Morgunblaðið - 22.08.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 22.08.1995, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKOLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. KEVIN KLINE MEG RYAN Stjncj y.4.50,7, 9 oq 11,15 Væntanlegar myndir í bíóið næstu vikur: CONGO, CASPER, BRAVEHEART, WATERWORLD, CARRINGTON og APOLLO 13. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ANNA Karlsdóttir, Jónas Hermannsson, Fauto Bianci, Anna Fransisca og Rósa Halldórsdóttir heiðruðu Snarfara með nærveru sinni. Snarfari tvítugnr FÉLAG sportbátaeigenda, Snarfari, hélt upp á 20 ára afmæli sitt síðast- liðinn laugardag. Hátíðarhöldin hófust upp úr hádegi með skemmti- siglingu með börnin út í Viðey. Þar voru grillaðar pylsur og ýmislegt gert til skemmtunar. Því næst var kveiktur varðeldur og haldin flug- eldasýning við Elliðanaust, smá- bátahöfn félagsins. Um kvöldið sáu Jónas Þór og Argentína steikhús um hátíðargrill, en veislustjóri var Davíð Jóhannesson. Félagar úr Karlakór Reykjavíkur sungu nokk- ur lög og Nátthrafnar iéku fyrir dansi fram undir morgun. HARALDUR Sigurðsson og Sóley Stefánsdóttir stigu létt- an dans í samkomutjaldinu. NÝ SENDING NÁTTHRAFNAR voru fjörugir að venju. HANNES Signurðsson, Pétur Jónsson, Gunnar Gunnarsson og Ársæll Guðsteinsson eru stofnfélagar Snarfara. Ný sending af spennandi, dularfullum og krassandi varningi JÓN INDlAFARI cLccLco'v^ccLL v es'cóLcocc KRINGLUNNI 8-12 SÍMI 588 5111 Sólarhitavörn Armorcoat öryggisfilman leysir þrjú vandamál. Sólarhiti minnkar (3/4). Upplitun minnkar (95%). Breytir glerinu I öryggisgler og eykur brotaþol 300%. Skemmtilegt hf. Sími 567 4709.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.