Morgunblaðið - 30.07.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 30.07.1995, Blaðsíða 38
1 38 SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ I i v« 551 6500 ★★★ O.H.T. Rás2 § rtSf f'Sony Dynamicl J UUJ Digital Sound ÞÚ HEYRIR MUNINN FREMSTUR RIDDARA Stórleikararnir Sean Connery, Richard Gere og Julia Ormond í hreint frábærri stórmynd leik- stjórans Jerry Zucker (Ghost). Goðsögnin um Artús konung, riddarann Lanceiot og ástina þeirra, Guinevere, er komin í stórkostlegan nýjan bún Prófið „First Kniaht" pizzuna frá Hróa hetti. Bíómiðinn veitir 300 kr. afslátt af „First Knight" tilboðinu. Sýnd kl. 4.45. LITLAR KONUR Sýnd kl. 6.55. Sýnd kl. 7.20 í Asal. B.i. 16. Síðasta sinn. ÆÐRI MENNTUN Nýjasta kvikmynd leikstjórans Johns Singleton 18.000 NEMENDUR 32 ÞJÓÐERNI 6 KYNÞÆTTIR 2 KYN 1 HÁSKÓLI ÞAÐ HLÝTUR AÐ SJÓÐA UPP ÚR!!! Miðinn gildir sem 300 kr. af- sláttur af geisiaplötunni Æðri menntun („Higher Learning") frá Músík og myndum. Sýnd kl. 9 og 11.25. B. i. 14 ára. Sýnd i Borgarbíói Akureyri kl. 11. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 904 1065. Lífvana eftirmynd ►DAVID Hasselhoff og Alex- andra Paul standa hér við hlið líkneskis Pamelu (Anderson) Lee, meðleikkonu þeirra í sjón- varpsþáttunum Strandvörðum. Vaxmyndin af Pamelu er nauða- lík frumgerðinni, bæði hvað snertir útlit og efnisgerð. Myndin er tekin við opnun Strandvarða- sýningar í Vaxmyndasafni Holly- wood í fyrradag. Þetta er í fyrsta skipti sem vaxmyndir safnsins fá að klæðast baðfötum. Skemmtun Hard Rock atta ara VEITINGASTAÐURINN Hard sér á risastórri afmælistertu í til- Rock Café hélt upp á átta ára efni þessa merkisáfanga. Alls afmæli sitt nýlega. Bubbi og Rún- komu 5.000 gestir í afmælisvik- ar rokkuðu fyrir gesti, sem gæddu unni. Morgunblaðið/Halldór MEÐLIMIR hljómsveitarinnar Cigarette voru á sínum stað: Haraldur Jóhannesson, Rafn Marteinsson, Einar Tönsberg, Heiðrún Anna Björnsdóttir og Sigtryggur Ari Jóhannsson. BUBBI og Rúnar héldu uppi sannri Hard Rock-stemningu. AFMÆLISTERTAN var ekki af lakara taginu. UTSALAN HEFST A MORGUN FOLK BorgarkringluMiii, sími 588-4848; Sandra ekur strætó ►LEIKKONAN Sandra Bullock þótti standa sig með stakri prýði í spennumyndinni „Speed“ eða Ofsahraða. Þár lék hún konu sem þurfti að aka strætisvagni tengdum við sprengju. í fram- haldi af þeirri mynd var leik- konunni boðið að taka meira- próf í strætisvagnaakstri. Hún þáði það með þökkum og stóðst prófið með glæsibrag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.