Morgunblaðið - 11.08.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.08.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÍDAG BRIDS II m s j ó n Guðm. P á 11 Arnarson LENGI framanaf hafa sagn- ir á sér yfirbragð bútabar- áttu, en svo taka andstæð- ingarnir hressilegan kipp og enda í slemmu. Og þitt er að spila út með þessi spil í vestur: Austur gefur; NS á hættu. Vestur ♦ KDG985 VK ♦ DG75 ♦ 75 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1 spaði Dobl Pass 2 lauf 2 spaðar 3 lauf Pass 3 spaðar Pass 4 tíglar Pass 4 grönd Pass 5 lauf* Pass 6 lauf Pass Pass Pass Þijú lykilspil (ásar og trompkóngur| Þorlákur Jónsson þurfti að glíma við þessa útspilsþraut í leiknum við ísrael á EM. Hann valdi spaðakónginn, eins og flestir myndu hafa gert, en það var eitt af þeirn tólf útspil- um sem sagnhafi þoldi. Hann réð ekki við hjartakónginn!! Norður ♦ 3 f ÁD83 ♦ ÁK32 ♦ K1092 Vestur Austur ♦ KDG985 ♦ 76 ♦ K IIIIH V 97652 ♦ DG75 111111 ♦ 10864 ♦ 75 ♦ Á3 Suður ♦ Á1042 f G104 ♦ 9 ♦ DG864 I NS voru Herbzt-bræður, Ofir og Ilan. Sagnir þeirra eru harðar, en vel hugsaðar. Báð- ir hafa takmarkað styrk sinn, fyrst suður með daufu svari á tveimur laufum, og síðan norður með því að hækka rólega í þijú lauf. Eftir slíka byijun þarf kjark til að melda slemmu. A hinu borðinu spiluðu Jón Baldursson og Sævar Þor- bjömsson fimm lauf eftir nokkrar slemmuþreifingar. SKÁK llmsjón Margcir Pétursson HVÍTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á SKA- mótinu í Biel í Sviss sem er nýlokið, í viðureign tveggja frægra stórmeist- ara. Lettinn Aleksei Shirov (2.695) hafði hvítt og átti leik, en Hollending- urinn Jan Timman (2.590) var með svart. Shirov hafði fetað í fótspor Kasparovs og teflt Evans-bragðið og hafði þegar fórnað þremur peðum fyrir sókn þegar hér var kornið sögu: 26. Bxb6! - cxb6 27. Rxb6+ - Kb8 28. Rxd5 og Timman gafst upp. Lokastaðan í Biel: 1. Drejev, Rússlandi 9 v. af 13 mögulegum, 2. Shirov 8 v. 3.-4. Adianto, Indónesíu og Gelfand, Hvíta-Rúss- landi 7 V2 v. 5.-6. Tkaciev, Kasakstan og Zvjagíntsev, Rússlandi 7 v. 7.-9. Kindermann, Þýskalandi, dePirmian, Bandaríkjunum og Milov, ísrael 6'/2 v. 10. Gavrikov, Litháen 6 v. 11.-12. Campora, Argent- ínu og Hodgson, Englandi 5'/2 v. 13. Timman 5 v. 14. Brunner, Sviss 3‘/2 v. Árnað heilla O fkÁRA afmæli. Áttatíu Ov/ára er í dag Baldur Bjarnason, Þórólfsgötu 19, Borgarnesi. Hann og eig- inkona hans Hólmfríður Sigurðardóttir eru að heiman. ^OÁRA afmæli. í dag I Vrll. ágúst verður sjö- tugur Jónas Nordquist, framkvæmdastjóri Fjár- málastofnunar Varnar- liðsins. Kona hans er Halla S. Jónsdóttir. Þau taka á móti gestum í veitingahúsi A. Hansen, Hafnarfirði kl. 17.30 til 20 í dag. fT/VÁRA afmæli. Sjötugur verður laugardaginn 12. I U ágúst Ásbjörn Guðmundsson pípulagningameist- ari, Vesturvangi 10, Hafnarfirði. Eiginkona hans Guðrún Sigurðardóttir varð sjötug 27. apríl síðastliðinn. Þau taka á móti ættingjum og vinum í sumarhúsi sínu, Birki- hvammi, Grímsnesi, milli kl. 18-21 laugardaginn 12. ágúst. 60 ÁRA afmæli. í dí 11. ágúst verður se tugur Bjarni Birgir Her- mundarson, Sævangi 30, Hafnarfirði. Hann og eigin- kona hans Ester Hurle eru stödd erlendis á afmælis- daginn. fr/VÁRA afmæli. Fimm- «J\/tugur er í dag Sig- urður Karlsson, Stekkholti 26, Selfossi. Hann tekur á móti gestum í Básnum, Ölf- usi, eftir kl. 20 í kvöld. Ljósmyndast. Sigríðar Bachmann. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. júní í Háteigs- kirkju af sr. Úlfari Guð- mundssyni Sólborg Þóra Ingjaldsdóttir og Einar Geir Hreinsson. Heimili þeirra er í Barmahlíð 5, Reykjavík. I.jósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. júní sl. í Garða- kirkju af sr. Karli Sigur- björnssyni Guðrún Ragn- arsdóttir og Hjörtur Hjartarson. Heimili þeirra er á Tómasarhaga 16, Reykjavík. STJÖRNUSPÁ * * LJÓN Afmælisbarn dagsins: Góðviid þín og umhyggju- semi tryggja þér traust vin- áttusambönd. Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Sýndu ástvini alúð í dag. Þú býrð yfir góðri dómgreind, og þér tekst oftast betur að tjá þig i rituðu máli en mæltu. Naut (20. apríl - 20. maí) tfifö Gættu þess að gefa þér næg- an tíma til að taka til heima í dag, því óvæntir en vel- komnir gestir geta komið í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú hefur gott íjármálavit, sem nýtist þér vel í viðskipt- um dagsins. Þú ættir samt að varast óhóflega notkun greiðslukortsins. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þér býðst óvænt tækifæri til að skreppa í helgarferð með vinum og ættingjum, sem reynist þér góð hvíld frá dag- legu amstri. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) íhugaðu íjárhagsstöðuna áður en þú ákveður kostnað- arsama helgarskemmtun. Peningarnir geta komið að betri notum síðar. Meyja (23. ágúst - 22. september) éi Fjarstaddur vinur hefur sam- band og færir þér frábærar fréttir. Þú þarft að taka ákvörðun fljótlega varðandi vinnutilboð. Vog (23. sept. - 22^któber) i$l& Líttu á björtu hliðamar á líf- inu og varastu óþarfa þung- lyndi. Þú hefur í mörgu að snúast og þér tekst að ná settu marki. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þig langar að blanda geði við aðra í dag, en áríðandi mál bíður lausnar heima. Þér líður betur þegar lausnin er fundin. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) f&ó Þú einbeitir þér að lausn á verkefni í vinnunni í dag, þrátt fyrir truflanir, og þér tekst að finna mjög hagstæða lausn. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú ert nokkuð utan við þig í dag og átt erfitt með að ein- beita þér. En ! kvöld bíður þín ánægjuleg skemmtun í vinahópi. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) ðh Þú ert eitthvað eirðarlaus árdegis, en síðdegis fara hjól- in að snúast, og vinnugleðin knýr þig áfram að settu marki. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >2* Sýndu vini þolinmæði og skilning ef ágreiningur kem- ur upp ykkar á milli. Gættu orða þinna svo þú móðgir engan óviljandi. Stjörnuspdna d að lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1995 43 V í K I N G A LfTTi Vinningstölur miðvikudaginn: VINNINGAR 6 af 6 0 5 af 6 ■t-bónus m 5 af 6 a 4 af 6 0 3 af 6 +bónus 09.08.1995 FJÖLDI VINNINGA 321 1.163 UPPHÆÐ ÁHVERN VINNING 36.214.000 170.290 133.790 1.980 230 AðaltÖlur: BÓNUSTÖLUR 24 35 43 Heildarupphæð þessa viku: " 110.457.310~ á ísl.: 1.815.310 UPPLÝSJNGAR, SIMSVARI 91-68 15 11 LUKKULÍMA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRf MSÐ fYRlRVAHA ÚM PReNTVílLUR nVinníngur: for til Danmerkur. Finnlands og Noregs adidas=, t (ríf- f) fh v\ r> i A" adidas -ÆFINGAGALLAR - IÞROTTASKOR- ...og margt, margt fleira! SPORTHÚS REYKJAVIKUR LAUGAVEGI 44, SÍMI 562 2477 í SUMAR TÖLVUSKÓLIFYRIR11-16 ÁRA i Fróðlegur og skemmtilegur Kennslan miðar að þvi að veita almenna tölvuþekkingu og koma nemendum af stað við að nýta tölvuna sér til gagns og gamans vlð ritgerðasmíð og ýmis konar verkefnagerð í skólanum. Farið er í eftirtalin atriði: Fingrasetningu og vélritunaræfingar Windows og stýrikerfi tölvunnar Ritvinnslu Teikningu Almenna tölvufræði Töflureikni Tölvuleiki Intemet Verð: 24 klst. á 11.900 kr. Innritun er hafm í síma 561 6699 Tölvuskóli Revkjavíkur BORGflRTÚNI 28. 105 REVKIAUÍK. sími 561 6699. fax 561 6696

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.