Morgunblaðið - 21.09.1995, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 21.09.1995, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1995 37 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 25, Hólmavík, sem hér segir á eftirtöldum eignum: 1. Víkurtún 3, Hólmavík, þinglýst eign Sigurðar K. Friðrikssonar, eftir kröfu Innheimtustofnunar sveitarfélaga, miðvikudaginn 27. september 1995 kl. 14.00. 2. Hafnarbraut 20, Hólmavík, þinglýst eign Sigurðar Gunnars Sveins- sonar, eftir kröfum Gúmmívinnustofunnar hf. og Byggingarsjóðs ríkisins, miðvikudaginn 27. september 1995 kl. 14.00. 3. Framnes, Kaldrananeshreppi, þinglýst eign Jarðasjóðs ríkisins, eftir kröfum Lífeyrissjóðs verkalýðsfélaga á IMorðurlandi vestra og Stofnlánadeildar landbúnaðarins, miðvikudaginn 27. septem- ber 1995 kl. 14.00. 4. Tunga, Hólmavíkurhrepi, þinglýst eign Signýjar Hauksdóttur, eft- - ir kröfu Ingvars Helgasonar hf., miðvikudaginn 27. september kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Hólmavík, 20. september 1995. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Lágafell 4, Fellabæ, þingl. eig. Viðar Aðalsteinsson, gerðarbeiðend- ur Benedikt Björnsson, Byggingarsjóður ríkisins, Búnaðarbanki ís- lands, Egilsst., Fellahreppur, Féfang hf. og Sýslumaðurinn á Seyðis- firði, 27. september 1995 kl. 15.00. Norður-Skálanes, Vopnafirði, þingl. eig. Hafsteinn Sveinsson og Sig- urjón Helgi Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðar- ins, 26. september 1995 kl. 16.00. Torfastaðaskóli, Vopnafirði, þingl. eig. Alexanderssjóður, gerðarbeið- andi Ríkissjóður, 26. september 1995 kl. 17.00. Vallholt 9, Vopnafirði, þingl. eig. Ólafur Bj. Valgeirsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, 26. september 1995 kl. 15.30. 20. september 1995. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Aðalfundur Félags leiðbeinenda um tómstundastarf aldr- aðra, fatlaðra og geðsjúkra verður haldinn Grand Hótel, Reykjavík, laugardaginn október kl. 10.00. Nánar í fréttabréfi. Stjórnin. A Skíðadeild vSvBreiðabliks Vetrarstarfið er hafið! Kynningarfundur í Smára í kvöld, fimmtudag- inn 21. september kl. 20. Kosning í stjórn foreldrafélags. Aðalfundur Þjóðdansafélags Reykjavíkur verður haidinn í sal félagsins 28. september nk. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Félag þroskaþjálfa, Landssamtökin Þroska- hjálp og Þroskaþjálfaskóli íslands boða til málþings laugardaginn 23. september 1995 í BSRB húsinu, Grettisgötu 89,4. hæð. Samstarf, samkennd og gagnkvæm virðing - ný vinnubrögð. Kl. 09:00 Setning. Páll Pétursson, félagsmálaráð- herra. Kl. 09:15 Nýir tímar - ný sýn - mannrétt- indi fatlaðra. Ásta B. Þorsteinsdóttir, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar. Kl.09:45 Gagnkvæm virðing, réttindi og skyldur. Hrefna Haraldsdóttir, formaður Félags þroskaþjálfa. Kl. 10:15 Kaffihlé. Kl. 10:30 Siðfræði og rannsóknir á fólki. Ástríður Stefándóttir, læknir og siðfræðingur. Kl. 11:00 Eru breyttar áherslur í menntun þroskaþjálfa? Bryndís Víglundsdóttir, skólastjóri Þroskaþjálfaskóla íslands. Kl. 11:30 Hvernig á að forgangsraða fjár- munum, verkefnum og mannafla? Þór Þórarinsson, framkvæmda- stjóri Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi. Kl. 12:00 Matarhlé. Kl. 13:00 „Að þjóna mörgum herrum.“ Kristrún Sigurjónsdóttir, forstöðu- maður. Kl. 13:30 Sjálfstætt líf - raunverulegur möguleiki eða fjarlægur draumur? Ásdís Jenna Ástráðsdóttir, háskólanemi. Margrét Edda Stefánsdóttir, framhaldsskólanemi. Kl. 14:30 Fatlaðir þurfa talsmann. Svanfríður Larsen, trúnaðarmaður fatlaðra á Norðurlandi eystra. Kl. 15:00 Að vera foreldri - um samskipti foreldra og fagfólks. Jarþrúður Þórhallsdóttir, móðir og sjúkraþjálfari Kl. 15:30 Kaffihlé. Kl. 16:00 Umræður í hópum. Kl. 18:00 Niðurstöður hópumræðna kynntar og málþingsslit. Málþingið er öllum opið. Kaffiveitingar á vægu verði. Þátttaka tilkynnist í sfma 588 9390 eða 551 5941. „Veiða og sleppa" Við leitum að sportveiðimönnum, sem hafa ánægju af því að setja í lax og þreyta án þess að taka hann af lífi, undir kjörorðinu: „Veiða og sleppa". Margir af frægustu stangaveiðimönnum heims sleppa öllum sínum löxum og fylgja í fótspor Lee Wulff sem sagði, að hver villtur lax væri of verðmætur til að veiða hann að- eins einu sinnu. Þá er þetta talin fljótvirk leið til að rækta upp ár þar sem laxi hefur fækkað. Á seinni árum hefur aukist áhugi á að gefa laxinum líf og sýna þannig í verki virðingu okkarfyrir náttúrunni. Á næstu vikum erfyrir- hugað að mynda óformlegan hóp veiðimanna sem vilja aðgang að slíkum valkosti. Hafir þú áhuga, skaltu hringja í okkur hjá NASF í síma 568 6277. Málverk Vantar málverk í sölu. Sérstaklega góð verk eftir gömlu meistarana. BQRG v/Austurvöll, sími 552 4211. auglýsingar FELAGSLIF I.O.O.F. 5 = 1779218 = I.O.O.F. 11 = 17709218V2 = Landsst. 5996092119 VIII GÞ Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Tónlistarvaka „Kaffihús með lifandi tónlist". Sigurður Ingimarsson og Rannva Olsen sjá um tónlistina. Húsið opnað kl. 20.00. Allir velkomnir. Bænastund og fræðsla í kvöld kl. 20 í Risinu, Hverfisgötu 105. Hvernig finn ég gleði og tilgang í bænalífi mínu? Hilmar Kristinsson predikar. Vertu frjáls, kíktu í frelsið. Pýramídinn - andleg miðstöð Miðlun Okkar elskulegu vinir I June og Geoff Hughes koma til I landsins þann 25. september og verða hjá okkur til 25. október 1995. 1June Hughes starfar sem hefð- bundinn sam- pP^ bandsmiðill og M ' jBR Geoff hefur mikla g ^ i reynslu sem hug- EB læknir og Tarot- r -* lesari. Þau eru bæði íslendingum að góðu kunn. Þann tíma, sem þau verða hér á landi, verða þau með einkatíma og námskeið. Tímapantanir og nánari upplýs- ingar fást í síma 588-1415 og 588-2526 hjá Pýramídanum, Dugguvogi 2, Reykjavík. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Félagsfundur KFUM og KFUK í kvöld kl. 20.30. Rætt um endurnýj- unaráhrif og endumýjunarhreyf- ingar. Umræður. Fjölmennum. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Laugardagur 23. sept. kl. 08.00 Hekluslóðir (árbókarferð) ökuferð með léttum göngum. Litast um í Hraunteig (haustlit- ir), Næfurholti, Haukadal og á fallegum slóðum bak við Bjólfell sem fáir hafa kynnst. Brottförfrá BS(, austanmegin og Mörkinni 6. Munið helgarferðirnar 23.-24. september: Þórsmörk í haustlitum og Gljúf- urleit-Þjórsárdalur (haustlitir). Brottför laugard. kl. 08.00. Farmiðar á skrifstofu. Sunnudagsferðir 24. sept.: Kl. 10.30 Hrafnabjörg, kl. 13.00 Þingvellir, eyðibýli (haustlitir) og gönguferð á Kvígindisfell. Ferðafélag íslands. Pýramídinn - andleg Pj?’ miðstöð Mlðlun Bandaríski miðillinn, I geðlæknirinn og sálfræðingurinn dr. Nicholas Demetry og brasilíski hug- læknirinn Morena Costa eru komin lafturtil Islands og jstarfa í Pýramíd- lanum dagana 22. Itil 28. sept. að jbáðum dögum j meðtöldum. I Þau verða með * einkatíma og námskeið. » Þeir, sem eru á biðlista, vinsam- lega hafið samband. Bókanir og nánari upplýsingar í Pýramídanum, Dugguvogi 2, símar 588 1415 og 588 2526. ó -i jotn'v Mannræktin, Sogavegi 108, fyrir ofan Garðsapótek, Sími 588 2722. Hugleiðslukvöld (kvöld kl. 20.30 gefst þér kostur á að hugleiða með okkur og fá túlkun á upplifunum þínum. Allir velkomnir. Aðgangseyrir kr. 500. Ingibjörg Þengilsd., Jón Jóhann. Skíðadeild Víkings Æfingar - skíði Vetrarstarf deildarinnar er hafið. Nýjir félagar velkomnir. Frekari upplýsingar eru í síma 557 2807, Guðrún og 561 6059, Margrét. Athugið að í dreifibréfi frá deild- inni er ranglega farið með síma- númer Margrétar og viljum við biðjast velvirðingar á þeim mis- tökum. t/> Hallveigarstig 1 • sími 561 4330 Dagsferð laugard. 23. sept. 1. Kl. 08.00 Frá Steinholtsá að grillveislu í Básum. Grillveislan innifalin. 2. Kl. 09.00 Ármannsfell, fjalla- syrpa, 8. áfangi. Dagsferð sunnud. 24. sept. Kl. 09.00 Þríhyrningur, valin leið úr Reykjavíkurgöngunni 1990. Brottför frá BSÍ við bensínsölu. Miðar við rútu. Helgarferðir 22.-24. sept. 1. Árleg haustlita- og grillferð Útivistar. Gönguferðir um Þórs- mörk og Goðaland sem skrýðast fögrum haustlitum. Sameigin- legur kvöldverður innifalinn. Fararstj.: Kristján Jóhannesson og Anna Soffía Óskarsdóttir. 2. Fimmvörðuháls, fullbókað. Miðar óskast sóttir. Fararstjóri: Marrit Meintema. Útivist.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.