Morgunblaðið - 30.07.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 30.07.1995, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30/7 SJÓNVARPIÐ 9.00 ► Morgunsjón- varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.35 Þ-Hlé 17.45 ►Atvinnuleysi Ný röð fimm leikinna þátta um félagslegar og persónulegar afleiðingar atvinnuleysis. Fylgst er með þremur persónum sem allar lenda í því að verða atvinnulausar. 'Höfundur texta og þulur er Jón Proppé, Þorfinnur Guðnason kvik- myndaði, Helgi Sverrisson stjómaði upptökum. Áður á dagskrá á þriðju- dag. (1:5) ___.,18.00 ►Listaalmanakið (Konstalmanack- an) Þáttur frá sænska sjónvarpinu. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Heiga- son. (Nordvision) 18.10 ►Hugvekja Flytjandi: Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Haraldur og borgin ósýnilega (Arild og den usynlige byen) Norsk bamamynd. Þýðandi: Matthías Krist- iansen. Þulur: Valdimar Flygenring. (3:3) 19.00 kJCTTID ►Úr ríki náttúrunnar rlLl IIR Riddarar hafsins (Hav- ets riddare) Sænsk náttúrulífsmynd um humra. Þýðandi og þulur: Ingi f. Karl Jóhannesson. 19.25 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur með Roseanne Barr og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (5:25) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Áfangastaðir í þessum síðasta þætti syrpunnar er fjallað um ýmsar gönguleiðir. Umsjónarmaður er Sig- r urður Sigurðarson og Guðbergur Davíðsson stjómaði upptökum. (6:6) 21.05 ►Finlay læknir (Doctor Finlay III) Skoskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Á.J. Cronin um lækninn Finley og samborgara hans í smá- bænum Tannochbrae á ámnum eftir seinna stríð. Aðalhlutverk leika David Rintoul, Annette Crosbie og Ian Bannen. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. (4:7) CO 22.00 ►Helgarsportið í þættinum er fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar. ÍÞRÓTTIR 22.20 VUIVUYUIl ►Girndin á sér n IIIUVIV HU óljóst takmark (Cet obscur objet de désir) Frönsk bíómynd frá 1977 eftir Luis Bunuel. Eldri maður fellur fyrir ungri stúlku sem á eftir að gera honum lífið leitt. Aðalhlutverk: Femando Rey og Ca- role Bouquet. Þýðandi: Ólöf Péturs- dóttir. Áður á dagskrá 8. janúar 1992. OO 0.00 ►Útvarpsfréttir f dagskrárlok STÖÐ tvö 9.00 ►' bangsalandi 9.25 ►Dynkur 9.40 ►Magdalena 10.05 ►( Erilborg 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Úr dýraríkinu 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Unglingsárin (Ready or Not III) (4:13) 12.00 ►íþróttir á sunnudegi 12.45 VlfiyUVUniD ►Láttu það IWInmlnUllt flakka (Say Anything) Aðalhlutverk: John Cusack, Ione Skye og John Mahon- ey. Leikstjóri: Cameron Crowe. 1989. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★★ 14.25 ►Loforðið (A Promise to Keep) Aðalhlutverk: Dana Delany, William Russ og Adam Arkin. 1990. Loka- sýning. 16.00 ►Svona er lífið (Doing Time on Maple Drive) Aðalhlutverk: James B. Sikking, Bibi Besch, William McNamara og James Carrey. Leik- stjóri er Ken Olin. 1992. 17.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 18.00 ►Hláturinn lengir lifið (Laughing Matters) Nú hefur göngu sína léttur og skemmtilegur myndaflokkur um gamanleikara, gamanmyndaflokka og grínista. (1:7) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Christy (9:20) 20.50 ►Knipplingar (Chantilly Lace) Op- inská mynd um vinskap sjö kvenna, sigra þeirra og sorgir. Stöllumar eiga ýmis mál óuppgerð og við hittum þær aftur fimm mánuðum síðar í villtri gæsagleði sem er haldin áður en ein þeirra, Rheza, giftir sig. Næsta vetur hittast vinkonumar aftur en eina þeirra vantar. Aðalhlutverk: JoBeth Williams, Helen Slater, Talia Shire, Ally Sheedy, Martha Plimpton, Jill Eikenberry og Lindsay Crouse. Leik- stjóri: Linda Yellen. 1993. 22.25 ►Morðdeildin (Bodies of Evidence II) (4:8) 23.10 ►Bitur máni (Bitter Moon) Hér seg- ir af ensku hjónunum Nigel og Fionu sem vilja reyna að endurvekja neist- ann í sambandi sínu og ákveða að fara í skemmtisiglingu til Istanbul. Á leiðinni kynnast þau bandarískum rithöfundi, sem er bundinn við hjóla- stól, og franskri eiginkonu hans. Smám saman laðast þetta fólk hvert að öðm í kynferðislegum losta sem endar með skelfmgu. Aðalhlutverk: Peter Coyote, Emmanuelle Seigner, Hugh Grant og Kristin Scott-Thom- as. Leikstjóri: Roman Polanski. 1992. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ lh 1.25 ►Dagskrárlok Árni Kristjánsson og Ágúst Þorvaldsson við líkan af Gulfossi á Þjóðminjasafninu. Árni bendir á vistar- veru í skipinu. Sprengikúla í Gullfossi Mikill ótti grípur um sig meðai farþega þegar sú fregn berst kunni að hafa verið komið fyrir í skipinu RÁS 1 kl. Níundi þáttur um mál Ólafs Friðrikssonar og Nathans Fri- edmanns á dagskrá Rásar 1 kl. 10.20. í þessum þætti kemur fram fjöldi fólks, sem fylgdist með atburð- um. Finnur Jónsson listmálari segir frá trúnaðarbréfi, sem hann tók að sér að flytja dönskum ritstjóra með kveðju frá Ólafi, en bréf og skeyti Ólafs voru skoðuð af lögreglu. Þá er sagt frá för Nathans með Gull- fossi. Árni Kristjánsson þjónn kynnt- ist Nathan um borð í skipinu. Þeir léku saman á hljóðfæri. Ágúst Þor- valdsson, vélstjóri var farþegi með Gullfossi. Hann segir frá kynnum sínum. Þá er einnig frásögn Páls Jónssonar, sem falið var af lögreglu að gæta drengsins á leiðinni til Kaup- mannahafnar. Með Gullfossi er einn- ig Jón Magnússon forsætisráðherra. Hláturinn lengir lífið Fyrsti þátturinn fjallar um fræg tvíeyki, grín- ista sem hafa alla tíð starfað tveir og tveir saman og hefðu varla komist af einir síns liðs STÖÐ 2 kl. 18.00 Á næstu vikum verða sýndir á Stöð 2 sérstakir þættir þar sem fjallað er um eðli gamanleiksins og það hvernig grín- istar koma fólki til að hlæja. Fyrsti þátturinn fjallar um fræg tvíeyki, grinista sem hafa alla tíð starfað tveir og tveir saman og hefðu varla komist af einir síns liðs þótt oft séu þessi sambönd stormasöm. Við sjáum brot úr verkum manna á borð við Abott og Costello, Martin og Lewis, og Morecambe og Wise, sem voru allir mjög þekktir á sinni tíð og það hefði verið nánast óhugs- andi að einhver þeirra kæmi fram án félagans. Einnig verður rætt við Dudley Moore, Cheech og Chong, Mickey Rooney og fleiri góða gam- anleikara. þráðlaus sími frá Hagenuk fiK 28.750.- ^iTadiomidun Grandagaröi 9 • Sími 511 1010 Nýtt kortatímabil. Sendum í póstkröfu. BOLTAMAÐURINN LAUUAVSöl 11 • SlMI SS1 5S99 Topp-hlaupaskór! Sá mest seldi á íslandi. Verð kr. 7.490,- Auðvitað í Boltamanninum! Pccboh Reebok Aztrek UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Birgir Snæbjörnsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni - Rondó í C-dúr K 373 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Wolfgang „ Amadeus Mozart. Itzhak Perl- man leikur með Filharmóníu- sveit Vfnarborgar; James Levine stjómar. - Sónata í F-dúr fyrir trompet og orge’. eftir Georg Friedrich Handel. Maurice André og Marie-Claire Alain leika. - Fiðlukonsert númer 4 i D-dúr K 218 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Itzhak Perlman leikur með Fílharmónfusveit Vlnar- borgar; James Levine stjórnar. 8.55 Fréttir á ensku 9.03 Stundarkom í dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Veðurfregnir 10.20 Nóvember 21 Níundi þáttur: Sprengikúla um borð I Gullfossi. í þættinum er sagt frá ferð Nathans Friedmanns með Gull- fossi til Kaupmannahafnar i lok nóvember 1921. Höfundur handrits og sögumaður: Pétur Pétursson. Klemens Jónsson og Hreinn Valdimarsson bjuggu til endurflutnings. (Áður útvarpað 1982) i 1.00 Messa í Seljakirkju Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédik- ar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Táp og fjör og tónaflóð Litið inn á Kötlumót sem haldið var á Höfn í Hornafirði í maí síðast- liðnum. Umsjón: Svanbjörg H. Einarsdóttir. 14.00 Biskupar á hrakhólum Um húsnæðishrakninga biskupanna Hannesar Finnssonar, Geirs Vfdalfns og Steingríms Jónsson- ar og byggingu og hrun Bisk- upsstofu f Laugamesi. Seinni hluti. Umsjón: Þorgrímur Gests- son. Lesari: Arnar Guðmunds- son. 15.00 Þú, dýra iist Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 20.00) 16.05 Svipmynd af Maríu Skagan „Nú er ég löngu vöknuð". Um- sjón: Guðrún Asmundsdóttir. 17.00 Sunnudagstónleikar i umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar Frá Sumartónleikum í Skálhoiti 1995. 18.00 Önnur bakarisárásin. Smá- saga eftir Harúkí Múrakamí. Elísa Björg Þorsteinsdóttir les þýðingu sína. (Áður á dagskrá sl. föstudag.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Veðurfregnir 19.40 Æskumenning Svipmyndir af menningu og lífsháttum'ungl- inga á ýmsum stöðum. 2. þátt- ur: Sveitaæska fyrri tfma. Um- sjón: Gestur Guðmundsson. (Áð- ur útvarpað í apríl 1994) 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Út um græna grundu Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður á dagskrá í gærmorgun) 22.10 Veðurfregnir Orð kvöldsins Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.15 Tónlist á sfðkvöldi - Gleðiforleikur eftir Marcel Poot. - Flæmskir dansar eftir Jan Blockx. - Sinfónía eftir Arthur Meule- mans. - Sjómannsdans efitr Paul Gilson. Fílharmóníusveit útvarpsins í Brússel leikur; Alexander Ra- hbari stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: 111- ugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá Fréttir á RÁS 1 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Örval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 13.00 Til sjávar og sveita. Umsjón: Fjalar Sigurðsson. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. Gestur verður Bima Þórðardóttir. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjóns- son. 19.32 Milli steins og sleggu. 20.30 Helgi í héraði. Þorsteinn J. Viihjálmsson. 22.10 Meistaratakt- ar. Umsjón: Guðni Már Hennings- son. 24.10 Sumartónar. 1.00 Næt- urútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Næturtónar. Frittir RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Fimm fjórðu. Umsjón Lana Kolbrún Eddudóttir. 3.00Næturtónar. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtón- ar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Mark Almond. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Heimur harmoníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 6.45 Veðurfrétt- ir. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Rólegur sunnudagsmorgun. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Dagbók blaðamanns 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Hádegistón- ar 13.00 Við pollinn. Bjarni Hafþór Helgason. 14.00 íslenski listinn. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Við heygarðshornið. 19.30 19:19 20.00 Sunnudagskvöld með Erlu Frið- geirsdóttur. 1.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. Utvarpsstöðin Bros kl. 10. Tón- llstarkrossgót- SIGILT-FM FM 94,3 9.00Sunnudags- tónleikar. 12.00 Sígilt í hádeginu. 13.00 Sunnu- dagskonsert. 16.00 íslenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 21.00 Tónleikar. 24.00 Næturtón- BROSID FM 96,7 3.00 Ókynntir tónar. 10.00 Tónlist- arkrossgáta Jóns Gröndals. 12.00 Gylfi Guðmundsson. 17.00 Ókynnt- ir tónar. 20.00 Lára Yngvadóttir. 22.00He!gi Helgason. 3.00 Ókynntir tónar. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Ró- legt og fræðandi. ar. FM957 FM 95,7 10.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00- Sunnudagssiðdegi með Jóhanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Kol- beinsson. 22.00 Þórhallur Guð- mundsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Siggi Sveins. 17.00 Hvita tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Súr- mjólk. 1.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.