Morgunblaðið - 30.07.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.07.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1995 3 ► l-44 Hótel Guðbjörg ÍS ►Nýja Guðbjörgin frá ísafírði er eitt glæsilegasta skip íslenska fiskiskipaflotans. Þar er öll aðstaða fyrir áhöfn og vinnslu eins og best verður á kosið enda ekkert til spar- að./lO Thulestöðin var gerð fyrir kjarnorkuvopn ►Upplýsingar um að kjamorku- vopn hafi verið geymd í Thule- stöðinni á Grænlandi hafa vakið mikla athygli í Danmörku./14 Vortónn íVesturbyggð ►Fyrsta árið í sögu Vesturbyggð- ar reyndist stórviðrasamt á ýmsum vettvangi. Hér ræðir Gísli Ólafsson bæjarstjóri um sveitarfélagið og vormerkin í atvinnulífinu./16 Samkeppnin harðnar í sjávarútvegi ►í Viðskiptum og atvinnulífi á sunnudegi er rætt við Halldóru Bergljótu Jónsdóttur, útgerðar- mann á Höfn í Hornafirði./18 B ► l-24 Vil skila vel af mér ►Á Illugastöðum á Vatnsnesi var Natan bóndi Ketilsson drepinn af Agnesi og Friðrik, sem nú er verið að gera um kvikmynd. Húsfreyjan, Auðbjörg Guðmundsdóttir, er ætt- ingi Natans, og raunar Friðriks líka. En á þessu rótgróna búi hef- ur sama ættin setið jörðina í 170 ár./l Uganda ►Perla Afríku eða blóði drifnar slóðir villimanna. /4 Berlín 1995 ►Seinni grein Braga Ásgeirssonar um mannlíf og listir í Berlín. ./10 Frá fjöru til fjalla ►Sigurði Bjarnasyni á Hofsnesi í Öræfum og Einari Rúnari, syni hans, líður best úti í náttúrunni /12 í salsa með Söndru Bullock ►Ég leik ekki í myndum nema ég eigi eitthvað sameiginlegt með persónunni sem ég er að túlka, segir leikkonan Sandra Bullock í samtali við Morgunblaðið. /22 BÍLAR ► 1-4 Einn sá kraftmesti ►Pontiac Firehawk sportbíll er nýkominn til landsins og er einn sá sprækasti./ /1 Reynsluakstur ►Kia Sportage, litli jeppinn orðinn stærri og hærri. /2 FASTIR ÞÆTTIR Fréttir 1/2/4/6/bak Velvakandi 32 Leiðari 22 Fólk í fréttum 34 Hélgispjall 22 Bió/dans 36 Reykjavíkurbréf 22 íþróttir 40 Minningar 24 Útvarp/sjónvarp 41 Myndasögur 30 Dagbók/veður 43 Brids 30 Mannlífsstr. 6b Stjömuspá 30 Kvikmyndir 8b Skák 30 Dægurtónlist 9b Bréf til blaðsins 30 INNLENDAR FRÉTTIR: 2-4-8-BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1-4-6 FRÉTTIR Illa fest fótboltamörk varhugaverð Börn hafa stórslasast SLYSAVARNAFÉLAG íslands vill vekja athygli á þeirri hættu sem getur stafað af illa festum fótboltamörkum. Á síðastliðnum 14 árum hafa 29 böm slasast lífs- hættulega vegna þess að fótbolta- mörk hafa fallið á þau. Tvö þess- ara barna eru varanlega sködduð. Nýverið fótbrotnaði 6 ára drengur við það að mark féll á hann á gamla Haukavellinum í Hafnarfirði en hann hugðist sparka þar í bolta með bróður sín- um. Markið lá niðri þegar þeir komu á völlinn og hófust þeir handa við að reisa það við með fyrrgreindum afleiðingum. Fyrir tilstuðlan Slysavarnafé- lags íslands sendi Hollustuvernd ríkisins í vor bréf til allra heilbrigð- isfulltrúa á landinu þar sem þeir voru hvattir til að kanna ástand marka á sínu svæði, einnig hvetur félagið foreldra til að vera á varð- bergi fyrir ástandi marka. Enn er misbrestur á því ‘að bætt hafi verið úr í þessum efnum, samanber þessa mynd sem tekin var á Miklatúni í gærmorgun. Morgunblaðið/Sverrir m I s '..-..........

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.