Morgunblaðið - 11.08.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.08.1995, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Formaður Iþrótta- og tómstundaráðs eftir slysið í Laugardal Skyldað verði að lítil börn verði með kúta Sundjakkar ófáanlegir hjá SVFÍ í rúman mánuð Steinunn og við hann. um hvort ástæða væri til að. fleiri en tveir laugarverðir gættu laug- arinnar fyrr en hún hefði séð skýrslu frá þeim. Hins vegar kom fram í sámtalinu að varðturn við djupu laugina hefði verið byggður áður en heitir pottar vóru byggðir vestan við hann og rennibraut og lendingarlaug komið fyrir sunnan Steinunn sagði að ekki væri hægt að koma fyrir myndavélum undir vatnsborði barnalaugarinnar vegna tæknilegra örðugleika. Hins 'vegar gæti hún séð fyrir sér að myndavélum yrði komið fyrir í lauginni, svipað og í Kópavogs- lauginni, þegar gert yrði við hana. Hún sagðist ekki vita hvenær ráð- ist yrði í framkvæmdirnar. Morgunblaðið/Júlíus INNIVARÐSTJÓRI Slökkviliðsins í Reykjavík tekur við neyð- arsímtölum og kaliar um leið út sjúkrabíl. Eftir að grunnupp- lýsingar liggja fyrir koma upp leiðbeinandi spurningar á skján- um fyrir framan hann. Hann spyr viðmælandann og kemur upplýsingum áfram til starfsfólks sjúkrabílsins. Sjúkrabíllinn fór strax á staðinn SÚ HUGMYND hefur komið upp að fullorðnir verði skyldaðir til að hafa kút á bömum undir ákveðnum aldri á sundstöðum, að sögn Stein- unnar V. Óskarsdóttur formanns íþrótta- og tómstundaráðs. Hug- myndin kom upp eftir að lítil telpa drukknaði í Laugardalslauginni á mánudag. Steinunn sagði að fram- kvæmdastjóri ÍTR hefði haldið fund með forstöðumönnum sund- staðanna í Reykjavík eftir slysið. „Á fundinum var farið yfír örygg- ismál á sundstöðunum. Öryggis- búnaður í Laugardalslauginni upp- fyllir öryggiskröfur og tveir voru á vakt eins og reglur kveða á um. Hins vegar má auðvitað athuga ýmislegt og bæta. Ég hef nefnt nokkra hluti við framkvæmda- SUNDJAKKAR fyrir böm hafa ekki verið fáanlegir hjá Slysa- vamafélaginu frá því í byijun júlí. Herdís Storgaard, bamaslysafull- trúi Slysavarnafélagsins, benti í vikunni á að jakkamir væm heppi- legur öryggisútbúnaður fyrir böm í sundlaugum. Að sögn Árna Eyjólfssonar, eig- anda Ársels sem flytur sundjakk- ana inn, hefur fyrirtækið Toybrok- ers í Bretlandi ekki haft undan að framleiða upp í pantanir. Því hafi dregist að sendingin kæmi hingað til lands. Er vonast til að um 500 jakkar komi hingað til stjóra ÍTR, t.d. hvort ástæða væri til að setja upp skilti við laugar- bakkana með aðvörun á nokkrum tungumálum um að gæta þurfi vel að börnum í vatninu og þau ,eigi að vera með kúta eða annan örygg- isbúnað. Vel mætti hugsa sér að sama aðvömn yrði sett í ferðabæklinga á vegum Reykjavík- urborgar," sagði nefndi að íhuga mætti hvort til greina kæmi að fullorðnir yrðu skyldaðir tii að hafa kút á börnum undir ákveðnum aldri í umsjón sinni á sundstöðum. Myndavélar verði í botni barnalaugar Steinunn sagði að rannsóknar- lögreglan færi alfarið með rann- sókn slyssins og vildi ekki tjá sig Fyrirtækið í Bret- landi hefur ekki undan að framleiða lands_ á næstu dögum, jafnvel í dag. Í maí fékk Slysavamafélagið tæplega 200 jakka og seldust þeir upp í lok júní. Slysavarnafélagið hefur látið útbúa íslenskar leið- beiningar fyrir jakkana sem átti að setja á þá ytra. Að sögn Þóris Guðmundssonar hjá Slysavamafélaginu hefur tals- vert verið spurt um jakkanna og því sé bagalegt að þeir hafí ékki fengist. Við því sé hins vegar lítið_ að gera. Hann segir að félagið vilji stuðla að því að sundjakkarnir verði al- mennir, því Slysavamafélagið álíti að uppblásnir hringkútar séu stór- varasamir. Hins vegar hafi honum fundist bera á því að foreldrar vilji kaupa jakkana til þess að geta litið af börnum sínum í sundi. Vilji hann því taka fram að vatn sé alltaf hættulegt og því beri forráðamönnum bama að fylgjast með þeim öllum stundum. Sund- jakkarnir minnki ekki þá ábyrgð. EINS og ávallt fór sjúkrabíll af stað um leið og óskað var éftir aðstoð í Laugardalslaug eftir að þriggja ára telpa hafði fundist meðvitundarlaus í bamalauginni á mánudag. Jón Viðar Matthíasson, vara- slökkviliðsstjóri, segir að óskað hafí verið eftir nánari upplýsingum ■til að starfsmenn sjúkrabílsins, tveir sjúkraflutningamenn og læknir, gætu hafið undirbúning áður en komið var á slysstað. Jón Viðar sagði að um leið og hringt væri eftir sjúkrabíl inn á slökkviliðsstöðina kallaði innivarð- stjóri út sjúkrabíl með því að ýta á hnapp. Þegar innivarðstjórinn hefði fengið grunnupplýsingar um hvað hefði gerst birtust á skjá hjá honum leiðbeinandi spurningar sem honum væri falið að spyija viðkomandi um og koma upplýsing- unum til starfsmanna í sjúkrabíl. Eftir því hefði verið farið eftir slysið í Laugardalslauginni. Hringt hefði verið á sjúkrabíl kl. 12.01.23., sjúkrabílinn hefði lagt af stað 12.02. Hann hefði komið á staðinn 12.05 og lífgunartilraunir hefðu verið reyndar þar til farið var með telpuna í sjúkrabílnum kl. 12.51. Annar sjúkrabíll hefði komið á staðinn kl. 12.07. Haft var eftir forstöðumanni Laugardalslaugar- innar í blaðinu í gær að einnar til tveggja mínútna töf hefðu orðið því óskað hefði verið eftir því að aflað væri meiri upplýsinga, eftir að hringt hefði verið á sjúkrabíl, og hringt aftur. Jón Viðar vildi koma því á framfæri að ekki væri í sjálfu sér óeðlilegt að ályktað væri sem svo að sjúkrabílinn hefði ekki farið af stað við fyrri hringing- una. Hann lagði hins vegar áherslu á að rétt hefði verið staðið að allri aðstoð af hálfu slökkviliðsins og því hefði ekki orðið töf á því að sjúkrabíllinn væri sendur af stað þó starfsmaður laugarinnar hefði ekki getað gefið upplýsingar um hvað gerst hefði. Óskað hefði verið eftir að hann hringdi aftur og gæfi nánari upplýsingar til að hægt væri að hefja undirbúning í sjúkra- bílnum á leiðinni. Hefur hálftíræð orðið vitni að umskiptum í aðbúnaði heymarlausra Morgunblaðið/Sverrir SIGRÍÐUR K. Kolbeinsdóttir fékk hlýjar árnaðaróskir er hún hélt upp á 95 ára afmæli sitt í Vinabæ, dvalarheimili fyrir aldrað heyrnarlaust fólk. Utanríkisráðherra um hafréttardómstólinn Leitað að Islend- ingi í dómstólinn Margir álitu heymar- laust fólk vangefið „HEYRNARLAUS börn eru miklu fijálslegri og upplits- djarfari nú en þau voru lengst af aldarinnar," segir Sigríður K. Kolbeinsdóttir en hún fagn- aði 95 ára afmæli sínu í gær ásamt fjölskyldu sinni. Hún er aldamótabarn en varð fyrir þeirri ógæfu fjögurra ára gömul að missa heymina. Hún giftist Jóni K. Sigfússyni, bak- ara í Alþýðubrauðgerðinni sem fæddist heyrnarlaus. Tvö bama þeirra fæddust heymarlaus en hið þriðja og elsta er með fulla heyrn. Margir afkomenda Sigríðar em heymarlausir og hefur fæðst heyrnarlaust barn eða heyrnarskert fram í fimmta ættlið í fjölskyldu hennar. Sigríður hefur eins og margir á hennar aldri lifað tvenna tíma á þessari öld. Hún er aftur á móti lifandi vitnisburður um ólíkan aðbúnað heymarlausra á öldinni og viðhorf fólks til þeirra. Sigríður segir að þegar hún var ung hafi flestir litið niður á sína líka. „Margir álitu heymarlaust fólk vangefið," segir hún. „Sum- ir vom þó mjög góðir og vor- kenndu þessu lánlausa fólki.“ Hún segir líf sitt hafa verið erfitt og einangrað. Til marks um það hafi henni alltaf þótt þrautin þyngri að fá fréttir af líðandi stund. Að mati Sigríðar varð ekki vart viðhorfsbreytingar gagn- vart samfélagi heyrnarlausra fyrr en á síðustu tveimur ára- tugum. Mjög mikilvægt sé að nú pjóti heymarlausir góðrar menntunar. Börn læri helstu tákn í táknmáli heymarlausra á leikskólaaldri en íslensku- kennsla og frekari táknmáls- kennsla taki við á grunnskóla- aldri. „Ég var sjö ár í skóla en kennslan var í upphafi aldarinn- ar einhæf og lítil," segir hún. Að sögn dóttur Sigríðar, Hall- dóm Jónsdóttur, hefur þetta m.a. haft þær afleiðingar að orðaforði hennar er lítill og raunar mun minni en hjá heyrn- arlausum börnum sem alast upp um þessar mundir. HALLDÓR Ásgrímsson utanríkis- ráðherra segist ætla að vinna að því að skapa einingu um að íslendingur taki sæti í nýja alþjóðlega hafréttar- dómstólnum. Hann segir að innan utanríkisráðuneytisins hafí farið fram umræða um hvaða einstakling- ur jræti orðið fulltrúi íslands. í hinum nýja alþjóðlega hafrétt- ardómstóli verður 21 dómari. Hall- dór sagði að búast mætti við að fjór- ir dómarar kæmu frá V-Evrópu og þar af hefði líklega einn Norður- landabúi möguleika á að verða til- nefndur. „Líkindi á að það verði íslending- ur eða aðili frá öðru landi munu fara mjög eftir hæfileikum og reynslu viðkomandi persónu. Við höfum farið yfir þetta með það í SEXTÁN félög innan vébanda Bandalags háskólamenntaðra ríkis- starfsmanna eru enn með lausa kja- rasamninga og er þetta stærsti hóp- ur launþega sem enn er ósamið við, en búið er að semja við átta félög innan BHMR. Samkvæmt upplýsingum Morg- unblaðsins hafa samningaviðræður gengið hægt fyrir sig að undanförnu vegna fjarvista af völdum sumar- leyfa, en búist er við að aukinn kraft- huga að íslendingur gefí kost á sér í þetta starf. Engin niðurstaða hefur fengist í það enn,“ sagði Halldór. Halldór sagðist gera ráð fyrir því að íslensk stjórnvöld muni ræða þetta mál við stjórnmálamenn í öðr- um löndum fyrr en seinna. Það hefði enn ekki verið gert. Aðalatriðið væri þó að fá hæfa menn í dómstólinn sem þekktu vel til viðfangsefna dóm- stólsins og sem gætu tekið hlutlaust á málefnum allra þjóða. Geir H. Haarde, formaður utanríkismála- nefndar, ritaði grein í Morgunblaðið í vikunni_ þar sem hann hvetur til þess að íslendingar freisti þess að fá mann kjörinn í hinn nýja dóm- stól. Hann bendir á að líklegt sé að Norðmenn muni sækjast eftir að fá fulltrúa í dómstólinn. ur færist í viðræður þegar líða tekur á mánuðinn. Eftirtalin félög innan BHMR hafa gengið frá samningum: Félag fréttamanna, Félag háskóla- menntaðra starfsmanna stjómar- ráðsins, Hið íslenska kennarafélag, Iðjuþjálfafélagið, Kjaradeild Félags íslenskra félagsvísindamanna, Kjara- félag viðskipta- og hagfræðinga, Stéttarfélag sjúkraþjálfara í ríkis- þjónustu og Útgarður, félag háskóla- manna. 8 félög BHMR hafa samið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.