Morgunblaðið - 25.07.1995, Síða 46

Morgunblaðið - 25.07.1995, Síða 46
MORGUNBLAÐIÐ 46 ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1995 líaííiLeihiiim^ IHLAUVAHPANUM Vesturgötu 3 Kabarettinn Höfuðið af skömminni i kvöld, þri. kl. 21.00 fim. 27/7 kl. 21.00. Síðustu sýninaar. Miði m/matkr. 1.600. Sönghópurinn Galliard flytur ensko lútusöngvo miS. 26/7 kl. 20.30. Miðaverð kr. 500. Herbergi Veroniku aukasýnmg fös. 28/7 kl. 21.00. Miði m/matkr. 2.000. Eldhúsið og barinn opin fyrir & ertir sýningu 'MiSasala allan sólarhringinn í síma 5S1-90BS - kjarni málsins! VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN 22.07.1995 | VINNINGAR FJÓLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1 ■ 5 af 5 0 4.207.585 O 4a,5|S' *-P\ús ^ wrr~ 377.928 3. 4af s 92 7.080 4. 3af 5 2.517 600 Heildarvinningsupphæö: 6.747.073 2 & l Wk/7 MOjWLQ) BIRTMEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Stóra svið kl. 20.30: Rokkóperan: Jesús Kristur SÚPERSTAR oftir Tim Rico og Andrew Loyd Webber. Fimmtud. 27/7 uppselt, biðlisti, föstud. 28/7, laugard. 29/7, fimmtud. 3/8. Miðasalan verður opin alla daga nema sunnudaga frá kl. 15-20 og sýningar- daga til kl. 20.30. Tekiö er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! MIÐVIKUDAGUR , . .. .. . . , ..... .. .,, ■ Ur verinu fjallar um sjávarútveginn. Nýjustu fréttir, yfirlit yfir aflabrögð, kvóta, dreifingu skipa á miðunum og fleira. Myndasögur Moggans eru bráð- skemmtilegar, einnig þrautir, gátur og fallegar myndir sem börnin hafa teiknað og sent blaðinu. - kjarni málsins FÓLK í FRÉTTUM Heiðurs- maðurinn Reeves ►LEIKARINN ráðvandi, Ke- anu Reeves, hefur ákveðið að leika í spennumyndinhi Heið- ursmenn, eða „Men of Hono- ur“. Myndin fjallar um blaða- mann sem kemst í lífshættu þegar hann hittir mann sem nýtur vitnaverndar. Mafían sækist eftir lífi hans og hann neyðist til að taka örlagaríkar ákvarðanir. Höfundur handrits er How- ard Blum, fyrrverandi blaða- maður hjá New York Times og Village Voice. Hann lýsir myndinni sem hasarmynd hins hugsandi manns. „Ég fékk hringingu frá morðingja í vitnavernd sem vildi að ég skrifaði bók um hann. Ég neit- aði, þar sem ég var upptekinn um þær mundir, en hringingin vakti mig til umhugsunar. Hvað ef rithöfund- ur flæktist í æsi- lega atburði með manni sem nýtur vitnaverndar og er hundeltur af maf- íunni? Þetta er spennumynd með siðferðislegum undirtóni,“ segir Blum. mynd af Lenn- on bak við trommusettið. Hann var ekki þekktur fyrir slíkt, frekar en Tyler. Tyler lemur húðir STEVEN Tyler, hinn kjaftmikli söngvari hljómsveit- arinnar Aerosmith, er mikill Bítlaaðdá- andi. Hann stóðst því ekki mátið í síð- ustu viku, þegar hann var staddur á tónleikum Ringos Starr og spilaði með honum tvö lög, „No No Song“ og „With a Little Help From My Friends“. Steven var þó ekki á bak við hljóð- nemann eins og vanalega, heldur tók hann sér kjuðana í hönd og barði með þeim húðir. Hann hefur hingað til ekki verið þekktur fyrir trommuleik, en fór á kostum við þetta tækifæri. TYLER er mikill Bítlaaðdáandi. < 4 I < ! ! < 1 i ( i ( ( ( ( ( ( ( ( Viðamestu tónleikar sem haldnir hafa verið á Islandi verða á Kirkjubæjarklaustri dagana 4.-6. ágúst. Yfir 30 hljómsveitir koma fram, bæði erlendar og íslenskar auk fjölda plötusnúða. Forsaía á flestöllum bensínstöðvum Skeljungs út á landsbyggðínni. Av , Einnig í Hljómalind, Týnda hlekknum, Levis búðinni í Reykjavík og • Akureyri, Freefall Laugavegi 20 b, Músik £ myndir í Mjodd ■£* ,. ■ og lapis, Brautarholti og Kringlunni. ! Póstkröfu og upplýsingasími: 552 4717. Tökum víð VISA-greiðslum. , Allar Upplýsingar um tónleikana, sætaferðir, tjaldstæði o.fl. hja V Gulu línunni í síma: 562 6262 Upplýsingar og miðapantanir á Internetinu hjá http://www.siberia.is/uxi/ Aldurstakmark 16 ár nema í fylgd með fullorðnum. V Áfengisbann á tónleikasvæði. Verð kr. 7600.-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.