Morgunblaðið - 30.07.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 30.07.1995, Blaðsíða 36
36 SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. Raunir einstæðs föður í megnasta basli með bleyjuskiptin og and- vökunæturnar. Hvort einangrar betur Prenatal kuldagalli eða bréfpoki með bómull? Barnfóstran kann lítið fyrir sér í barnauppeldi og leitar daglega ráða hjá mömmu sinni sem því miður býr hinum megin á hnett- inum. Skyldu ævintýralegir símareikningarnir leiða til gjaldþrots? Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15. n HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Richard E. Samantha Grant Mathis STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. “2æð^<vIkmynd^1 l'*in* H.K. DV „GÓÐA SKEMMTUN!" *** MBL. „Sveliandi gaman- mynd...tröllfyndnar persónur vega salt ]* frumlegu gamni...fersk mynd. ★★★ Ó.H.T. Rás 2 ' BRúðkaup muRiei 0 Yogastöðin Heijsubót auglýsir Gott fólk athugið! Yogastöðin Heilsubót er flutt í Síðumúla 15. Starfsemin byrjar 3. ágúst. Upplýsingar í síma 588 5711. Yogastöðin Heilsubót, Síðumúla 15 • Sími 588 5711 Útbúnaður: Bensíntankar 315L Cruise control Anti-lock bremsur Auka rafkerfi og geymir Innrétting með svefnaðstöðu fsskápur Útvarp m. fjarstýringu CB talstöð Skipti á ódýrari bíl (jeppa) koma til greina. Vél 351 EFI, 210 ha Sjálfsk., 4 gíra, rafeindal 36" dekk 2 millikassar 4.56 hlutföll Loftlæsingar Véldrifin loftdæla Koni demparar Farsími getur fylgt Benz fjaörir Ekinn 39.000 km Ramsey spil ÚTSALA ™SSkkun^verðííkkun Peysur fyrir Verslunarmannahelgina 0PIÐ í DAG /------------\ benefíon V____________/ LAUGARVEGI 97 SÍMI 552 2555 Rokkað með knöttinn HELSTU hljómsveitir íslenska lýðveldisins héldu árlegt knattspymumót sitt á gervigras- vellinum síðastliðinn fimmtudag. Hart var barist á knattspyrnuvellinum og sáust menn jafnvel bregða fyrir sig farsfmum í sókninni. Um kvöldið komu rokkararnir saman á Astró, þar sem hljómsveitin Kol tók lagið. Morgunblaðið/Halldór KOLLIÐAR létu hljóma sína heyrast. ANNA Katrín, Njáll og Hild- ur Hrund voru ánægð með lífið. SUMIRvoru tapsárari en aðrir. MAGNÚS Helgi og Björn Kolliðar stóðu uppi sem sig- urvegarar í mótinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.