANO Acera-X 20% 50% Sycamore Verðáður: 39.501,- Alta ötsöluverö: 47.657,- Iboc Comp. Veröáöur: 83.333,- -afuöru fjallahjól Tange Cromoli léttmálmsgrind 30% atsláttui1 al ollum tylgihlutum s.s. brettmn, dekkjum, Jago 40% Verðáöir. 2.450,- Útsöluverð: 1.225,- Verðéður: 2.088,- Útsöluverð: 1.783,- Mongoose Threshold 18gíra, SHIMANO Altus C-90 Hjólaðu í útsöluna CAP knmdu hjnlundi heim! FJALLAHJOLABUDIN • G.A. PETURSSON HF • Faxafeni 14 • Sími 568 5580

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.