Morgunblaðið - 22.08.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.08.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1995 25 íslenska símakerfið er eitt af fáum símakerfum í heiminum sem gert hefur verið algerlega stafrœnt með 10 AXE miðstöðvum frá Ericsson - algengasta stafrœna kerfi í heiminum! Jr etta þýðir m.a. að allir íslendingar hafa aðgang að hinum allra nýjasta og nútímalegasta búnaði, t.d. sjálfvirkum hringingaflutningi, þriggja manna tali, áminningu, sjálfvirkri vakningu og simtalavíxli. Netið er auk þess að sjálfsögðu undirbúið fyrir fjar- skipti framtiðarinnar, þar á meðal ISDN, margmiðlun og farsimasamskipti i auknum mæli og einnig tölvu- tjáskipti. Póstur og sími hefur haft Ericsson sem samstarfsaðila á öllum stigum undirbúnings staf- ræna kerfisins. Ericsson er eitt af leiðandi sölufyrirtækjum fjar- skiptabúnaðar i heiminum og selur m.a. farsíma, boðtæki, skiptiborð fyrir allar stærðir fyrirtækja og opinberar símstöðvar. L.M. Ericsson A/S Sluseholmen 8 1790 Kobenhavn V. Danmark Sími: +45 33 88 3388 ERICSSON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.