Morgunblaðið - 30.07.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 30.07.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1995 43 DAGBOK VEÐUR Spá^ílTTM^í^ag/ l-ö4i _ Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað i 1 Rigning v4; Skúrir í , vi 1 Vindörin sýnir vir ‘‘ * Siydda o Slydduél 1 stefnu og fjöðrin „ ._______ v-* 8 vindstvrk, heil fiö Snjókoma V El Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- _____ stefnu og fjöðrin iss Þoka vindstyrk,heilfjööur i » „.. . er 2 vindstig. * ^u‘u VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 1.000 km suður í hafi er 995 mb lægð, sem hreyfist allhratt norður. Kyrrstæð minnkandi lægð er yfir Grænlandshafi. Spá: Suðaustankaldi eða stinningskaldi en all- hvass á stöku stað. Rigning um mest allt land, mest sunnanlands og vestan. Hiti 10-17 stig, hlýjast norðanlands. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Veðurhorfur næstu daga: í næstu viku verður suðvestlæg átt og rigning eða súld með köflum vestanlands en lengst af þurrt og bjart veður um landið austanvert. Hiti yfirleitt 7 til 12 stig vestanlands en 13-18 að deginum austantil. Helstu breytingar til dagsins i dag: Vaxandi 995 mb lægð um 1000 km SV af landinu fer allhratt norður. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sími veðurfregnir: 9020600. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Akureyri 11 skýjað Glasgow 17 skýjað Reykjavík 11 úrkoma í grennd Hamborg 19 þokumóða Bergen 16 skýjað London 18 þokumóða Helsinki 20 léttskýjað Los Angeles vantar Kaupmannahöfn 17 léttskýjað Lúxemborg 17 þokumóða Narssarssuaq 7 skýjað Madríd 21 heiðskírt Nuuk 4 þoka Malaga 20 þokumóða Ósló 19 skýjað Maliorca 22 þokumóða Stokkhólmur 19 léttskýjað Montreal vantar Þórshöfn 11 heiðskírt NewYork vantar Algarve 19 heiðskírt Orlando vantar Amsterdam 17 þoka París 19 skýjað Barcelona 24 þokumóða Madeira 20 skýjað Beriín 19 heiðskírt Róm 23 þokumóða Chicago vantar Vín 19 alskýjað Feneyjar 22 þokumóða Washington vantar Frankfurt 17 þokumóða Winnipeg vantar □ 30. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hód. Sóiset Tungl í suðri REYKJAVI'K 1.57 0,2 8.01 3,6 14.07 0,2 20.16 3,8 4.26 13.33 22.37 15.43 ISAFJÖRÐUR 3.59 0,2 9.50 1.9 16.07 0,2 22.03 2,2 4.08 13.39 23.06 15.49 SIGLUFJÖRÐUR 0.06 L3 6.20 0,1 12.44 1,2 18.24 0,2 3.49 13.21 22.49 15.31 DJÚPIVOGUR 5.08 2.0 11.18 0.3 17.27 2,1 23.39 0,3 3.53 13.03 22.11 15.13 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Moraunblaðið/Siómælinaar íslands) Krossgátan LARETT: 1 óvinir, 8 sjaldgæf, 9 um garð gengið, 10 vond, 11 fars, 13 ve- sæll, 15 hékk, 18 ein- skær, 20 hrós, 22 dynk, 23 las, 24 skipshlið. í dag er sunnudagur 30. júlí, 211, dagur ársins 1995. Orð dagsins er: En sá sem iðkar sannleikann kemur til ljóssins, svo að augljóst verði, að verk hans eru í Guði gjörð. Kirkjustarf ÓHÁÐI SÖFNUÐUR- INN: Allt messuhald fellur niður í sumar vegna sumarleyfis., Fyrsta messa eftir sum- arleyfi er sunnudaginn 13. ágúst kl. 20.30. Skipin Reykjavíkurhöfn: Mermoz fór í gær- kvöld. Lómur kemur í dag. Svanur RE fer á mánudag. Reykjafoss kemur á mánudag. Brú- arfoss kemur á mánu- dag. Hafnarfjarðarhöfn: Togarinn Dalarafn kemur til viðgerðar á mánudag. Fréttir Viðey. Kl. 14 messar sr. Þórir Stephensen og fermir einn dreng, Inga Rafn Fenger. Sérstök bátsferð verður með kjrkjugesti kl. 13.30. Kl. 15.15 verður staðar- skoðun. Ljósmyndasýn- ingin í skólanum er opin og hestaleigan að starfi. Bátsferðir eru á heila tíman frá kl. 13. (Jðh. 3, 21.) mánudaga til miðviku- daga frá kl. 14-18. Gjöf- um er veitt móttaka á sama stað og tíma. Gjaf- ir sóttar ef óskað er. Mannamót Gjábakki, Fannborg 8. Vegna forfalla er hægt að bæta við tveimur eldri borgurum á Sælu- daga í Skagafirði 8.-13. ágúst. Dvalið verður í Varmahlíð en farið í ferðir um Skagaijörð- inn, m.a. til Siglufjarðar og Skagastrandar. Uppl. í síma 554 3400. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun mánudag. Létt- ur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Seltjarnarneskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu kl. 20.30. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi ki. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akra- nesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Félag eldri borgara í Reykjavík. Dansað í Goðheimum, Sigtúni 3, kl. 20 sunnudagskvöld. Þeir sem eiga pantað far í Borgarfjarðarferðina vinsamlegast sækið miðana fýrir kl. 15 á þriðjudag. Nokkur sæti laus. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Alltaf er komið við í Flatey. Bíla þarf að bóka tímanlega og mæta hálftíma fýrir brottför. Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Samband dýravernd- unarfélaga Islands er með flóamarkað í Hafn- arstræti 17, kjallara, Árbæjarsafn. Heyannir verða eftir hádegi í ddg. Heyskapur með gamla laginu og eru gestir hvattir til þátttöku. Aflagrandi 40. Félags- vist kl. 14. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga, föstudaga og sunnu- daga frá Vestmannaeyj- um kl. 15.30 og kl. 19. Bílar mæti hálftíma fyr- ir brottfór. Frjókorn NÝVERIÐ var sagt frá því að aldrei hefði jafn mikið magn frjókorna mælst hérlendis í sumar og vikuna 14.-20. júlí sl. Mælingar sýndu að frjó- korn grasa mældust yfir 30 í rúmmetra andrúmslofts. í ís- lensku Alfræðiorðabókinni segir að fjórkornamælingar hafi hafist á íslandi árið 1973 á vegum Rann- sóknastofnunar landbúnaðarins. „Frjókorn eru smágró fræplantna og myndast við rýriskiptingu í I frjóhnappi blóma og karlköngli berfrævinga." Margir eru haldnir svokölluðu fijókornaofnæmi sem lýsir sér í mikilli ertingu í slím- húð nefs, koks eða augna frá frjódufti ýmissa plantna. Frjókornaof- næmi er meðhöndlað með lyfjagjöf, þ.e. andhistamínum eða sterum. Mesta magn fijókorna í andrúmslofti er hérlendis í júlí og ágúst. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. LÓÐRÉTT: 2 trölli, 3 kyrrðar, 4 hitasvækja, 5 komumst, 6 óns, 7 kolla, 12 litlir menn, 14 reyfi, 15 hnjóð, 16 frosin jörð, 17 reiðan, 18 að baki, 19 örkuðu, 20 skrifaði. (Prjónum sjdíf - (Prjónum sjdíf tímmi/ega með Ámtót- or/Jóímmr/íróínn'vrjimf. * Jóla - prjónaföndurblöðin komin (þýðing fylgir). * 15% afsláttur af ullargarni í skólapeysuna. Móhair og angóra á fínu verði. Innritun hafin á prjónanámskeiðin. cfjamÁús/rX Suðurlcmdsbraut 52 (bláu húsin við Faxafen) Sími 568 8235. ilfiSkiS raa^R«na»iiaiiií3aKWis«Keia8KKn»m»fflsaHnB»!raBa!œi!WMBa»»mœwnBB LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 gaufa, 4 hefta, 7 logar, 8 líðum, 9 sól, 11 aðra, 13 bann, 14 njóli, 15 forn, 17 kugg, 20 hik, 22 lesta, 23 lagni, 24 neita, 25 ranga. Lóðrétt:- 1 gilda, 2 uggur, 3 aurs, 4 höll, 5 fiðla, 6 amman, 10 ósómi, 12 ann, 13 bik, 15 fýlan, 16 rusti, 18 ungan, 19 geita, 20 hasa, 21 klór. L.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.