Morgunblaðið - 13.08.1995, Síða 39

Morgunblaðið - 13.08.1995, Síða 39
ÚTSALA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. AGUST 1995 39 FÓLK í FRÉTTUM Tvísöngur Kyrkjebö og Carreras SISSEL Kyrkjebö, söngkon- an norska og eiginkona danska háðfuglsins Eddie Skoller söng dúett með ekki ómerkari manni en José Carreras í Árósum á dögun- um. Tíu þúsund miðar voru seldir á tónleikana og sat Margrét danadrottning á fremsta bekk. Sissel hefur einnig sungið með Placido Domingo og fyrir Karl Breta- prins. Þá er bara að bíða eft- ir því að þau troði upp sam- an, hún og Luciano Pavarotti. SAMKEPPNI UM GERÐ MINNISMERKIS UM AMBÁTTINA ÞORGERÐI BRÁK Menningarsjóður Borgarbyggðar efnir til samkeppni um gerð minnismerkis um ambáttina Þorgerði Brák, fóstru Egils Skallagrímssonar. Minnismerkið á að vera útilistaverk og standa við Brákarsund í Borgarnesi. Einvörðungu er gert ráð fyrir að þátttakendur skili inn frumdrög- um ásamt stuttri lýsingu. Ákvörðun verður tekin að lokinni samkeppni hvaða verk verður valið til útfærslu, ef um framkvæmd verksins semst. Tillögum skal skilað, merktum dulnefni, en í lokuðu umslagi skal fylgja nafn höfundar. Veitt verða þrenn verðlaun: 1. verðlaun kr. 75.000,- 2. verðlaun kr. 50.000,- 3. verðlaun kr. 25.000,- Skilafrestur er til 31. ágúst 1995. Tillögur skal senda á Bæjarskrifstofuna á Borgarbraut 11, 310 Borgarnesi og veitir bæjarstjóri allar nánari upplýsingar. Stjórn menningarsjóðs Borgarbyggðar. MUIVIiM URÉTTIN Námskeið til aukinna ökuréttinda hefst fimmtudaginn 17. ágúst kl. 18 Upplýsingar í síma 567 0300 eftir kl 13. ÖKUSKÓLINN í arabakka 3, Mjóddinni, sími f 0300 ARNAR Þór Eyþórsson, Kolbrún Ýr Jónsdóttir, Gunn- ar Már Sveinsson og Kristín Fjóla Fannberg skemmtu sér vel á Ömmu Lú. Páll Óskar á förum PÁLL Óskar er á förum frá Milljónamæringunum. Um síð- ustu helgi söng hann í síðasta sinn með hjómsveitinni á Ommu Lú. Aðdáendur Páls Óskars sem misstu af dansleiknum þurfa þó ekki að örvænta því um þessa helgi verður hann ásamt Milljónamæringunum með lokatónleika í Perlunni. Morgunblaðið/Halldór PÁLL Óskar í stuði. ÍSLENDINGAR í Suður-Afríku: Efri röð frá vinstri: Niels, Ey- jólfur, Héðinn, Peter, Tony, Hartmann. Neðri röð:^ Kristín, Sól- veig, Stefán, Kathy, Þórunn, Michelene, Hildur, Árni, Þórður, Guðbjörg Linda, Guðrún og Erla. Landar í Suður- Afríku ÍSLENDINGAR í Jóhannesarborg í Suður-Afríku gerðu sér glaðan dag á þjóðhátíðardaginn, langt frá heimahögum. Komu átta fjöl- skyldur, þrettán fullorðnir og sjö börn, saman á heimili Erlu og Hartmanns í Randburg, í blíð- skaparveðri, og gæddu sér á þjóð- legum réttum í tilefni dagsins. Borð svignuðu undan kræsing- um sem gestir höfðu meðferðis, og má þar nefna hangikjötið og harðfiskinn hennar Hildar, flat- kökurnar hans Árna, uppstúfið hennar Kristínar, ísinn hennar Sólveigar, marengstertumar hennar Erlu, kæfu, og rúllupylsu. Síðustu dagar útsölunnar allirskórá kr. 1.495 eða minna oppskórinn Veltusundi v/lngólfstorg, sími 552 1212. I ■ Flísar, parkett, þiljur, eldhúsinnréttingar, Ijós, hurðir, haðvörur, haðinnréttingar, hlöndunartœki, salerni, haðkör, sturtuklefar, fataskápar, Ariston heimilistœki, dúkar og margt, margt fleira.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.