Morgunblaðið - 22.08.1995, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.08.1995, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1995 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Múslimskir öfgamenn grunaðir um tvö sprengjutilræði í París Alsírbúi handtekinn og yfirheyrður í Stokkhólmi París. Reuter. SÆNSKA lögreglan handtók í gær Alsírbúa vegna sprengjutilræðis sem varð sjö manns að bana og særði 86 í París í síðasta mánuði. Maðurinn var handtekinn að beiðni fransks rannsóknardómara, Jean- Francois Ricard, sem yfirheyrði hann í gær. Franskir embættismenn telja að Alsírbúinn, Abdelkrim Deneche, sé einn af forsprökkum Vopnuðu múslimahreyfmgarinnar (GIA), herskáustu hreyfingar múslima í Alsír. Fregnir herma að lögreglan hafi ennfremur leitað að sönnunar- gögnum í nokkrum húsum í Stokk- hólmi. Talið er að Deneche hafi áður barist gegn sovéskum her- mönnum í Afganistan. Hann mun hafa farið til Stokkhólms á föstu- dag. I fréttabréfí múslima, sem gefið var út í Stokkhólmi. í síðasta mán- uði, er sagt að GIA hafi staðið fyr- ir sprengjutilræðinu í neðanjarðar- Höfranga- deildin ÞJÁLFARI ásamt höfrungi sem tilheyrði leynilegri deild sov- éska flotans í hafnarborginni Sevastopol í Ukraínu. Höfr- ungadeildin, sem er nú á vegum Úkraínustjórnar, hefur úr tak- mörkuðu fjármagni að spila og hefur ekki fengið nein hernað- arleg verkefni á borð við það að finna og sækja djúpsprengj- ur og tundurskeyti. Bakslag hjá Dole í Iowa Ames, Iowa. Reuter. BOB Dole, leiðtogi repbúblik- ana í öldungadeild Banda- ríkjaþings, varð fyrir fyrsta áfalli kosningabaráttu sinnar um útnefningu flokks síns til forsetaframboðs á næsta ári í óformlegum forkosningum, sem haldnar voru í Iowa-ríki um helgina. Phil Gramm, öldungadeild- arþingmaður og hans helsti andstæðingur, getur hins vegar vel við unað, því að hann fékk 2.582 atkvæði, eða jafn mörg og Dole. Þriðji var Pat Buchanan, sem gerði George Bush lífið leitt í síð- ustu forkosningum. 10.598 manns tóku þátt í þessum óformlegu forkosningum, en fyrstu eiginlegu forkosning- arnar verða haldnar í Iowa í febrúar á næsta ári. Mikið forskot Dole hefur haft mikið for- skot í skoðanakönnunum, sem gerðar hafa verið um öll Bandaríkin undanfarið. And- stæðingar hans sögðu hins vegar að úrslitin í Iowa sýndu að hann gæti ekki treyst á þetta forskot. Kosningastjór- ar Doles kváðu kosningar af þessu tagi marklausar. lest í lestastöð í París 25. júli. 17 manns særðust í öðru sprengjutil- ræði við Sigurbogann í vikunni sem leið. Franska lögreglan rannsakar nú hvort íslamskir öfgamenn hafi verið að verki í báðum sprengjutil- ræðunum. Maður, se"m hringdi í franska útvarpsstöð og kvaðst tala fyrir hönd GIA, lýsti sprengjutilræðun- um á hendur sér. Hann fordæmdi meintan stuðning frönsku stjórnar- innar við herforingjastjórnina í Als- ír í baráttunrii við múslimska bók- stafstrúarmenn. Böndin berast að n-afrískum Frökkum Lögreglan í París lögreglan telur að múslimskir öfgamenn frá Alsír hafi fengið unga Frakka af norður- afrískum ættum til að koma fyrir sprengjunni, sem sprakk við Sigur- bogann. Franska dagblaðið France-Soir AÐ MINNSTA kosti 38 konur biðu bana þegar eldur blossaði upp í svefnálmu betrunarhælis fyrir vændis- og glæpakonur í Suður- Kóreu í gær. Dyrum hafði verið læst og'rimlar voru á gluggunum til að konurnar gætu ekki flúið, þannig að þær komust ekki út þegar eldurinn breiddist út. Lögreglan sagði að grunur Iéki á að vistkonur hefðu kveikt eldinn á flótta úr hælinu. 20 konur til viðbótar fengu alvarleg brunasár og dánartalan gæti því hækkað. Meira en 130 konur voru á hælinu og 70 sluppu ómeiddar. Flestar vistkonurnar voru á tán- ingsaldri. Lögreglan yfirheyrði starfsfólk hælisins til að komast að því hvers vegna gluggum var lokað með járririmlum og dyrum læst án þess að öryggisráðstafanir væru gerð- ar. Suður-kóreska fréttastofan Yonhap hafði eftir eftirlitskonu á hælinu að nokkrár vistkonur hefðu hafði eftir lögreglumönnum að tveir menn, sem lögreglan leitar að vegna sprengjutilræðisins, væru yngri en aðrir menn sem lýst hefur verið eftir vegna sprengjutilræðisins í neðanjarðarlestinni og morði á vin- sælum klerki frá Alsír, Abdel-Hak- im Sahraoui, sem var skotinn til bana í mosku sinni í París tveim vikum áður. Að sögn France-Soir telur lögreglan að einhver ein hreyf- ing alsírskra öfgamanna hafi staðið fyrir tilræðunum þremur. Blaðið segir líklegt að tilræðis- maður hafi komið frá öðru landi til að ráða Sahraoui af dögum og koma fyrir sprengju í neðanjarðarlestinni og fengið síðan norður-afríska Par- ísarbúa til að halda áfram. Fransk- ir fjölmiðlar hafa sagt að gashylkið, sem notað var í sprengjutilræðinu í lestinni, hafi verið keypt í Belgíu en byssukúlurnar, sem urðu Sa- hraoui að bana, hafi verið keyptar í París - sem eykur líkurnar á að ráðist á hana og læst inni í her- bergi skömmu áður en eldurinn blossaði upp. Sjö vistkvenna var saknað og talið að þær hefðu flúið. Yonhap hafði ennfremur eftir embættis- og lögreglumönnum að hópur vistkvenna hefði kveikt í Frakki sé viðriðinn tilræðin. Talsmaður lögreglunnar neitaði að tjá sig um frétt France-Soir, en hún kyndir undir ótta Frakka við að stríðið í Alsír kunni að breiðast út til Frakklands, þar sem fjórar milljónir múslima búa. Mannrétt- indahreyfingar hafa varað við því að alsírsku öfgmamennirnir geti hæglega fengið til Iiðs við sig frönsk ungmennj af norður-afrískum upp- runa, vegna mikils atvinnuleysis meðal þeirra og slæmra lífskjara. Myndband um sprengjugerð Franska lögreglan hefur að und- anförnu verið með herferð gegn fólki sem grunað er um stuðning við múslimska bókstafstrúarmenn í Alsír. Myndböndum, sem útskýra hvernig búa megi til gashylkis- sprengjur eins og þær sem notaðar voru í sprengjutilræðunum í París, var dreift meðal múslimskra bók- stafstrúarmanna í París nýlega. hælinu til að mótmæla „ómannúð- legri meðferð“. Lögreglan sagði að svipað hefði gerst í janúar í fyrra þegar nokkrar vi'stkonur hefðu verið handteknar eftir að hafa kveikt elda í hælinu til að reyna að flýja. Minni hætta á mengun NORÐMENN sögðu í gær að sovéskur kjarnorkuúrgangur sem losaður var í hafið norðan við Rússland fyrir mörgum árum sé ekki eins hættulegur og áður var óttast. Thorbjörn Bernsen, umhverfísmálaráð- herra Noregs, sagði að rann- sóknir, sem þrír norsk-rúss- neskir leiðangrar unnu nýver- ið, hefðu leitt í Ijós að úrgang- ur sem losaður var austan við Novaja Zemlíja eyju valdi lít- illi geislahættu fyrir fólk og umhverfi. Kvennaþing SÞ verði flutt ÞÝSKI Jafnaðarmannaflokk- urinn (SPD) hvatti í gær til þess að fyrirhuguð ráðstefna Sameinuðu þjóðanna (SÞ) um málefni kvenna, sem halda á í Peking í næsta mánuði, verði haldin annarstaðar. Kínveijar hafa verið gagnrýndir harð- lega að undanförnu fyrir að standa að kjarnorkutilraunum og bijóta rétt á konum. í yfir- lýsingu frá SPD segir að í ljósi undanfarinna atburða sé ekki hægt að styðja þá ákvörðun SÞ að velja Peking sem vett- vang ráðstefnunnar. Danir boða sparnað DÖNSK stjórnvöld sögðust í gær myndu leggja til Iítilshátt- ar samdrátt í ríkisútgjöldum í fjárlagafrumvarpi sem lagt verður fram á fimmtudag. Markmiðið er að halda verð- bólgu niðri án þess að það komi niður á hagvexti. Rekið frá Zaire RÚANDÍSKT flóttafólk sem hafst hefur við í búðum í ná- grannaríkinu Zaire var flutt að landamærum ríkjanna þar sem það bíður þess að verða flutt til Rúanda. Um 200 her- menn frá Zaire söfnuðu fólk- inu saman og fluttu það á bíl- um, alls um 500 manns. Hund- ruð þúsunda rúandískra flótta- manna eru í Austur-Zaire og neita að fara til Rúanda af ótta við hefndir. Hjálparstarfs- menn Sameinuðu þjóðanna voru hvattir til að fara ekki inn í búðirnar vegna hættu á að átök blossuðu upp milli flótta- fólks og hermanna. Þúsund ára ljóð KÍRGÍZÍSKA þjóðin býr sig nú undir að halda hátíðlegt 1000 ára afmæli Manas, sem er langt söguljóð er segir af hetjudáðum leiðtoga frá mið- öldum. Ljóðið er grundvöllur menningar og sögu þjóðarinn- ar, sem er um 4,5 milljónir og býr við þröngan kost í fjalla- ríki norð-austan við Kína. Kírgízístan varð sjálfstætt ríki þegar Sovétríkin liðu undir lok 1991. Þetta er í fjórða sinn sem reyna á að halda upp á afmæli ljóðsins, en Jósef Stalín gerði fyrri þrjár tilraunir að engu. Reuter Eldur kviknar í rammlæstu hæli í Suður-Kóreu 38 konur urðu eldi að bráð Reuter LJOSMYNDARAR taka myndir af svefnálmu betrunarhælis í Suður-Kóreu, þar sem 38 vistkonur fórust í eldi í gær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.