Morgunblaðið - 11.08.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 11.08.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1995 49 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára THE FUTURE’S MOST WAWTED FUGITIVE Johnny er nýjasta spennumynd Keanu Reeves (Speed). Framtíðartryllir sem mun spenna þig niður í sætið. Hann er eftirlýstur útlagi framtíðarinnar. Spenna, hraði og fullt af tæknibrellum. Ef þú hefðir elskað 1500 konur, myndir þú segja kærustunni frá því? Johnny Depp og Marlon Brando, ómótstæðilegir í mynd- inni um elskhuga allra tíma, Don Juan DeMarco Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. SÍMI 551 9000 GALLERÍ REGNBOGANS: BALTASAR Billy Crystal Debra WingeH FORGET PARIS Gleymum París grínmynd um ástina... eftir brúðkaupið. Aðalhlutverk: Billy Ciystal (When Harry Met Sally, City Slickers I og II) og Debra Winger (An Officer And A Gentleman, Terms Of Endearment, Shadowlands). Leikstjóri: Billy Crystal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. #Sony Dynamic J WJ Digital Sound, Geggjun Georgs konungs ★★★ A.I. Mbl. ★★★ G.B. DV ★ ★★ Ó.T. Rás 2 TT+E MADNESS OF K.ING GFOR.GE Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Raunir einstæðra feðra Sýnd kl. 5, 7 og 9. EITT SINN STRÍÐSMENN Sýnd kl. 5, 7 og 11. b.í. 16. FEIGÐARKOSSINN s ★★★ A.l. Mbl. ★ ★★ O.T. Rás 2. (ISS 0F DEATH Sýnd kl. 9 og 11. Er Regnboginn besta bíóið í bænum? Kannaðu málið! BAD BOYS VEISLAN FRÁ JÓNI BAKAN! Hringdu í Jón Bakan og pantaðu „Bad Boys" veislu og þú færð frían „Bad Boys" bol í kaupbæti!!! JÓN BAKAN, sími 564 35 35 INlýtt í kvikmyndahúsunum Kvikmyndin Tveir með öllu frumsýnd MARTIN Lawrence og Will Smith í hlutverkum sínum. SAMBÍÓIN í Reykjavík og Borgar- bíó á Akureyri hafa tekið til sýn- inga spennumyndina „Bad Boys“ eða Tveir með öllu eins og hún hefur verið nefnd á íslensku. „Bad Boys“ er spennumynd en öðrum þræði er henni einnig ætlað að snerta hláturstaugar áhorfenda. Aðalleikaramir þeir Will Smith og Martin Lawrence eru báðir vel þekktir úr sjónvarpsþáttum vestan- hafs en hafa að undanfömu einnig verið að hasla sér völl á breiðtjaldinu. Myndin fjallar um tvær löggur sem leiknar eru af þeim félögum og vandræðin sem fylgja þegar þær reyna að endurheimta risastóran farm af eiturlyfjum sem stoiið hefur verið frá fíkniefnalögreglunni. Glæpamennirnir svífast einskis enda um gríðarlega hagsmuni að ræða og inn í átökin fléttast stúlka ein sem reynist lykilvitni í málinu. Það er því kannski ekki skrítið að talsvert hitni í kolunum þegar elt- ingarleikurinn stendur sem hæst, þeir á eftir glæpamönnunum, glæpamennimir á eftir stúlkunni og hún á eftir þeim félögum. Miðnætursýningar um helgina Um helgina verður boðið upp á þá nýbreytni að halda sérstakar miðnætursýningar á „Bad Boys“ í Bíóhöllinni. Hefst sýning myndar- innar kl. 0.15. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem slíkar sýningar em haldnar er erlendis em þær vel þekktar og einatt vel sóttar, segir { fréttatilkynningu. Pfeiffer gerist kennari í NÝJUSTU mynd sinni leikur Mich- elle Pfeiffer fyrrverandi sjóliða sem snýr sér að kennslu í unglingaskóla. Myndin sem heitir „Dangerous Minds“ er sannsöguleg og styðst við sögu konu að nafni LouAnne John- son. Söguhetjan hefur fengið það hlutverk að koma óstýrilátnum ungl- ingum til manns og tekst henni að fanga athygli þeirra með því að taka þá í karatetíma. Smám saman vinnur hún traust þeirra og nær að snúa þeim til betri vegar og þau læra m.a. að njóta þess að lesa ljóð. Pfeiffer segir að sér finnist mennt- um ákaflega mikilvæg og að sú skoð- un hennar hafi styrkst enn frekar eftir að hún eignaðist börn sjálf. Pfeiffer, sem fæddi son í júní í fyrra, lék í myndinni þar til hún var komin rúma sex mánuði á leið. Tök- urnar vom síðan kláraðar stuttu eft- ir að sonurinn fæddist. „Við viljum svo gjaman ná til unglinga með þessari mynd,“ segir hún. „Boðskapur hennar er fyrst dg fremst sá að þeir beri ábyrgð á eigin lífi og að þeir geti valið hvemig þeir lifa lífinu. Þeir eiga völina hver svo sem bakgrunnur þeirra er.“ Pfeiffer segist sjálf hafa orðið fyr- ir miklum áhrifum frá kennara sínum í unglingaskóla. Hún hafi engan áhuga haft á leiklist en að kennarinn hennar hafi opnað augu hennar fýrir því að hún hefði leikhæfileika.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.