Morgunblaðið - 11.08.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 11.08.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1995 51 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: ____________________________________________________Heimild: Veðurstofa Íslanas ■ á é * * Rigning h Skúrir | Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig ’ /» | Vindörin sýnir vind- i é Slydda \1 Slydduél 1 stefnu og fjöðrin sss Þoka e ... , ci J vindstyrk, heilfjöður , _ . Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað__________________________Sn)okoma ,/ El er2vindstig.____________ Suld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Um 400 km vestur af Reykjanesi er 980 mb lægð sem hreyfist norðnorðvestur og grynnist. Önnur álíka laegð um 900 km suðvest- ur af Reykjanesi og þokast hún norðaustur. 1028 mb hæð er yfir Norðursjó. Spá: Sunnan og suðvestan kaldi og sums stað- ar stinningskaldi. Dálítil rigning eða súld á Suður- og Vesturlandi og eins á Austfjörðum. Þurrt að mestu og skýjað með köflum á Norð- ur- og Austurlandi. Hlýtt verður víðast hvar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Veðurhorfur næstu daga: Fram á laugardag lítur út fyrir suðlæga átt og fremur hlýtt með rigningu mest sunnanlands og vestan. Fram á mánudag tekur svo við vestlægari vindátt með skúrum einkum norðan- og vestanlands en síðan suðvestlæg átt fram á miðvikudag. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin fyrir vestan Reykjanes hreyfist norður og grynnist, en sú sem er suðvestur i hafi er á norðurleið. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 19 skýjað Glasgow 24 léttskýjað Reykjavík 12 alskýjað Hamborg 23 skýjað Bergen 17 hálfskýjað London 27 léttskýjað Helsinki 19 skýjað Los Angeles 17 léttskýjað Kaupmannahöfn 22 skýjað Lúxemborg 25 heiðskírt Narssarssuaq 12 hálfskýjað Madríd 29 léttskýjað Nuuk 3 rigning Malaga 32 skýjað Ósló 24 léttskýjað Mallorca 31 skýjað Stokkhólmur 22 léttskýjað Montreal 21 heiðskírt Þórshöfn 17 skýjað NewYork 22 léttskýjað Algarve 26 þokumóða Orlando 26 skýjað Amsterdam 26 léttskýjað París 27 léttskýjað Barcelona 27 léttskýjað Madeira 25 léttskýjað Berlín 26 skýjað Róm 29 léttskýjað Chicago 22 alskýjað Vín 23 léttskýjað Feneyjar 27 heiðskírt Washington 24 léttskýjað Frankfurt 27 léttskýjað Winnipeg 14 léttskýjað 11. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hód. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.33 -0,1 6.37 3,8 12.45 -0,1 19.00 4,2 5.04 13.31 21.57 1.42 ÍSAFJÖRÐUR 2.38 0,0 8.29 2,2 14.47 0,1 20.52 2,5 4.53 13.37 22.19 2.41 SIGLUFJÖRÐUR 4.46 -0,0 11.15 1,3 16.59 0,1 23.19 i± 4.35 13.19 22.01 1.29 DJÚPIVOGUR 3.37 2,1 9.47 0,1 16.10 2,4 22.20 03 4.32 13.02 21.30 1.11 Siávarhaeð miðast viö meöalstórstraumsfjöru (Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands) í dag er föstudagur 11. ágúst," 223. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Honum bera allir spámennirnir vitni, að sérhver, sem á hann trúir, fái fyrir hans nafn fyrirgefningu syndanna. Skipin Reylg'avíkurhöfn: í gærmorgun kom þýska rannsóknarskipið Pos- eidon. Seglskútan Roald Amundsen kom í gærmorgun. Úranus fór í gær. Mælifellið fór á ströndina í gær. Far- þegaskipið Fjodor Dostojevskí var vænt- anlegt í gærkvöldi. Einnig var væntanlegt Alla Tarasova. Viðey fór á veiðar í gærmorg- un. Jón Baldvinsson er væntanlegur af veiðum í dag. Danska eftirlits- skipið Thetis fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: I fyrradag fór Sun Bird til útlanda og Stella Pollux fór til Reykjavík- ur. Einnig fór Lagar- foss í fyrradag frá Straumsvík tii útlanda. Þýski togarinn Fornax fór á veiðar í gærmorg- un. Fréttir Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á ís- landi eru afgreidd í síma 552-4440 og hjá Ás- laugu f síma 552-7417 og hjá Nínu ~ í síma 587-7416. Lögbirtingablaðið auglýsir eftirtaldar lausar stöður sl. mið- vikudag: Staða yfirmanns um- sýslusviðs Pósts og (Post. 10, 43.) síma; staða stærðfræði- kennara í heila stöðu við Framhaldsskólann á Laugum; staða fimm nema til lögreglustarfa á meðan námi þeirra stendur í Lögregluskól- anum; staða yfirmanns Reiknistofu Pósts og síma á umsýslusviði og staða kerfisfræðings/ verkfræðings á tölvu- deild Flugmálastjórnar. Mannamót Vitatorg. Bingó kl. 14. Frú Ásta Bjamadóttir spilar á flygilinn í kaffi- tímanum. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag. Göngu- Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 laugardag. Félag eldri borgara, Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist og dansað að Fannborg 8, föstu- daginn 11. ágúst kl. 20.30. Þöll og félagar leika fyrir dansi. Húsið öllum opið. Aflagrandi 40. Boccia kl. 11 í dag. Kirkjustarf Laugarneskirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12. Sjöunda dags aðvent- istar á Islandi: Á iaug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Guðmundur Ól- afsson. ' Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Ekki verður nein samkoma á laugar- dag. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Ólafur Vestmann Þóroddsson. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 10. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akra- nesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Alltaf er komið við í Flatey. Bíla þarf að bóka tímanlega og mæta hálftíma fýrir brottför. Herjólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga, föstudaga og sunnu- daga frá Vestmannaeyj- um kl. 15.30 og kl. 19. Bílar mæti hálftíma fyr- ir brottför. Hrísey SAGT VAR frá því í blað- inu í gær að tveir kálfar af tveimur nýjum holda- nautakynjum hefðu fæðst í Hrísey. Hrísey er önnur stærsta eyja íslands og er ... ..... a norðanverðum Lyjafirði. í íslandshandbókinni segir að eyjan sé 11,5 ferkílómetrar að stærð. Eyjan er hæst að norðanverðu þar sem heitir Bratti og stendur þar viti sem reistur var 1920. Að stærstum hluta er eyjan lyngi- og grasi- vaxin en eitthvað er um mýrlendi. Kauptún er í Hrísey og var það mikill útgerðarstaður um síðustu aldamót. Talið er að byggð hafi verið samfelld í Hrisey allt frá landnámi og getur Landnámabók um Hríseyjar-Narfa Þrándarson sem nam þar land. Kirkja mun hafa verið í Hrísey á fyrri timum en kirkja var reist að nýju 1928 og var {iá eyjan gerð að sérstakri sókn. í Hrísey er rekin af Búnaðarfélagi slands einangrunarstöð sem ætluð er til þess að koma upp holdanaut- gripum af Gallowaykyni. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, 8érblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 frumkvöðull, 8 skips, 9 látna, 10 þreyta, 11 vagga í gangi, 13 lengj- an, 15 þref, 18 tala, 21 hrós, 22 æðarfugl, 23 kærleikshót, 24 van- hugsuð athöfn. LÓÐRÉTT: 2 gera skarð í, 3 tyggja, 4 styrkir, 5 Gyðingum, 6 saklaus, 7 sigraði, 12 inergð, 14 kyn, 15 gras- torfa, 16 fiskar, 17 kátínu, 18 þungbær reynsla, 19 lítils báts, 20 ferskt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 stuld, 4 hollt, 7 öngul, 8 ólykt, 9 dós, 11 göm, 13 átta, 14 æruna, 15 skær, 17 rófa, 20 odd, 22 falds, 23 uggur, 24 marrs, 25 synir. Lóðrétt: - 1 stöng, 2 ungur, 3 duld, 4 hrós, 5 leyst, 6 totta, 10 ólund, 12 nær, 13 áar, 15 sófum, 16 ætl- ar, 18 ólgan, 19 akrar, 20 osts, 21 dugs. T1LB0DSD0GUM lýkur á morgun á löngum laugardegi 20 - 50% afsláttur af öllum vörum^ Leðuriöjan hf. Hverfisgötu 52 - sími 561-0060

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.