Morgunblaðið - 23.07.1995, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 23.07.1995, Qupperneq 36
36 SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ HASKÖLABIO SÍMI 552 2140 Háskólahíó k 'finvi Perez „Svellandi gaman- mynd...tröllfyndnar persónur vega salt • % frumlegu * gamni...fersl<! myrfíd. > ★★★ Ó.H.T. Rés 2 ,GÆÐA KVIKMYND ★ ★★H.K.-DV ,GÓDA SKEMMTLÍN! *.*★★ MBL. >S2 mgf \ / L muRiei Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10 Nýja Perez fjölskyldan er samansett af fólki sem þekkist ekkert og a litiö sameiginlegt, nema að vilja láta drauma sína rætast í Ameríku. Perez fjölskyldan er frábærlega vel leikin kvikmynd í öllum regnbogans litum sem kemur þér endanlega í suðrænt sólarskap, uuhmm! Sýnd kl.4.50, 7, 9 og 11.15. RUV ★ ★★ Morgunp. ' / 4 |ipg / i Sýnd kl 5, 7, 9.10 og 11.10. STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. CHRIS FAF SPADE Jackson ÍLA ► SAMUEL L. Jackson, sem lék Jules Winnfield svo eft- irminnilega í Reyfara, sést hér ásamt 13 ára gamalli dóttur sinni, Zoe Jackson. Þau eru hér á leið til samkomu í Los Angeles þar sem Samuel veitti körfuboltamannin- um fyrrverandi, Kareem Abdul Jabbar, verð- laun fyrir ævi- langt starf í þágu íþrótt- arinnar. FOLK „Rocky“ kemur sér í form EINS og margir vita eflaust, eru framundan sýningar á söngleikn- um „Rocky Horror" í sumar. Ný- lega fór Björn Ingi, sem leikur Rocky í uppfærslunni, ásamt Jóni „massa“ út fyrir borgarmörkin og hljóp upp Keili. Þetta var liður í því að koma drengnum í æfingu, þar sem hlutverkið er erfitt og byggir á góðu líkamlegu ástandi. Meðfylgjandi myndir eru af þeim félögum við fjallgönguna. KVIKMYNDIR Sj álfstæðisdagur ►NÝJASTA tiskan í Hollywood er myndir byggðar á vísinda- skáldskap. Sú nýjasta heitir „Independence Day“, eða Sjálf- stæðisdagur. Randy Quaid, Judd Hirsch, Jeff Goldblum og Bill Pullman leika í myndinni, en tök- ur hefjast í næstu viku. Roland Emmerich leikstýrir eftir hand- riti hans og Dean Devlin. Fjár- hagsáætlun hljóðar upp á rúma fjóra milljarða króna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.