Morgunblaðið - 13.09.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.09.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1995 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson GENGIÐ frá kassanum á Keili. Gunnar Rúnar, Sandra og Helgi. I I I Gengið með kassa á Keili Vogum. Morgunblaðið. FRÉTTARITARI brá sér í ferð á fjallið Keili nýlega með Helga Guðmundssyni í þeim tiigangi að fara með kassa á toppinn á fjall- inu. I um það bil tuttugu ár hafa göngumenn á Keili getað skráð komur sínar í gestabók sem er staðsett á fjallinu og það þarf að s sjá til þess að allt sé í lagi. Fyrr g í sumar kom í ljós að bókin hafði blotnað og því þurfti að endurnýja hana og í ferð skólabarna úr Vog- um 7. september var farið með nýja bók. Þá var endursmíði á kassa sem bókin er geymd í ekki alveg lokið en spáð var rigningu 10. sept- ember svo ekki var eftur neinu að bíða en fara með nýjan kassa áður en rigndi. Um kvöldið laug- ) ardaginn 9. september var farið í með kassann en í förinni voru " einnig Sandra Helgadóttir og Gunnar Rúnar Eyjólfsson. Ferðin tók rúma þrjá tima. Göngumönnum hefur fjölgað mikið frá því að fyrsta bókin var sett á fjallið eða um 300 fyrstu árin en á annað þúsund á ári síð- ustu tvö árin. Nýju haust- og vetrarlitirnir komnir ásamt mörgum spennandi nýjungum í andlitskremum og förðunarvöru. r i Gréta Boða, förðunarmeistari, kynnir í dag, fimmtudag og föstudag kl. 12-18. ,, Veno velkomin. SNYRTÍ- OG GJAFAVÖRUVERSLUN LAUGAVEGI 80 • SÍMI 561-1330 Fagmennska og þjónusta ífyrirriimi í > I > Ævitrygging Alþjódlejy! Sveijjjanlejj! Líf- tekjutjóns- ojj lífeyristryjjjjinjj Frábær kostur fyrir sjálfstætt starfandi fólk! HAGALL LOGGILT VATRYGGINGAMIÐLUN Styrkir til bifreiðakciupa Tryggingastofnun ríkisins veitir viðtöku umsóknum vegna styrkja sem veittir eru hreyfihömluðum tii bifreiðakaupa. Nauðsyn bifreiðar vegna hreyfihömiunar skal vera ótvíræð. umsóknareyðublöð vegna úthlutunar 1996 fást hjá afgreiðsludeild og lífeyrisdeild Tryggingastofnunar ríkisins, Laugavegi 114, og hjá umboðsmönnum hennar um land allt. umsóknarfrestur er til 1. október. Tryggingastofnun ríkisins. TILVO0 á alpina gönguskóm Mjúkir Nubuk leðurskór. Anatómiskur skóbotn. Millifóðursöndun. Góðir (slappið. S?o^t Kr. 6.900 áður kr. 9.JHÍÍL Götu gönguskór Nepal: Tilvaldir f veiðiferðína Alvöru fjallaskór Vaxað 3 mm þykkt leður. Anatómiskur skóbotn. Víbram fjallasóli (fyrir mannbrodda) Leðurlining Millifóðursöndun. Þyngd ca. 1.200 gr. 14.950 áður kr. ipjÖb. Kr. ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina, símar 551 9800 og 551 3072. > > > i > i h RÍKISVÍXILL KR. LISNI Mil l.jOS Ríkisvíxlar! Fjáimálastjórar - sjóðir - stofnanir - fyrirtæki • Ríkisvíxlar hafa fjölmarga kosti við fjárstýringu. • Ríkisvíxlar eru örugg skammtímaverðbréf með tryggri ávöxtun. Þau eru skráð á Verðbréfaþingi íslands sem tryggir greið viðskipti við kaup og sölu. • Ríkisvíxlar eru tæki til að skapa þann hreyfanleika sem þú þarfnast. Ríkisvíxlar eru fáanlegir með mismunandi gjalddögum. sími 562 6040, fax562 6068. Útboð fer fram í dag kl. 14:00. í boði eru 3ja mánaða víxlar. Hafðu samband við ráðgjafa Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa um tilboð á vexti á ríkisvíxlum. Sfmi 562 6040. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu) Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.