Morgunblaðið - 30.07.1995, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 30.07.1995, Blaðsíða 34
34 SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM KafíiLeibhusiðl Vesturgötu 3 í HLADVARI’ANUM Herbergi Veroniku Aukasýning í kvöld, sun. 30/7 kt. 21.00. Allra siðasta sýning. Orfó sæti laus. MiSi m/mat kr 2.000. Matargestir mæti ki 19.30. Kabarettinn Höfuðið af skömminni mið. 2/8 kl. 21.00. Miðim/matkr. 1.600. i oa b< opin f/rir & eftir sýningu 'Miöasala allan sólarhringinn i sima 581-9055 Bullockjátar að vera tölvufíkill * I eina sæng með Madonnu? ► NÝSTIRNIÐ Ethan Hawke þyk- ir einn efnilegasti leikari Holly- wood um þessar mundir. Hann vakti fyrst athygli fyrir góða frammistöðu í myndinni Bekkjar- félagið eða „Dead Poets' Society". Siðan þá hefur hann verið rísandi stjarna í heimi kvikmyndanna. Nú síðast fékk hann með eindæmum góða dóma fyrir leik sinn í mynd- inni Jónsmessunótt eða „Before Sunrise". Ethan sem nú er 24 ára nýtur auk þess mikillar kvenhylli. Sagn- ir herma að sjálf Madonna hafi ítrekað reynt við hann. Hún leggi reglulega inn skilaboð á símsvara hans og bjóði honum út að borða. An árangurs enn sem komið er. ►SANDRA Bullock, sem leikur í myndinni Netið, eða „The Net“, segist vera tölvufík- ill, ekki ósvipað persónunni sem hún leikur í myndinni. Hún hefur haft aðgang að Inter- netinu í meira en tvö ár og segist hafa mjög gaman af því að „ferðast“ um veraldarvef- inn. Bullock leikur tölvufræðing sem lendir í því að öll gögn um tilveru hennar eru þurrk- uð út úr tölvum Bandaríkjanna og hún skráð sem eiturlyfjaneytandi og vændiskona. Upp- hefst þá mikil barátta hennar fyrir því að endurheimta gamla „sjálfið". Sinéad O’Connor ófrísk ► Irska söngkonan Sinéad O’Connor á von á öðru barni sínu. Það er væntanlegt í heiminn í lok febr- úar á næsta ári. Sinéad sem er ógift vill ekki gefa upp nafnið á barnsföð- urnum. LEIKFELAG REYKJAVTKUR Stóra svið kl. 20.30: Rokkóperan: Jesús Krístur SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber. Fimmtud. 3/8, fimmtud. 10/8, föstud. 11/8, laugard. 12/8. Miðasalan verður opin alla daga nema sunnudaga frá kl. 15-20 og sýningar- daga til kl. 20.30. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! Tjarnarbíó Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. (dag30/7 Fjölskyldusýning kl. 17.00. (lækkað verð) í kvöld 30/7 kl. 21.00. Fimmtudagur3/8-miðnætursýning kl. 23.30. Miðasala opin alla daga íTjarnarbíóifrákl. 12.30- kl. 21.00. Miðapantanir símar: 561 0280 og 551 9181, fax 551 5015. „Það er langt síðan undirritaður hefur skemmt sér eins vel í leikhúsi". Sveinn Haraldsson leiklistargagnrýnandi Morgunblaðsins. Fetað í fótspor föðurins NÝLEGA var sagt frá 50 ára af- mæli miililandaflugs á íslandi, en hinn 11. júlí 1945 var í fyrsta skipti flogið með farþega milli landa. Fiogið var frá Sketjafirði til Largs Bay, náiægt Glasgow. í áhöfninni var Jóhann Gíslason loftskeyta- maður. Svo skemmtilega vildi til að nákvæmlega 50 árum seinna, 11. júlí sl., fiaug Boeing 737-400 flugvél Flugleiða, TF-FID, frá Keflavík til Glasgow. Ekki nóg með það, heldur var sonur Jóhanns, CHRISTEL Thorsteinsson, Anna María Pétursdóttir, Ólafur Jóhann Gísli Jóhannsson, í áhöfn Indriðason flugstjóri, Þorsteinn Kristleifsson aðstoðarflugmað- vélarinnar. Þetta var ekki með ráð- ur, Jóhann Gísli Jóhannsson, Lára Gyða Bergsdóttir, Sigríður um gert heldur einskær tilviljun. Á. Harðardóttir. . Hefst þriójudoginn 1. ógúst kl. 9 lA* 4^ A V Lokoö mánudog $ i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.