Morgunblaðið - 11.08.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 11.08.1995, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ BORGARLEIKHUSIÐ LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20.30: Rokkóperan: Jesús Kristur SÚPERSTAR eftlr Tim Rice og Andrew Loyd Webber. Föstud. 11/8 uppselt, biðlisti, lau. 12/8 uppselt, biðlisti, fim. 17/8 fáein sæti laus, fös. 18/8 fáein sæti laus, lau. 19/8, fim. 24/8. Miðasalan er opin alla daga nema sunnudaga frá kl. 15-20 og sýningardaga tii kl. 20.30. * Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! Tjarnarbíó Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. I kvöld og laugard. 12/8 - miðnætursýningar kl. 23.30. Sunnud. 13/8 fjölskyldusýning kl. 17.00 (lækkað verð), einnig sýning kl. 21.00. Miðasala opin alla daga ÍTjarnarbíói frá kl. 13.00 - kl. 21.00. Miðapantanirsímar: 561 0280 og 551 9181,fax551 5015. „Það er langt síðan undirritaður hef ur skemmt sér eins vel í leikhúsi". Sveinn Haraldsson leiklistargagnrýnandi Morgunblaðsins. „Það hlýtur að vera í hæsta máta fúllynt fólk sem ekki skemmtir sér á söngleiknumumJósep11. ^^^^^^^^^^^^Ásgeii^dmassor^agniýnand^V^^^^^^^^^^^^ H Spegill undir fjögur augu| eftir jónonnu Sveinsdóttur. F.lytjenduf: Marta Hal[dórsdóttir, Sigrún Sól Olafsdóttir, Steinunn Ólafsdóttir. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir. Fös. 11/8 kl.21.00, lau. 12/8 kl. 21.00. Miði m/mat kr. 1.500. Matargeslir mæti kl. 19.30. Tjarnarkvartettinn Tónleikar sun. 13/8 kl. 21.00. Húsið opnar kl. 20.00. Mióaverð kr. 800. SHOW FOR TOURISTS The Green Tourist Thur. Fri. Sof. ot 12.00 IN ENGUSH ond 13:30 IN GERMAN. TICKETS AT THE DOOR. Eldhúsið og barinn opin fyrir & ertir sýningu Mifiasala allan sólarhringinn í sima 551-9055 EaaaaAA i - 1 5 - 5 0 % AFSLATTUR 9.-19- ÁGÚST i B'r Verslun með borðbúnað oggjafavörur í Kringlunni FÓLK í FRÉTTUM BIRGIR Örn Tryggvason, dag- skrárgerðarmaður á X-inu. Arstíðimar, Lárus Grímsson og Ingólfur Steinsson, halda uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. wBKBBBBm -pín saga! Hleypur á snærið hjá Stallone ► SYLVESTER Stallone hefur undirritað samning við Universal Picture um gerð þriggja kvikmynda. Talið er að samningurinn hljóði upp á yfir 60 millj- ónir dala og er það langstærsti samningur sem leik- ari hefur gert við kvikmyndafyrirtæki hingað til. Hasarmyndin „Daylight“ sem á að taka í Róm í næsta mánuði og kvik- myndafyrirtækið stendur að er ekki innan samningsins en Stallone leikur einmitt aðalhlut- verkið í mynd- inni. Fyrir hlut- verk sitt fær Stallone að laun- um litlar „aðeins“ .. 17,5 milljónir dala. Morgunblaðið/Halldór BJÖRK í „fjölmiðlafans“. Tónlistar- og fjölmiðlaveisla Fjöldi erlendra fjölmiðlamanna kom til landsins vegna tónlistarhátíðarinnar UXA ’95, m.a. til að ;já Björk troða upp á heimavelli. íslenskir útvarpsmenn létu sig heldur ekki vanta. Unglingastöðin X-ið var með beina út- sendingu frá hátíðinni undir stjórn Birgis Arn- ar Tryggvasonar og fékk Bylgjan að slást með í för á sunnudagskvöldið þegar stöðvarn- ar tvær voru samtengdar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.