Morgunblaðið - 30.07.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 30.07.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1995 35 FÓLK í FRÉTTUM Afródíta eftirsótt ►MIRAMAX, kvikmyndafyrir- tækið bandaríska, hefur tryggt sér sýningarétt utan Bandaríkj- anna á nýjustu mynd .Woodys Allens, „Mighty Aphrodite", eða Afródítu hinni miklu. Áður hafði fyrirtækið keypt sýningarréttinn í Bandarikjunum, en samninga- viðræður um alþjóðlega sýninga- réttinn drógust á langinn vegna þess að aðrir aðilar höfðu auga- stað á myndinni. Myndir Allens eru taldar vera góðar fjárfestingar um þessar mundir, þar sem mynd hans, „Bullets Over Broadway", gekk vel utan Bandaríkjanna. Talið er að Afródíta hin mikla verði frum- sýnd á kvikmyndahátíðinni i Fen- eyjum þann 30. ágúst, en for- ráðamenn Miramax vilja ekki staðfesta það. Gibson ríður bæjarleið ÁSTMÖGUR áströlsku þjóðarinnar, gamli melurinn Mei Gibson, hefur reynt ýmis- legt um ævina. Hér ríður hann bæjarleið um stræti New York-borgar með sleggju í hönd. Hann kom fram í sjónvarpsþættinum Saturday Night IÍve fyrir skömmu og var þessi uppá- koma í tilefni af því. Kringlunni S. 553 1717 pant&nfr ósRast sóttar. UNION — DTtAWLS — XL — FUCT — ALIEN WORKSHOP — T.H.C. — GIRL — ACjVIE — PERVERT — FRESH JIVE — THINK — POUND Framtíðin er okkar Útsalan hefst á morgun Hiánudag kl. 10. ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR Dæmi um verð: Bolir 2.900, nú 870 Buxur 4.900, nú 2.500 Pils 4.500, nú 2.500 Bolir 1.990, nú 990 Adidas gazelle 5.900, nú 3.900 Puma leðurskór 6.900, nú 3.900 Hettupeysur frá 2.340 Chino buxur frá 2.200 DICKIES buxurnár komnar. Verð 3.900. AVEGINUM RSLUN OKl I DAG, SUNNUDAG HEFST 511-1717 Snyrtivörudeild 30-50% afsláttur af náttfötum 20-50% afsláttur af undirfatnaði 20-50% afsláttur af skartgripum 10-30% afsláttur af sokkum — sokkabuxum mm MEIRIHATTAR UTSALA IÐ KL. 12-18 Ath. i dag sunnudag byrjar útsalan á Laugaveginum en verður í báðum verslunum frá mánudegi 31. júlí frá kl. 10. CHARLY'S COMPANY — METHOD — WORKS — DIESEL — KOOKAI — VERTIGO — STICKY FINGERS Góðar vörur á hlægilegu verði 30-70% afsláttur. „unll Dömudeild 2. hæð 30-70% afsláttur Bolir 2.200, nú 990 Buxur 5.900, nú 2.900 Jakkar 10.900, nú 4.900 Skórfrá 1.000 Blússur 4.900/5.900, nú 2.900 Gallabuxur 3.900, nú 990 Leðurjakkar áður 29.900 nú 15.900 Síð pils áður 6.900 nú 3.900 Peysur áður 4.900 nú 1.900 Dragtir áður 17.900 nú 8.900 Herradeild Peysur 5.900, nú 1.900 Bolir 3.900, nú 990 Skyrtur 3.900, nú 1.500 Stakir jakkar 17.500, nú 9.900 Jakkaföt 33.500, nú 19.900 Stakar buxur 6.900, nú 3.900 Rúskinnsjakkar 11.900, nú 4.900 Skórfrá 1.000 Bolir frá 500 Snyrtivörudeild 20% afsláttur af öllum snyrtlvörum CLARINS — LANCASTER — CLINIQUE — LANC0ME — N0 NAIVIE — ELANCIL íkjallaranum Ótrúlega lágt verð Allt að 90% afsláttur Sendum í póstkröfu Góðar vörur — á vægu verði Veríð velkomin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.