Morgunblaðið - 11.08.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.08.1995, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ VINNINGASKRÁ Útdráttur 10. ágúst 1995 Nissan Patrol Wagon Kr. 3.800.000,- A 27396 * Ferðavinningar Kr. 50.000,- A 1071 A B 3884 * B12955 v A25251 * A62227 * A1104 ♦ A 5485 * A15120 ¥ B 29968 ¥ A65217 A A1714 * A11088 ♦ A16742 ♦ A41053 ¥ A66513 ♦ A1781 ♦ A12145 ♦ A21266 ¥ A45344 * A66869 ♦ A2146 * A12313 * A21394 ¥ B 50762 ♦ A71694 * A3437 + A12655 v A22177 ♦ A52955 ¥ A75286 ♦ Ferðavinningar Kr. 20.000 i . y . A 2508 ♦ A20053 * A41208 ♦ A49336 ¥ A52751 ¥ A10325 ♦ A 23706 ♦ A43222 ♦ A49790 * A59070 * A11755 * A24354 * A45325 * A50892 ¥ A62819 * A13176 * A30201 + A45788 + B 50895 * A66703 A A13621 v A37501 ♦ A46400 ¥ A 51114 * A71703 ♦ Húsbúnaðarvmnmgar Kr. 6000,- B 143 ♦ A 8600 ¥ A16906 * A 263 * A 9056 ¥ B17047 ♦ A 488 ♦ A 9144 * A17660 ♦ A 610 v A 9273 ¥ A17816 ¥ A 928 ♦ A 9550 ♦ A18028 ¥ A 1r44 v A 9881 ¥ A18147 ♦ A1058 ♦ A10177 * A18488 + A1109 + A10252 * A18662 ♦ A1121 * A10296 + A18686 + A1373 ♦ A10331 ¥ A18767 ¥ A1376 ¥ A10435 + A18786 + B1470 ¥ A10574 ¥ A18855 * A1500 ♦ A10662 ¥ A19388 ♦ A1738 * A10746 + A19825 ♦ A1763 ♦ A10774 ♦ A19914 * A1919 * A10846 ♦ A20050 ♦ A1988 ¥ A11305 ¥ A20437 * A 2201 * A11368 ¥ A20596 + A2465 ♦ A11614 ¥ A20612 ♦ A 2517 ♦ A11688 ¥ A20650 ¥ A2864 ¥ A11770 ♦ A20656 * B 2941 ♦ A12003 * A20674 ♦ A2988 ¥ A12193 ¥ A21125 * A 3156 ♦ B 12219 ♦ A21153 ♦ A 3311 * A12867 ♦ A21156 + A3488 ♦ A12887 ♦ A21280 ¥ A3540 * A12992 ♦ A21323 * A 3560 + A13040 ♦ A21516 ¥ A3708 ♦ A13158 ♦ B 21571 ♦ A4000 ♦ A13263 ♦ A21589 ¥ A 4177 ♦ A13516 * A22275 + A 4344 * A13624 ♦ A22549 * A 4445 * B13675 ¥ A22599 ¥ A4676 ♦ A13719 ¥ A22629 ¥ A5072 * A13868 + A23000 ♦ A5245 ¥ A13955 * A23070 ♦ A 5318 ¥ A14353 ♦ A 23198 + A 5338 ♦ A14676 ¥ A 23563 ♦ A5402 * A15051 + A23642 ¥ A5766 ♦ A15062 ♦ A23670 ♦ A5988 ♦ A15145 ¥ A 23698 ♦ A6094 ♦ A15310 * A24400 ♦ A 6311 ♦ A15311 ¥ A24765 ♦ A 6617 * A15632 ♦ A25254 ♦ A 6902 * A15916 * B 25281 ♦ A7630 ¥ A16078 + A25286 ♦ B 7725 ♦ A16204 ♦ A 25328 * B7825 ¥ A16503 ♦ A25531 + A8290 * A16557 ♦ A26217 ♦ A26731 ♦ A40568 ¥ A54341 ♦ B 27770 ¥ . A40651 ♦ A54478 ♦ A28029 ♦ A40655 ♦ A54697 ♦ A29292 + A40713 + A54734 ♦ A29544 ♦ A41000 ¥ A54930 ¥ B 29544 ♦ A41131 ♦ A55231 ♦ A30086 + A41194 ♦ B 55255 ♦ A30754 ¥ A41317 ♦ A55367 + A30904 ♦ A41459 ♦ A 55657 ¥ A 31011 + A41513 ¥ A56105 ♦ A31345 ¥ A41565 ♦ A56186 + A31391 ¥ A41649 ♦ A56515 * A31530 ¥ A41721 * A56713 + A31645 ¥ A41870 + A57009 ♦ A31684 ♦ A41960 ¥ A57135 ¥ A31729 ¥ A41960 + A57485 ♦ A31785 + A42029 ♦ A58640 ♦ A32181 * B 42075 ¥ A59686 ♦ A32256 ¥ A42372 ♦ A60315 + A32313 ♦ A42403 + A60388 ♦ A32474 ♦ A 42491 ♦ A60983 + A32742 ¥ B 42535 + A61047 ¥ A32903 * A42640 ♦ B61971 ♦ B 33440 + A43675 * A62321 ¥ A33481 + B 43741 * A62353 ♦ A33591 ¥ A44508 ♦ A62846 + A33850 ♦ A44798 ♦ A63055 ¥ B 33876 ♦ A44943 ¥ A63614 ♦ A33896 * A46619 ♦ A63967 ♦ A34016 ♦ B 47907 ¥ A64030 ¥ A34054 * A48847 ♦ A66711 ¥ B34130 ♦ A49062 ♦ A67665 ♦ A34265 ♦ A49062 + A68851 + A34492 + A49510 ¥ A69062 ♦ A34816 ♦ A49517 ♦ A70003 ¥ A35743 ♦ A49865 ♦ A70027 * A35763 ¥ A49867 ¥ A 70574 + A35991 ♦ A50702 ♦ A71518 ♦ B 36007 ♦ A51095 + A72945 ♦ A37247 ♦ A51172 + A73429 ¥ A37713 ¥ A51541 * A74201 ¥ A38031 ♦ A52469 ♦ A75063 * A38060 ¥ A52834 * A75085 ♦ A38750 ¥ A52871 i A75870 ¥ A39167 ♦ A53047 ♦ A76802 ♦ A40038 ♦ A53347 ♦ A78593 ♦ B 40195 ¥ A53937 ♦ A40232 ¥ A54020 ¥ A40334 ♦ A54286 ¥ IDAG VELVAKANDI Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Pennavinur á Interneti ÉG FÉKK þær upplýsingar að Morgunblaðið myndi birta netföng fólks sem hefur áhuga á bréfaskrift- um við íslendinga. Ég er yfir mig hrifínn af fallega landinu ykkar og myndi mjög gjarnan vilja heim- sækja það fljótlega. Ef ein- hver hefur áhuga á því að skrifast á við mig í gegnum Intemetið þá væri það vel þegið og heimilisfang mitt er: Erich A. Cox, ecox@gas.uug.ariz- ona.edu Sadarævintýrið í Hvalfirði 1947-48 EFTIRFARANDI bréf barst Velvakanda. „Ég er að skrifa tíma- ritsgrein um vetrarsíld- veiðamar í Hvalfirði og Koilafirði, 1947 og 1948. Ef einhver, sem þetta les, á eða veit um ljósmyndir af þessum veiðum og öllu umstanginu í kringum þær, þætti mér mjög vænt um að fá að líta á þær og jafnvel birta þær með greininni. Heimilisfang mitt er Karfavogur 27, 104 Reykjavík, og síminn 568-3236. Guðni Th. Jóhannesson Tapað/fundið Úr tapaðist GULLLITAÐ kvenmanns- úr tapaðist 2. ágúst í Vaglaskógi. Skilvís finnandi vinsamlega hringi í síma 424-6663. Taska tapaðist GULSKRÆPÓTT axlar- taska úr taui tapaðist í miðbæ Reykjavíkur sl. laugardagskvöld. Skilríki og veski vom m.a. í tösk- unni. Skilvís finnandi hafi samband við Sigrúnu í síma 564-3039. Taska tapaðist RAUÐBRÚN kventaska úr leðri tapaðist í Ingólfs- kaffí aðfaranótt sl. mánu- dags. í henni var lítil appei- sínugul taubudda með krít- arkortum o.fl. Hafi einhver fundið töskuna er hann vinsamlega beðinn að láta vita í síma 552-1216. Silfurhringnr tapaðist SILFURHRINGUR með perlu í miðjunni tapaðist sl. þriðjudag í grennd við Laugaveg, Skólavörðustíg eða Blómaval. Skilvís finnandi vinsamlega hafi samband í síma 552-2498. Jakki týndist DRAPPLITAÐUR jakki úr rúskinni með prjónuðum ermum týndist í Reykjavík fyrir 3-4 vikum. í vasa innan á jakkanum var vasadiskó. Ef einhver veit eitthvað um jakkann hringi hann vinsamlegast í síma 551 3844. Gæludýr Kettlingur í óskilum KOLSVARTUR 3-4 mán- aða gamall kettlingur með lítinn hvítan blett á hálsi hefur verið í óskilum frá því á miðvikudag á Holts- götu 13, Hafnarfirði. Eig- andinn er beðinn að vitja hans í síma 565-1787. Læða í óskilum LÍTIL grábröndótt læða er í óskilum. Vinsamlega haf- ið samband í síma 551-4776. Læða í heimilisleit VEGNA brottfiutnings til útlanda þarf Fjása að eign- ast nýtt heimili. Hún er átta mánaða, bröndótt, kelin læða, með hvítar loppur og bringu. Heima- vön í Þingholtunum. Vilji einhver taka að sér kisu er hann beðinn að hringja í síma 562-7722. Snælda er týnd SNÆLDA, sem er 15 ára gömul, hvarf frá Vatnsenda- bletti 27, sunnudaginn 30. júlí. Þeir sem geta gefíð ein- hverjar upplýsingar um afdrif hennar vinsamlega hafí samband við Hallveigu í vinnusíma 563-0307 og heima- síma 567-3621. LEIÐRÉTT Hlutavelta Hótel Reykjahlíð EKKI var farið rétt með í greininni Á báti í Slút- nes-markaðir-bændagist- ing og hestaleigur í Mý- va tnssveit sem birtist í síð- asta föstudagsblaði Morg- unblaðsins. Ingibjörg Þor- leifsdóttir er hótelstýra á Hótel Reykjahlíð en ekki í Reynihlíð. Franskar pylsur FYRIR nokkru var um- fjöllun á neytendasíðu um pylsur og hinar ýmsu gerðir þeirra. Þar var m.a. skrifað um svonefndar franskar pylsur og urðu þau mistök við vinnslu að þess var ekki getið að Skúli Hákonarson sem rekur pylsuvagninn við Laugardalslaugina hefði fyrstur farið að bjóða franskar pylsur fyrir um fímm árum. Beðst er vel- virðingar á þessu. Laugarneskirkja í kvöld kl. 20.30 í FRÉTT blaðsins um tón- leika norska mótettukórs- ins í Laugarneskirkju í kvöld misritaðist upphafs- tími tónleikanna. Tónleik- arnir hefjast kl. 20.30 í kvöld. Beðist er velvirð- ingar á mistökunum. ÞESSAR duglegu stúlkur héldu hlutaveltu til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 1.474 krónur. Þær heita Elín og Thelma. Yíkveiji skrifar... I* SLANDSMÓTINU í golfi lauk á Strandarvelli milli Hellu og Hvolsvallar síðastliðinn föstudag. Þrátt fyrir að veðurguðirnir væru heldur óblíðir tókst mótið hið besta og fremstu kylfíngamir sýndu flest- ir hvers þeir eru megnugir við erfið- ar aðstæður. Skipuleggjendur mótsins eiga hrós skilið fyrir fram- kvæmd og umgjörð alla. Félagar í golfklúbbnum á Hellu eru ekki margir miðað við stærstu golfklúb- bana en þeir sýndu að ýmislegt er hægt ef allir leggjast á eitt. Það vakti sérstaka athygli skrif- ara hversu fáar konur tóku þátt í mótinu, eða aðeins um 30 talsins. Kvennahópurinn var innan við 10% af um 350 þátttakendum á lands- móti og það er svo sannarlegar allt of lítið. Einhver benti á að konur hefðu hins vegar verið langt yfir 50% af kylfusveinum á mótinu. Konur vilja örugglega ekki leggja metnað sinn í að hafa þessi hlutföll óbreytt. Eða hvað? Finnst þeim nóg að bera kylf- ur og poka, fatnað og handklæði, meðan karlamir leika sér? Það get- ur ekki verið að það sé þeim nóg að draga hlassið í þessari skemmti- legu íþrótt þó svo að útivistin sé vissulega góð. XXX MEIRA um íþróttir. Heims- meistarakeppnin í frjálsum íþróttum er í fullum gangi þessa dagana og virkilega gaman að fylgj- ast með mesta afreksfólki heimsins keppa í Gautaborg. Mest af því íþróttaefni sem sýnt er beint er gott sjónvarpsefni og þá ekki síst fijálsar íþróttir. Árangur einstakra keppenda er stórkostlegur og þá einkum þri- stökk prestssonarins enska, Jona- thans Edwards. Þeir em margir hápunktarnir á þessu móti og helg- in verður viðburðarík hjá þeim bestu í keppninni í Svíþjóð. Margir heimsfrægir kappar hafa átt við meiðsli að stríða og það er alltaf jafn hvimleitt þegar keppend- ur verða að hætta þátttöku. Sárast er það fyrir fólkið sjálft sem í þessu lendir eftir að hafa í langan tíma einbeitt sér að heimsmeistaramót- inu og lagt allt í undirbúninginn. Það segir sig sjálft að það getur enginn keppt á heimsmeistaramóti sem ekki gengur heill til skógar. xxx MIKLAR væntingar vora gerðar til Jóns Arnars Magnússon- ar. Þessi glæsilegi íþróttamaður á alla virðingu skrifara og óhöppin sem hann varð fýrir í keppninni endurtaka sig vonandi ekki. Hann hrærði við þjóðemisstrengnum í landanum er tugþrautarkeppnin hófst á sunnudaginn. Vonandi nær hann, og það unga fólk sem nú er að hasla sér völl í frjálsum íþrótt- um, að auka veg frjálsra íþrótta hérlendis. Eflaust er erfítt fyrir þetta fólk þegar stöðugt er verið að miða við gullöldina og snilling- ana sem þá voru á ferð um og upp úr 1950. Það þýðir his vegar ekki að horfa stöðugt til baka. Það er fram á við sem þetta fólk á að stefna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.