Morgunblaðið - 22.08.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.08.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1995 9 FRÉTTIR Fólk Prófessorar í guðfræði • FORSETI íslands hefur skipað dr. Gunnlaug A. Jónsson og dr. Hjalta Hugason prófessora í guð- fræði frá 1. ágúst 1995 að telja. Aðalkennslugreinar Gunniaugs eru ritskýring og guðfræði Gamla testamentsins en Hjalta Kirkju- Gunnlaugur A. Jónsson er fædd- ur í Reykjavík 28. apríl 1953, sonur hjónanna Selmu Kaldalóns, tón- skálds sem nú er látin og Jóns Gunnlaugssonar, læknis. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1972 og cand. theol frá Háskóla íslands 1978. Hann starf- aði sem blaðamaður á Dagblaðinu 1978-81 er hann hélt í framhalds- nám í gamlatestamentisfræðum við Lundarháskóla í Svíþjóð með námsstyrk frá Lútherska heims- sambandinu. Hann lauk doktorsprófi frá guð- fræðideild Lundarháskóla árið 1988 með ritgerðinni „The Image of God. Genesis 1:26-28 in a Cent- ury of Old Testament Research." Hann hefur verið stundakennari við guðfræðideild Háskóla íslands samfellt frá árinu 1988 og hafði kennt við deildina nokkrum sinnum áður, einkum hebresku. Mesta bleyju- og bleyjubuxnaúrvalið ÞUMALÍNA Pósthússlræti 13 - S. 551 2136 Hann hefur verið skrifstofustjóri guðfræðideildar og forstöðumaður Guðfræðistofnunar frá 1990, rit- stjóri Ritraðar Guðfræðistofnunar frá sama tíma og er nú ritstjóri Árbókar Háskóla íslands auk þess sem hann situr í þýðinganefnd þeirri er vinnur að nýrri þýðingu Gamla testamentisins í tengslum við kristnitökuafmælið árið 2000. Dr. Gunnlaugur er kvæntur Guðrúnu Helgu Brynleifsdóttur, vararíkisskattstjóra og eiga þau tvö börn. Hjalti Hugason er fæddur á Akur- eyri 4. febrúar 1952, sonur hjón- anna Rósu Hjalta- dóttur og Huga Kristinssonar. Hann varð stúd- ent frá Mennta- skólanum á Akur- eyri 1972 og cand. theol. frá Há- skóla íslands 1977. Hann gegndi prestþjónustu á Reykholti í Borgarfirði 1977-78 og hélt síðan til Uppsaia í Svíþjóð og lauk þaðan doktorsprófi í kirkjusögu árið 1982 með ritgerðinni „Bessastadaskol- en. Ett försök till prástskola pá Island 1805-1846.“ Hjalti kenndi kirkjusögu við guðfræðideildina í Uppsölum 1983-84 ogstarfaði sem prestur í Svíþjóð 1984-86. Var einnig á þeim árum aðstoðar- framkvæmdastjóri Nordiska Ek- umeniska Institutet í Sigtuna og Uppsala. Hann var skipaður lektor í kristnum fræðum og trúarbragða- sögu við Kennaraháskóla íslands 1. ágúst 1986 og dósent 1. nóvem- ber 1989. Hjalti var aðstoðarrektor Kennaraháskóla íslands 1987- 1990 og starfandi rektorsama skóla 1990-1991. Hjaltivarráðinn lektor í kirkjusögu við guðfræði- deild Háskóla Islands frá 1. júlí 1992 og skipaður dósent af menntamálaráðherra 1. júlí 1993. Frá árinu 1990 hefur dr. Hjalti verið ritstjóri verkefnisins Saga kristni á íslandi í 1000 ár sem unnið er á vegum Alþingis. Kona dr. Hjalta er Ragnheiður Sverrisdóttir. Hún er djákni að mennt og starfar á Biskupsstofu. Þau Hjalti eiga tvö börn. UNGBARNASUND Ný námskeið hefjast 30. ágúst fyrir byrjendur og lengra komna. Kennsla fer fram í sundlaug Kópavogshælis við mjög góðar aöstæður. Nánari upplýsingar og skráning í síma 565-8677. Sæunn Gísladóttir íþróttakennari Ný sending frá DANIEL D. Dragtir verð frá kr. 22.500. TKSS Opiö langardag frá ki. 10—14. - Verið velkomin - nedst vid Op>ð v'r^a daga , kl.9-18. Dunhaga, laugurdugu sími 562 2230 kl 10-14. saga. Nýtt útbob ríkissjóbs mibvikudaginn 23. ágúst ECU-tengd spariskírteini ríkissjóðs l.fLD Útgáfudagur Lánstími Gjalddagi Grunngengi ECU Nafnvextir: Einingar bréfa Skráning Viðskiptavaki 1995, 5 ár. : 1. febrúar 1995 : 5 ár : 10. febrúar 2000 : Kr. 83,56 : 8,00% fastir : 5.000, 10.000, 50.000, 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. : Skráð á Verðbréfa- þingi íslands : Seðlabanki íslands Verðtryggb spariskírteini ríkissjóðs 1. fl. D 1995, 5 og 10 ár. Útgáfudagur: 1. febrúar 1995 Lánstími: 5 ár og 10 ár Gjalddagi: 5 ár: 10. febrúar 2000 10 ár: 10. apríl 2005 Grunnvísitála: 3396 Nafnvextir: 4,50% fastir Einingar bréfa: 5.000, 10.000, 50.000, 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráð á Veröbréfa- þingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Spariskírteinin veröa seld með tilboösfyrirkomulagi. Aðilum aö Verðbréfaþingi íslands, sem eru verðbréfafyrirtæki, bankar, sparisjóðir og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa, gefst einum kostur á að gera tilboð í skírteinin samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Aörir sem óska eftir ab gera tilboð í ofangreind spariskírteini eru hvattir til að hafa samband vib framangreinda aðila, sem munu annast tilboðsgerb fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Öll tilbob í spariskírteini þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14.00 miðvikudaginn 23. ágúst. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. FÖNIX KYNNIR NÝTT VÖRUMERKI Hiberno Enn aukum við vöruvalið og bjóðum nú þvottavélar og tauþurrkara frá ítalska framleiðandanum IBERNA. KOMDU OG KYNNTU ÞÉR IBERNA nú á frábæru KYNNINGARVERÐI LBI-2515 : 5 kg þvottavél 500 sn. 39.980,- stgr. LV-158T : 5 kg þvottavél 850 sn. 49.970,-stgr. ABI-25 : 5 kg þurrkari m/barka 26.980,- stgr. iberno fiokks /?onix ÞVOTTAVÉLAR - ÞURRKARAR frá !»#• HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 Þegar á reynir... ÁRVÍK ÁRMÚLl 1 REYKJAVIK SÍMI 568-7222 MYNDRITI 568-7295 Bílar - innflutningur Nýir bílar Afgreiðslutími aðeins 2-4 vikur Suzuki jeppar Grand Cherokee Ltd Orvis Getum lánað | allt að 80% íf kaupverði. ’mM EV BÍLAUMBOÐ Egill Vilhjálmsson hf., Smiðjuvegi 4 - Kópavogi - simi 55-77-200. HfttfguiiÞlfiMfr - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.