Morgunblaðið - 11.08.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.08.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1995 39 FRÉTTIR Sumar o g sandur 1995 á Akranesi HIN árlega fjölskylduhátíð Sumar og sandur verður haldin laugar- daginn 12. ágúst næstkomandi. Átak Akranes stendur fyrir hátíð- inni og verður hún sem fyrr mest á hafnarsvæðinu og á Langasaldi. Margt verður að gerast og eiga allir aldurshópar að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Dagskráin hefst í Æðarodda kl. 10.00. Hestamannafélagið Dreyri verður með opið hús og verður börnum boðið upp á eina ferð á hestbaki milli kl. 10.00 og 11.00. Á meðan geta foreldrar og aðrir keypt sér morgunkaffi í félags- heimili hestamanna. Einnig verður skógræktardagur í Garðalundi (skógræktinni) milli kl. 10.00 og 14.00. Komið verður upp reiti þar sem öllum gefst kost- ur á að skoða sýnishorn af ýmsum plöntum. Þá verður boðið upp á gönguferðir um Garðalund undir leiðsögn skógræktarstjóra Akra- ness. Á hafnarbakkanum hefst dag- skráin kl. 13.00 og stendur hún til kl. 17.00. Um morguninn ráðgerir Sund- félag Akraness að synda sitt árlega Faxaflóasund og áætla þeir að leggja af stað frá Reykjavík kl. 8.00 og koma að Langasandi um kl. 13.30. Hátíðinni lýkur með bryggju- balli þar sem harmonikkuleikari heldur uppi fjörinu frá kl. 20.00- 22.00. Ekkert mun kosta inn á svæðið og frítt verður í sundlaugina á Jaðarsbökkum allan daginn og Akraborgina fyrir 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum en borga þarf t.d. í tívolíið og útsýnisflugið. Rykkrokk - stórtón- leikar við Fellahelli TÓNLISTARHÁTÍÐIN Rykkrokk verður haldin laugardaginn 12. ágúst við félagsmiðstöðina Fella- helli. Tónleikarnir hefjast kl. 17 og standa fram undir miðnætti. Eftirtaldar hljómsveitir leika: Unun, Funkstrasse, Kolrassa krók- ríðandi, Lipstikk, Ólympía, Maus, Botnleðja, Stolía, Pop dogs, 13, Quicksand Jesus, Súrefni og Dall- as. Einnig mun Götuleikhús ITR troða upp. Aðgangur er ókeypis. Allmikill fjöldi starfsmanna vinnur við Rykkrokk, starfsmenn Fellahellis, aðrir starfsmenn ÍTR og ýmsir tæknimenn. Um hljóð- stjórn sér Jón „Skuggi" Stein- grímsson en Guðmundur Finnsson og Markús Guðmundsson sjá um hljóðblöndun á sviði. Ingólfur Magnússon er tæknistjóri á sviði og Gunnar Gunnarsson sér um lýsingu. Framkvæmdastjóri hátíð- arinnar er Benóný Ægisson en dagskrárstjóri Árni Gústafsson. Forstöðumaður Fellahellis er Fríða Björk Arnardóttir. Að venju er tónleikunum útvarp- að á Rás 2 fyrir þá sem ekki eiga heimangengt og sjá þær Lísa Páls- dóttir og Andrea Jónsdóttir um dagskrárgerð. Dagskrá Þjóðgarðsins í Skaftafelli GANGA með giljum upp í gamia Selbæinn hefst föstudaginn 11. ágúst kl. 16. Á leiðinni verður spjallað um sögu Skaftafells, nátt- úru og byggðar og tekur gangan 2-3 klst. Laugardaginn 12. ágúst hefst dagskráin kl. 11 með 7 stunda göngu inn í Bæjarstað og að Heitu lækjum. Rætt verður um þjóðgarð- inn, sögu hans og gróðurfar auk annars sem fyrir augum ber. Nauð- synlegt er að vera vel skóaður og gott að hafa með sér nesti. Kl. 14 verður farið í söguferð upp heiðina með viðkomu í Selinu. Rakin verð- Daníel Óskarsson Anne Gurine Yfirmanna- skipti í Hjálp- ræðishernum Á NÆSTUNNI verða breyting- ar ástjórn Hjálpræðishersins á Islandi og í Færeyjum en aðal- stöðvarnar fyrir þetta starfs- svæði eru í Reykjavík. Majór- arnir Anne Gurine og Daníel Óskarsson sem gegnt hafa starfi yfirforingja á þessu svæði í hálft þrettánda ár hafa fengið skipun til starfa í Norður-Noregi. Þar munu þau hafa ábyrgð á starfi Hjálpræðishersins á stóru svæði sem teygir sig frá Bodö í suðri allt til Kirkenes sem er við rússnesku landamærin. Kveðjusamkoma verður hald- in fyrir þau hjónin og son þeirra, Daníel Oskar, í sal Hjálpræðis- hersins, Kirkjustræti 2, nk. sunnudag kl. 20 og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Við starfi yfiiforingja Hjálp- ræðishersins á íslandi og í Fær- eyjum taka majórarnir Turid og Knut Gamst. Fagnaðarsamkoma fyrir þau verður tilkynnt síðar. ur saga ábúenda og sambúð þeirra við landvættina og tekur gangan 2'A-3 klst. Sunnudaginn 13. ágúst, kl. 14-16, verður barnastund fyrir 8-12 ára krakka. Farið verður í stutta náttúruskoðunarferð, leikið og spjallað. Kl. 17 hefst gróður- skoðunarferð inn Auraslóð að Skaftafellsjökli. Á leiðinni ræðir landvörður um gróðurframvindu og nytjar jurta að fornu og nýju. Ferðin tekur um 2 klst. Göngurnar hefajst allar frá pórt- inu við þjónustumiðstöðina og eru allir velkomnir. Siglingakeppni í Hafnarfirði í TILEFNI 20 ára afmælis Sigl- ingaklúbbsins Þyts í Hafnarfirði og endurnýjunar bátaflota klúbbs- ins með nýjum Secret 26, 26 feta kappsiglurum smíðuðum hér á landi eftir teikningum breska hönnuðarins David Thomas, verður haldið siglingamót dagana 11. og 12. ágúst á Hraunsvík fyrir sunnan Hvaleyri við Hafnarfjörð. Þaðan er gott útsýni yfir siglingasvæðið. I sambandi við þessa keppni er hönnuði Secret-bátanna, David Thomas, og Matthew Sheahan, einum af ritstjórum siglingablaðs- ins Yachting World, boðið til lands- ins og verða þeir við stjórn eins bátsins. Alls er búið að smíða 6 Secret- báta hér á landi og verða þeir allir í keppninni ásamt frum- gerð sinni, Sigurborgu frá Ými 5 Kópavogi. Þess má geta til gaman að David Thomas er hönnuður stórs hluta þeirra seglbáta sem eru til hér á landi, má þar nefna Evu II í Keflavík og Delta-bátana sem liggja við Batteríið í Reykjavík. Keppnin hefst kl. 16 föstudag- inn 11. ágúst og verður fram hald- ið laugardaginn 12. ágúst kl. 10. A hestum til messu KVÖLDGUÐSÞJÓNUSTA verður í Stóra-Núpskirkju sunnudag kl. 21. Hugmyndin er að fara á tölti til tíða og nýta hestaréttina fornu við kirkjuna á meðan messað er. Aðr- ir nýta sér vélfáka sína sem áður. Við þetta tækifæri verður lesið á lítinn skjöld sem settur hefur verið upp er rekur stuttlega tilurð hesta- réttarinnar. Landsmót Votta Jehóva LANDSMÓT Votta Jehóva verður haldið í íþróttahúsinu Digranesi, Kópavogi, dagana 11.-13. ágúst. Stef landsmótsins að þessu sinni er: Glaðir menn sem lofa Guð. Rúmlega 50 atriði eru á dagskrá mótsins og spanna yfir breitt svið mannlífsins þar sem tekið verður mið af því hvernig ítarleg biblíu- þekking er fjölskyldum og ein- staklingum til hjálpar undir öllum kringumstæðum. Auk viðtalsþátta og sýnikenns- lna verður einnig flutt leikrit' á landsmótinu. Skírnarathöfn er fast-ur liður í mótshaldi Votta Je- hóva og telst það vera eitt hámark mótshaldsins þegar nýjir vottar láta skírast niðurdýfingarskírn að hætti Biblíunnar. Landsmót Votta Jehóva hefst föstudaginn 11. ágúst kl. 9.50 og er öllum opið sem hafa áhuga. Sérstakur opinber fyrirlestur verð- ur fluttur sunnudaginn 13. ágúst kl. 13.50 og nefnist hann Lofið konung elífðarinnar. Mótinu lýkur kl. 15.50 á sunnudag. Langnr laugardagur VEGNA verslunarmannahelgar- innar var brugðið út af vananum og Langur laugardagur færður til og verður næst 12. ágúst. Hundaræktarfélagið verður með hundasýningu neðst á Laugavegin- um um kl. 14. Gengið verður upp Laugaveginn í nokkurs konar hundaskrúðgöngu. Staðnæmst verður við Hagkaup. Þar munu hundarnir sýna listir sínar s.s. hoppa í gegn um gjarðir og veiði- hundur sýndur við störf. Götuleikhúsið verður með sýn- ingaratriði. Þau verða á ferðinni eftir hádegi á svipuðum tíma og Hundaræktarfélagið og munu verða á breiðu gangstéttunum svo sem við Flugleiðaskrifstofuna, Kello, Hagkaup og Tískuskem- muna. Tilboð verða um allan Laugaveg og er minnt á að Bílastæðahúsin eru án gjaldtöku á laugardögum. Skátadagur í Arbæjarsafni DAGSKRÁ Árbæjarsafnsins helg- ina 12.-13. ágúst verður sem hér segjr: Á laugardeginum verður farið í gömlu leikina á flötinni við Hólms- verslun kl. 15. Horgemlingur reist- ur, stokkið yfir sauðarlegg, spáð í völu o.m.fl. Benedikt Guðlaugsson bregður gjarðir á baðstofuloftinu í Árbæ. Einnig roðskógerð og tó- vinna. Hinn árlegi Skátadagur Árbæja- safns verður haldinn sunnudaginn 13. ágúst. En á safninu er varð- veittur Væringjaskáli sem reistur var í Lækjarbotnum árið 1920 og mun hafa verið fyrsti skálinn reist- ur til útivistar hér á landi. Skátar ætla að reisa tjaldbúð við skálann og sýna þar tjaldbúðarlíf og kl. 14 er Skátamessa í safnkirkjunni og kl. 15 er varðeldur tendraður. Sterkasti maður ís- lands í Fjölskyldu- garðinum MÓTIÐ Sterkasti maður íslands verður haldið í Fjölskyldugarðinum í Laugardal dagana 11.-13. ág- úst. Mótið hefst föstudaginn 11. ágúst kl. 14, ekki er keppt á laug- ardaginn en úrslitin verða síðan sunnudaginn 13. ágúst kl. 14. Á föstudaginn verður keppt í trukka- drætti, drumbalyftu, hleðslugrein og stauraati (pole push). Á sunnu- daginn verður keppt í réttstöðu- lyftu, krossfestulyftu, bænda- göngu og Húsafellshellu lyft. Keppendur verða Hjalti Úrsus Árnason, Torfi Ólafsson, Auðunn Jónsson, Sæmundur Unndórsson, Vilhjálmur Hauksson og Arnar Már Jónsson. l Vhminga Mf m HAPPDRÆTTI ■ I háskóla íslands ■ ■ r vænlegast til vinnings 8. FLOKKUR 1995 Kr. 2.000.000 Kr. 10.000.000 (TromD) 29718 Aukavinninaar: Kr. 50.000 Kr. 250,000 (Tromp) 29717 29719 Kr. 25.000 Kr. 125.000 (Tromp) 587 4364 8530 15300 16793 18642 24628 30528 40269 45881 53800 1005 4459 9671 15557 16921 20987 25412 31237 41419 46948 55438 1162 4584 9835 15803 17092 22800 25846 32028 42211 47511 56128 3244 4895 10408 15919 17127 23255 28011 35572 44379 47864 57936 3782 6460 11386 15979 17145 23541 29142 35628 45189 49500 58368 3824 7199 11759 16034 18017 23612 29609 36168 45322 50838 59327 4154 8089 14352 16227 18371 23672 30188 36696 45418 53638 KR. HiOOO 70,000 (Troip) 98 4870 9787 13723 17997 21660 25894 103 4880 9907 13764 18032 21783 25915 240 4926 10060 1394B 18083 21784 25937 271 4945 10064 13963 18107 21800 25938 432 5050 10090 14022 18112 21803 26048 585 5142 10106 14100 18164 21826 26077 696 5209 10107 14109 18193 21837 26082 838 5316 10153 14125 18234 22050 26158 891 5384 10155 14174 18247 22118 26160 1023 5400 10207 14197 18354 22273 26196 1067 5664 10234 14239 18365 22276 26459 1191 5693 10243 14276 18374 22359 26645 1322 5778 10289 14297 18431 22371 26764 1327 5839 10305 14299 18440 22393 26777 1360 6111 10324 14436 18481 22411 26805 1415 6139 10378 14472 18511 22449 26844 1467 6359 10450 14595 18543 22487 26B60 1557 6411 10477 14669 18654 22511 27016 1601 6544 10606 14762 18700 22520 27202 1610 6648 10649 14766 18714 22527 27269 1733 6687 10746 14883 18729 22564 27373 1737 6794 10793 14889 18843 22657 27407 1942 6890 10876 14936 18B88 22711 27425 1965 7062 10888 14943 18930 22712 27490 2012 7147 10981 14990 189B5 22720 27538 2124 7161 11003 15049 19024 22753 27539 2207 7251 11054 15109 19031 22822 27541 2255 7255 11071 15118 19118 22972 27616 2262 7422 11088 15137 19157 23054 27691 2302 7440 11397 15228 19461 23160 27718 2349 7567 11404 15286 19464 23277 27821 2386 7598 11458 15310 19468 23408 27996 2459 7632 11494 15394 19557 23503 28161 2532 7692 11534 15549 19691 23627 28219 2642 7701 11595 15571 19723 23641 28252 2670 7741 11701 15587 19753 23722 28525 2686 7751 11799 15679 19794 23734 28553 2843 7769 11817 15725 19923 23746 28574 2904 7783 11889 15840 20065 23893 28651 2967 7971 11905 15939 20078 23975 28660 3210 8041 11986 15968 20086 23992 28663 3215 8054 12006 15989 20199 24049 28791 3290 8101 12070 16064 20203 24094 29011 3376 8152 12228 16171 20206 24152 29017 3419 8374 12276 16178 20269 24154 290B0 3433 8467 12422 16262 20387 24217 29081 3488 8545 12472 16276 20423 24253 29102 3566 8608 12562 16370 20443 24295 29111 3603 8662 12588 16411 20522 24394 29169 3632 8687 12591 16422 20561 24497 29202 3687 8852 12600 16436 20753 24502 29205 3737 8882 12728 16492 20763 24577 29231 3756 8915 12832 16575 20769 24610 29257 3856 9096 12915 16600 20790 24695 29281 3864 9140 12930 16661 20810 24783 29342 4096 9169 13006 16710 20847 24900 29417 4145 9186 13025 16724 20913 24933 29487 4200 9205 13071 16953 20927 24951 29502 4232 9300 13097 16971 20962 24975 29556 4276 9323 13129 16975 21036 25036 29636 4313 9338 13191 17408 21101 25266 2965B 4332 9436 13285 17472 21166 25393 29663 4462 9453 13295 17516 21394 25410 29677 4530 9504 13312 17596 21447 25477 29999 4568 9526 13331 17619 21468 25497 30002 4597 9565 13486 17665 21516 25609 30007 4663 9617 13592 17774 21525 25707 30020 4788 9749 13682 17888 21641 25816 30070 30075 34334 39130 43141 47770 51867 56675 30119 34413 39165 43216 47779 51915 56806 30133 34474 39196 43223 47940 52033 56811 30313 34492 39242 43238 47957 52149 56839 3033B 34588 39297 43300 48094 52157 56914 30412 34618 39312 43385 4812S 52281 56950 30417 34643 39378 43632 48163 52439 57028 30462 34682 39397 43766 48202 52490 57032 30481 34740 39405 43774 48242 52518 57054 30559 34889 39443 43859 48340 52540 57106 30686 35053 39446 43920 48342 52570 57213 30797 35065 39464 43954 48379 52760 57267 30881 35235 39512 44032 48489 52904 57270 30972 35255 39559 44098 48629 52935 57372 31048 35417 39675 44169 48691 53075 57399 31066 35461 39676 44257 4B705 53094 57472 31109 35547 39812 44371 48755 53117 57490 31239 35579 39824 44415 48788 53261 57557 31311 35617 39829 44442 48814 53312 57576 31346 35651 39875 44624 48859 53355 57723 31372 35723 39924 44642 49025 53394 57834 31487 35959 39932 44686 49188 53555 57843 31554 36050 39940 44705 49230 53563 57B54 31559 36080 40023 44791 49256 53573 57904 31607 36151 40051 44816 49463 53586 57919 31837 36198 40067 44878 49464 53630 57920 31859 36223 40149 44976 49510 53696 57932 32129 36226 40179 44981 49522 53723 57937 32210 36277 40253 44982 49540 53925 57960 32261 36335 40279 45134 49573 53941 58098 32267 36390 40314 45234 49580 53946 58221 32315 36417 40319 45253 49654 54019 5B223 32337 36434 40357 45270 49685 54159 58229 32379 36448 40376 45316 49745 54168 58487 32437 36701 40389 45388 49823 54177 58626 32500 36805 40457 45473 49855 54269 58710 32573 36857 40533 45539 49895 54287 58739 32594 36860 40664 45626 49911 54434 58835 32652 36862 40839 45652 49943 54502 58919 32671 36936 40842 45673 50011 54534 58938 32708 36942 41002 45700 50074 54587 58939 32717 37078 41120 45712 50092 54643 58971 32795 37131 41138 45773 50310 54665 59088 32863 37258 41184 45781 50349 54668 59181 32900 37273 41192 45872 50433 54702 59234 32926 37388 41193 45883 50466 54825 59271 32975 37518 41209 45884 50546 54832 59311 33016 37561 41359 46002 50623 54847 59370 33046 37591 41364 46019 50693 54865 59371 33063 37637 41639 46031 50819 54957 59421 33097 37721 41721 46038 50837 55054 59430 33145 37905 41752 46079 50882 55146 59485 33274 37953 41963 46127 51033 55210 59488 33357 38024 42206 46368 51056 55247 59505 33374 38078 42320 46418 51074 55307 59539 33407 38194 42324 46559 51120 55390 59628 33417 38206 42377 46579 51197 55419 59636 33527 38261 42400 46581 51318 55469 59641 33750 38397 42551 46649 51320 55525 59671 33890 38524 42710 46739 51391 55566 59731 33988 38670 42759 46802 51436 55638 59759 34057 38762 42789 46987 51488 55704 59792 34175 38767 42901 46998 51501 55731 59864 34239 38828 42903 47066 51523 55837 59869 34272 39023 43039 47397 51695 56124 59871 34273 39097 43048 47484 51742 56407 60000 34300 39112 43125 47520 51819 56527 34324 39129 43127 47524 51866 56567 Atlir miðar þar sem síðustu tveir tölustafirnir i miðanúmerinu eru 05 eða 38 hljóta eftirlarandi vinnlngsupphæðir: Kr. 2.400 og kr 12.000 (Tromp) Það er möguleiki ó að miði sem hlýtur aðra af þessum tveim fjárhæðum hafi einnig hlotið vinning samkvæmt öðrum útdregnum númerum í skránni hér að framan. Happdrætti Háskóla íslands, Reykjavík, 10. ágúst 1995

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.