Morgunblaðið - 11.08.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.08.1995, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ 4 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Richard E, Grant Samantha Matliis KEVIN KLINE MEG RYAN Full af fjöri. ★★★ Ó.H.T. Rás 2 Pegar Læpastinn sfingup af meS fpansfpi J^olslsadís í liinni pómanfísfu Papís, neifap Kafe aá ífasf upp og eltip fiann uppi. Hún fœp óvoentan liðsaufa í smáfpimmanum Luc og saman fapa [^au í bpjálaeðislega fgndið fepSalag [aap sem fögup og ófögup fgpip lieit ver Sa aS litlu! Sgnd fl. 4.50, 7, 9 og 11,15. ransl „Svellandi gamanmynd...tröllfyndnar» persónur vega salt f frumlegfy gamni... ferskinynd. *** Ó.H.T. Rás 2 ' „GÆÐA KVIKMYND" *** H.K. DV ,GÓÐA SKEMMTUN!' MBL. Skilaðu þessum miða inn þegart þú ferð að sjá FRANSKAN KOSS fyrstu sýningarhelgina og þú átt möguleika á að vinna helgarferð fyrir tvo til Parísar, borgar elskenda, í boði Flugleiða. Nafn: Heimili Perez fjölskyldan *** DV *** RÚV **★ Morgunp. Yndisleg og mannleg gamanmynd um föður sem stendur einn uppi með nýfædda dóttur sina og á i mesta basli með að fóta sig í uppeldinu. Richard E. Grant er stórkostlegur sem uppinn Jack sem verður að endurskoða öll lifsgildi sín. Mynd sem hefur slegið óvænt í gegn í Bretlandi enda er hér á ferðínni ein af þessum sjadfgæfu öðruvísi myndum sem öllum líkar. Sýnd kl.4.50, 7, 9 og 11.10. Sýnd kl. 5. Allra siðustu sýningar. i?.; V L c í í C i ( Gengur allt í hag- inn þó ein sé Hvítklædd á tennismóti ►TENNIS þykir fín íþrótt og fræga fólkið flykkist á völlinn til að horfa á tennisstjörnurnar spila af sinni alkunnu snilld. Meðal áhorfenda á Wimbledon leikunum í ár voru Tom Cruise og Nicole Kidman. Þau voru hvít- klædd í steikjandi hitanum en hann fór upp undir 37°C. Brooke Shields var einnig á áhorfenda- bekknum þar sem hún hvatti kærastann sinn, tennisleikarann Andre Agassi, ákaft til dáða. ► ANNIE Lennox er nú farin að gera garðinn frægan ein síns liðs og hafa plöturnar hennar Diva og Medusa gert það gott. Á síðarnefndu plötunni syngur hún nokkur af uppáhalds- lögunum sinum m.a. lög eftir Paul Simon og Bob Marley. Linda Ronstadt hefur sagt um Lennox að hún sé besta poppsöngkona síðari hluta tuttugustu aldar- innar og er það ekki amaleg gagnrýni. Lennox sjálf segir að Joni Mitchell sé ein af fyrirmyndunum sínum enda er eitt af lögunum hennar á Medusuplöt- unm Suther- landarnir saman ímynd LÍKUR eru á að Sutherland feðg- arnir, Donald og Kiefer, leiki sam- an í kvikmynd sem stendur til að gera eftir fyrstu bók Johns Gris- ham, „A Time to Kill“. Donald hefur nú þegar undirritað samn- inginn en samningar standa yfir við Kiefer. Donald mun leika lög- fræðing sem búið er að svipta lög- mannsleyfi sínu. Kiefer mun ekki son hans heldur bróður manns sem búið er að myrða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.