Morgunblaðið - 13.09.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 13.09.1995, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Vinningar í & ss™ 9. FLOKKUR 1995 Kr. 2.000.000 Kr. 10.000.000 (Tromp) 53818 Aukavinninaar: Kr. 50.000 Kr. 250.000 (Tromp) 53817 53819 Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 (Tromp) 2261 3602 56586 59586 Kr. 100.000 Kr. 500.000 íTroniD) 16069 21342 36253 54404 57703 16633 33786 45423 55549 58615 Kr. 25.000 Kr. 125.000 (Tromp) 772 10551 14412 18340 28299 33400 37410 41309 46832 54026 2932 10847 15041 20570 28490 33560 37804 42111 47042 54157 3103 12110 15082 21011 29323 33800 37872 43484 47671 55257 4231 13242 15881 23015 29758 34029 38487 43835 47930 55631 4275 13595 16156 23353 29835 34808 38825 46078 49511 57304 5505 14060 16230 23658 30898 35959 40075 46138 50013 57917 6915 14075 16280 23937 32049 36251 40694 46243 51560 59125 7501 14145 17109 27109 33087 36885 40724 46300 52222 59179 KX. 14)000 70)000 (Troip) 50 3856 8587 13223 18017 22298 28892 31525 35008 39409 43645 88954 51218 55452 124 4096 8881 13244 18044 22313 28999 31817 35082 39418 43667 47091 51251 55497 124 4163 8743 13491 18088 22325 27033 31731 35115 39820 43726 47225 51299 55519 ÍBB 4221 8770 13532 18180 22403 27100 31738 35148 39834 43804 47447 51359 55544 244 4224 8888 13823 18258 22512 27149 31778 35288 39841 43818 47510 51382 55559 495 4253 8932 13840 18308 22527 27177 31787 35310 39758 43875 47813 51484 55591 527 4273 8993 13895 18338 22588 27179 31827 35378 39808 43905 47817 51857 55845 404 4310 9082 13719 18373 22858 27313 31831 35528 39981 43906 47819 51772 55703 724 4352 9087 13758 18418 22792 27412 31888 35811 40004 43908 47824 51801 55838 794 4381 9118 13794 18489 22838 27519 31930 35825 40157 43912 47894 51848 55887 810 4419 9151 13814 18488 22837 27805 31934 35882 40189 43927 47987 51932 55932 948 4421 9232 13883 18490 22882 27809 32013 35893 40218 43934 48005 51985 55943 940 4512 9285 14030 18518 22889 27821 32072 35895 40328 43944 48031 52098 55981 977 4797 9272 14108 18788 22915 27824 32103 35775 40345 43954 48085 52098 58224 1053 4907 9418 14203 18842 22955 27721 32139 35787 40382 43964 48090 52180 58285 1101 4967 9499 14311 18845 22981 27733 32387 35824 40400 44204 48120 52213 58317 1144 4989 9500 14329 18848 23317 27748 32419 35882 40443 44217 48157 52241 58440 1314 5052 9508 14385 18908 23335 27749 32518 38079 40542 44244 48311 52514 58447 1453 5065 9780 14448 19008 23422 27841 32584 38084 40573 44284 48330 52835 58538 1494 5225 9883 14527 19083 23801 27882 32825 38092 40771 44388 48359 52888 58545 1544 5313 10084 14538 19123 23828 27903 32829 38180 40791 44401 48378 52749 58743 1734 5401 10082 14590 19183 23850 28038 32858 38195 40797 44437 48484 52841 58772 1854 5429 10173 14804 19385 23880 28355 32718 38288 40809 44494 48543 52931 57038 1844 5446 10357 14858 19477 23989 28410 32724 38384 40815 44523 48829 52952 57037 1873 5459 10539 14898 19498 24083 28499 32728 38485 40887 44621 48704 52992 57442 1878 5554 10591 14727 19599 24303 28530 32727 38510 40887 44674 48827 53198 57539 1894 5565 10800 14737 19847 24333 28588 32745 38557 40982 44735 48840 53345 57548 2014 5664 10853 14841 19881 24398 28818 32751 38823 41185 44757 48982 53527 57598 2090 5665 10747 14845 19895 24430 28845 32817 3887B 41387 44838 48984 53815 57817 2130 5668 10820 15049 19897 24454 28848 32931 38913 41482 44915 49103 53833 57858 2204 5676 11031 15088 19782 24490 28788 32955 37022 41488 44997 49190 53844 57718 2237 5789 11087 15218 19801 24524 28813 33010 37114 41518 44999 49293 53845 57719 2275 5798 11173 15242 19911 24537 28945 33048 37279 41533 45006 49488 53989 57744 2278 5952 11194 15384 19915 24824 28988 33080 37295 41887 45052 49824 54012 57780 2283 6064 11240 15447 19959 24842 29048 33135 37371 41719 45090 49845 54023 57830 2284 6159 11287 15815 20000 24883 29053 33188 37492 41788 45148 49888 54054 57833 2291 6167 11285 15844 20272 24940 29059 33192 37800 41884 45188 49792 54183 57872 2358 6224 11581 15713 20277 25039 29187 33280 37808 41988 45293 49815 54287 57998 2417 6252 11585 15751 20320 25058 29227 33441 37813 42123 45324 49830 54280 58138 2507 6319 11832 15782 20393 25134 29315 33444 37837 42141 45472 49859 54345 58198 2538 6333 11834 15809 20401 25180 29358 33541 37871 42211 45495 49883 54375 58211 2594 6347 11898 15853 20458 25278 29395 33583 37780 42228 45500 49899 54387 58234 2408 6407 11725 15887 20487 25340 29429 33848 37894 42347 45532 50009 54409 58259 2493 6449 11978 18088 20575 25441 29583 33711 37920 42412 45561 50180 54413 58330 2749 6527 12030 18072 20884 25471 29800 33784 37938 42425 45580 50170 54438 58457 2944 6566 12087 18124 20701 25500 29778 33833 37981 42527 45672 50187 54473 58481 2983 6655 12088 18134 20705 25710 29944 33925 38078 42581 45736 50193 54478 58512 3003 6659 12128 18135 20782 25728 29981 33951 38182 42583 45738 50234 54533 58752 3013 6845 12194 18188 20844 25779 29987 33987 38305 42889 45756 50284 54580 58783 3035 6872 12249 18255 20874 25857 30100 34081 38311 42710 45841 50309 54582 58859 3055 6932 12272 18370 20970 25958 30119 34084 38341 42855 45868 50383 54825 58888 3048 7312 12305 18510 20974 28103 30154 34094 38343 42884 45964 50404 54828 58892 3128 7356 12347 18583 21029 28117 30173 34098 38353 42903 45980 50458 54743 58903 3191 7473 12348 18921 21048 28200 30242 34145 38355 42927 46003 50484 54810 58938 3275 7522 12431 18951 21151 28201 30355 34171 38382 42957 46136 50508 54813 59038 3308 7677 12512 18955 21178 28221 30375 34293 38390 42983 46256 50584 54955 59113 3334 7713 12583 17019 21387 28270 30408 34421 38441 43048 46326 50729 54984 59115 3370 7736 12814 17074 21517 28278 30487 34434 38454 43051 46416 50778 55008 59134 3438 7824 12711 17159 21547 28337 30588 34458 38581 43080 46426 50780 55015 59451 3444 7867 12799 17170 21588 28479 30840 34888 38777 43081 46460 50785 55054 59459 3484 7928 12802 17257 21858 28493 30725 34735 38788 43128 46476 50801 55089 59518 3498 8009 12804 17277 21728 28582 30755 34785 39053 43152 46487 50898 55125 59534 3439 8148 12844 17433 21758 28711 30825 34890 39081 43158 46596 50918 55135 59805 3457 8210 12979 17721 21989 28729 31002 34895 39088 43225 46606 51097 55208 59712 3473 8238 13029 17837 21995 28819 31258 34898 39213 43238 46738 51129 55277 59881 3723 8344 13088 17875 22138 28822 31328 34985 39235 43285 46796 51140 55290 59898 3827 8493 13192 17958 22228 28858 31343 34987 39321 43582 46880 51155 55294 3845 8563 13212 18012 22282 28885 31438 34995 39404 43839 46906 51187 55323 Allir miðar þar sem síðustu tveir tölustafirnir í miðanúmerinu eru 83 eða 88 hljóta eftirtarandi vinningsupphæðir: Kr. 2.400 og kr 12.000 (Tromp) Það er möguleiki á að miði sem hlýtur aðra af þessum tveim fjárhæðum hafi einnig hlotið vinning samkvæmt öðrum útdregnum númerum í skránni hér að framan. Happdrætti Háskóla íslands, Reykjavik, 12. september 1995 ÍDAG Með morgunkaffinu SEGJUM þetta gott, Lára. Nú ertu farin að prófa hattinn minn líka. Hlutavelta ÞESSIR duglegu drengir söfnuðu á dögunum 890 krónum til styrktar Rauða krossi íslands. Drengimir eru (f.v.) Baldvin Einarsson og Agnar Kristinn Hermannsson. ÞESSAR glaðlegu stúlkur héldu hlutaveltu á dögunum og söfnuðu 965 krónum til styrktar Rauða krossi íslands. Stúlkumar heita Iðunn Ása Óladóttir og Sigrún Anna Knútsdóttir. ÞESSI framtakssömu börn héldu hlutaveltu nýverið og söfnuð 748 krónum til styrktar Rauða krossi ísiands í söfnunina fyrir konur og böm. Börnin heita Urður, Þorgerður, Orri og Arna, sem er yngst. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Kann einhver ljóðið? KOLBRÚN Bjömsdóttir hringdi til að vita hvort einhver gæti gefið henni upplýsingar um hvemig eftirfarandi ljóð myndi vera rétt. Eftirfarandi línur man hún svona: Undir Eyjafjalla, öldnum jökulskalla. Hef ég aldur alið minn. Hefur huldukona heillað mig til sona Geti einhver hjálpað henni vinsamlega hring- ið í síma 553-0783. Tapað/fundið Gleraugu töpuðust GLERAUGU sem em sjóngleraugu með dökk- brúnu gleri, svo þau líta út eins og sólgleraugu töpuðust 2. september sl. í Grasagarðinum eða nágrenni hans. Gleraugun era í brúnni grannri plastumgjörð. Skilvís finnandi vinsamlega hringi í Önnu í síma 551-0560 eða 551-9789. Myndavél tapaðist OLYMPUS Powerfocus 101 myndavél hvarf úr bifreið við sundlaug- arnar í Laugardal mið- vikudaginn' 23. ágúst sl. milli kl. 14 og 14.30. Myndavélin er svört og var í grárri tösku ásamt flassi og áteknum film- um, sem er sárt saknað. Þeir sem geta veitt einhverjar upplýsingar um þessa hluti hringi í síma 5877709. Barnaúlpa tapaðist RAUÐ barnaúlpa með marglitu netavesti yfir merkt Lapagyo tapaðist milli Frostafolds og Jöklafoldar þriðjud. 5. sept. Hennar er sárt saknað. Upplýsingar gefur Sigríður í s. 567-5255. Hjólataska tapaðist SVÖRT og gul hjóla- taska tapaðist sl. föstu- dag á leiðinni frá Síðu- múla niður í Skúlagötu. Skilvís finnandi vin- samlega hringi i síma 564-2064. Svartir hanskar VELVAKANDA barst eftirfarandi bréf: Bekkur úr Selásskóla 4-KÁI fór sl. fimmtudag að skoða Þvottalaug- arnar í Laugardal. Þá rakst 'nemandinn Andrea Stefánsdóttir á svarta leðurhanska með klauf öðrum megin og þremur röndum á handarbaki. Þeir era dálítið slitnir að innan og utan og virðast vera búnir til í Kóreu. Ef þú heldur þig eiga þessa hanska skaltu vin- samlegast hringja í síma 588-4898 og spyija um Kristbjörgu. NÝLEGA héldu þessi duglegu börn hlutaveltu og söfnuðu 2.111 krónum sem þau gáfu í Hjálparsjóð Rauða kross íslands. Börnin heita Gígja Þórarinsdóttir, Emelía Margrét Pétursdóttir og Kjartan Örn Pétursson. Víkveiji skrifar... ÆR GETA verið misjafnar raunimar sem íslenskir ferða- menn eiga það til að rata í, þegar þeir eru á ferðalagi erlendis. Nýver- ið var Víkverji erlendis um skeið, sem er í sjálfu sér ekki frásagnar- vert. Þó rataði Víkveiji í ákveðnar ógöngur, þegar hann dvaldi í nokkra daga í Móseldalnum í Þýskalandi, þeim fagra bæ Bem- kastel nánar tiltekið. Eftir að hafa verið á nokkrum þvælingi um Norð- urlönd og Þýskaland um nokkra hríð, var nú svo komið að í ferða- töskum Víkveija og barna hans, var orðið heldur lítið um hrein föt. Því var brugðið á það ráð, einn morgun- inn, að finna þvottahús bæjarins, svo bæta mætti ytra útlit Qölskyld- unnar. xxx ÓTELSTÝRAN á litlu og vina- legu gistiheimili í bænum kannaðist ekki við að boðið væri upp á slíka þjónustu í Bernkastel, en benti Víkveija á að snúa sér til ferðamálaráðs. staðarins, hvað gert var. Starfsstúlka þar tók Víkveija og börnum vinsamlega og teiknaði inn á kort staðsetningu þvottahúss- ins, hvert arkað var. Þegar þangað kom, upplýsti starfsstúlka þvotta- hússins gesti sína um að þeir væru ekki staddir í þvottahúsi, heldur í fatahreinsun. Jafnframt fylgdu þær upplýsingar að næsta þvottahús og raunar það eina í Móseldalnum væri í borginni Trier, sem liggur um 60 kílómetrum ofar í Móseldaln- um. XXX HELDUR þóttu Víkveija þessar upplýsingar ótrúlegar og raunar út í hött, því mörg hundruð þúsund ferðamenn heimsækja Bernkastel hvert sumar og Vík- verja skildist að seldar gistinætur nálguðust eina milljón á ári. Spurði hann því konuna hveiju þetta sætti og fékk þau svör að lífið snerist um tvennt í Móseldalnum, vínrækt og aftur vínrækt. Enginn hefði áhuga á því að setja upp þvotta- hús, enda væri mun skemmtilegra að vinna við atvinnugreinina sem héldi lífi í dalnum, vínrækt og ferðaþjónustuna sem henni tengist. En konan elskulega kvaðst nú ætla að gera undantekningu og skella í nokkrar þvottavélar fyrir Vík- veija, svo hann þyrfti ekki að tak- ast sérstaka þvottahússferð á hendur til Trier. xxx AR ÆTTI maður að eyða tím- anum í fornum rómverskum rústum, og kynnast þeirri menningu sem Rómveijar héldu uppi í Mósel- dalnum fyrir 2 þúsund árum. Vík- veiji var konunni að sönnu þakklát- ur, enda kom á daginn að það hefði verið farið illa með góðan dag, að veija honum í þvottahúsi í Trier, í stað þess að ráfa um rústirnar, sem að sönnu eru stórmerkar, og eyða nokkrum þýskum mörkum í ágæt- um verslunum Trier. Því gat Vík- veiji vel sætt sig við himinháan þvottareikning í fatahreinsuninni næsta dag, þegar hreint og fínt tauið var sótt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.