Morgunblaðið - 21.09.1995, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1995 43
IDAG
SKAK
llmsjön Margeir
Pétursson
SVARTUR leikur og
vinnur
Það kannast örugglega
margir við þessa stöðu, sem
verður líklega sú minnisstæð-
asta frá Friðriksmótinu. Hún
kom upp í skák þeirra
Svetozars Gligoric (2.455)
og Friðriks Ólafssonar
(2.465) sem hafði svart og
átti leik. Hvítur lék síðast 36.
Hel-cl? sem gaf kost á glæsi-
legri fléttu:
36. - Rac3!! 37. Bxc3 -
Rxc3 38. Hxc3 - Hel+ 39.
Rxel — Dxa2 40. Kfl — a5
41. Rc2 - b4 42. axb4 -
axb4 43. Hc8+ - Kf7 44.
Hc7+ — Kg6 og Gligoric
gafst upp. Friðrik beitti eigin
hugmynd í Nimzoindverskri
vöm í þessari skák, sem hann
notaði einnig til sigurs gegn
Najdorf á Piatigorski mótinu
í Los Angeles 1963. Friðriki
datt i hug að beita henni
gegn byijanasérfræðingnum
Gligoric þegar hann hitti
Braga Freymóðsson í Þjóð-
arbókhlöðunni. Bragi er bú-
settur I Santa Barbara í Kali-
fomíu, þar sem hann rekur
eigið fyrirtæki. Hann fylgdist
grannt með taflmennsku Frið-
riks í Los Angeles um árið.
Þeir tóku ta! saman um það
mót og þá rifjaðist upp skákin
við Najdorf.
BRIPS
Umsjön Guöm. Páll
Arnarson
SEX lauf er falleg slemma í
NS, en ekki auðsögð. Guð-
laugur R. Jóhannsson og Öm
Amþórsson rötuðu þó réttu
leiðina í bikarúrslitaleik VÍB
og +Film um síðustu helgi.
En þá kom til kasta Guð-
mundar Sveinssonar.
Norður gefur; NS á hættu.
Norður
♦ 54
V K7
♦ 10853
♦ Á10932
Vestur Austur
♦ DG832 ♦ 106
V Á10 IIIIH V 8543
♦ G74 111111 ♦ AKD962
♦ 764 „ . ♦ 5
Suður
♦ ÁK97
V DG962
♦ -
♦ KDG8
í lokaða salnum áttu Jakob
Kristinsson og Sigurður Vil-
hjálmsson í sveit +Film aldrei
möguleika á að segja slemmu
eftir að Ásmundur Pálsson í
austur opnaði á þremur tfgl-
um og Karl Sigurhjartarson
fylgdi því eftir með stökki í
fimm tfgla:
Vestur Norður Austur Suður
Kari Jakob Ásmundur Sigurður
- Pass 3 tiglar Dobl
5 tlgiar Dobl Allir pass
í opna salnum kaus Valur
Sigurðsson að byija á einum
tígli. Guðlaugur og Öm fengu
þvf meira svigrúm til rann-
sókna.
Vcstar Norður Austur Suður
Guðmund.Guðlaugur Valur Öm
- Pass 1 tígull Dobl
1 spaði 2 lauf 3 tíglar 4 tíglar
Pass 4 hjörtu Pass 4 spaðar
Pass 6 lauf Pass Pass
6 tíglar! Dobl Allir pass
Bandaríski kerfísfræðing-
urinn A1 Roth heldur því fram
að ekki eigi að opna á einum
nema geta hnekkt slemmu
andstæðinganna! Ekki eru allir
á sama máli og Guðmundur
bjóst greinilega ekki við mikl-
um vamarstyrk hjá makker.
En fómin var vel heppnuð og
hélt tapi +Film í lágmarki.
Vömin fékk fimm slagi á báð-
I um borðum: 500 í lokaða saln-
um og 800 í þeim opna.
Arnað heilla
GULLBRÚÐKAUP eiga á morgun föstudaginn 22. sept-
ember, hjónin Sigríður Siguijónsdóttir, sérkennari og
Friðrik Jens Guðmundsson, fyrrverandi fulltrúi hjá
Skattstofunni í Reykjavík. í tilefni þess og sjötíu ára
afmælis þeirra beggja á árinu, taka þau á móti gestum á
morgun föstudag á heimili dóttur sinnar, Fitjum, Kjalar-
nesi, milli kl. 19 og 21. Þau vonast til að sem flestir sjái
sér fært að koma og gleðjast með þeim á þessum merkis-
degi.
Í*/\ÁRA afmæli. Á
OV/morgun, föstudaginn
22. september, er sextugur
Jóhannes Karl Engil-
bertsson, slökkviliðs-
stjóri, Heiðarbraut 34,
Akranesi. Eiginkona hans
er Friðrika Kristjana
Bjamadóttir, sem verður
sextug 31. október nk. Þau
hjónin taka á móti gestum
á heimili sínu á morgun,
fóstudag, milli kl. 19-22.
AT/^ARA afmæli.í dag,
I Ofimmtudaginn 21.
september, er sjötugur Óli
Kr. Jónsson, fyrrverandi
skólastjóri Kópavogs-
skólá, Laufbrekku 25,
Kópavogi. Eiginkona hans
er Eygló Haraldsdóttir.
Þau hjónin taka á móti
gestum í Félagsheimili lög-
reglumanna, Brautarholti
30, Reykjavík, laugardag-
inn 23. septemberkl. 17-19.
Ljjósmyndastofan Svipmyndir
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 12. ágúst sl. í Dóm-
kirkjunni af sr. Valgeiri
Ástráðssyni Elena Péturs-
dóttir og Þorvaldur
Magnússon. Heimili þeirra
er í Klyfjarseli 23, Reyjavík.
Ljósmyndastofa Kópavogs
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 8. apríl sl. í Laugar-
neskirkju af sr. Karli Sigur-
björnssyni Ásdís Richards-
dóttir og Björa Steindórs-
son. Heimili þeirra er í
Asparfelli 2, Reykjavík.
Farsi
^BSSFarajsCarloons/disfb^Univcrsa^ro^^ndcat^
6-29
tdAIS&(-AZS/cML.-TU*n-T
t, Sko tilr, 'eg d insiL nc>QU mQrqa,
vdkindaalaga, c& cyba. c/ika <aí iUal/orka ■
STJÖRNUSPA
eftlr Franees Drake
MEYJA
Afmælisbam dagsins:
Þú býrð yfír góðum gáfum
oghefurmikla listræna
hæfíleika.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl)
Þú fagnar velgengni í við-
skiptum, en einhver er öf-
undsjúkur. Vinur veitir þér
góðan stuðning. Ferðalag er
framundan.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Skriður kemst á mál, sem
beðið hefur lausnar um
skeið. Þú mátt reikna með
að íjárhagurinn fari batn-
andi næstu vikumar.
Tvíburar
(21.maí-20.júní)
Þér tekst að leysa vanda-
mál, sem upp kemur í vinn-
unni í dag. Þótt aðrir sækist
eftir nærveru þinni, þarft þú
tíma útaf fyrir þig.
Krabbi
(21. júnf — 22. júlf) HI6
Sýndu starfsfélaga skilning
og varastu óþarfa deilur í
dag. Heppnin er með þér í
viðskiptum og þér áskotnast
óvæntir fjármunir.
Ljón
(23. júlf — 22. ágúst)
Allt gengur upp hjá þér í
dag, og þú finnur lausn á
erfíðu vandamáli. Vinur er
eitthvað miður sín og þarf á
aðstoð að halda.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú þarft að sýna þolinmæði
í samskiptum við starfsfé:
laga og ættingja í dag. f
kvöld berast þér gleðilegar
fréttir.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þótt fjárhagurinn sé á bata-
vegi, þarft þú að sýna aðgát
og varast óþarfa eyðslu. Ein-
hugur ríkir hjá ástvinum í
kvöld.
Sþoródreki
(23.okt.-21.nóvember)
Þú færð góða hugmynd sem
auðvelt verður að koma á
framfæri í dag. Það rætist
heldur betur úr kvöldinu og
þú skemmtir þér vel.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Ágreiningur kemur upp í
vinnunni f dag, en þér tekst
að leysa málið. í kvöld sækir
þú skemmtilegan mannfagn-
að með ástvini.
Steingeit
(22.des. - 19.janúar)
Sættir takast í deilumáli ást-
vina í dag. Kvöldið hefur upp
á skemmtilega afþreyingu
að bjóða, en þú þarft að
gæta hófs.
Vatnsberi
(20. janúar- 18. febrúar)
Þér tekst að finna lausn á
vandamáli, sem hefur valdið
þér nokkrum áhyggjum und-
anfarið. Taktu tillit til óska
ástvinar í kvöld.
Fiskar
(19. febrúai;— 20. mars)
Taktu ekki nærri þér gagn-
rýni ástvinar sem vill þér
vel. Fullar sættir tdkast og
þið eigið saman ánægjulegt
kvöld.
Stjömuspdna d aú lesa sem
dœgradv'ól. Sþdr af þessu tagi
byggjast ekki d traustum grunni
visindategra stadreynda.
Okeypis lögfræðiþjónusta
íkvöld milli kl. 19.30 og 22.00
í síma 551 1012.
Orator,
félag laganema.
Maharishi Mahcsh Yogi
Kynningarfyrirlestur um TM-hugleiðslu
(innhverfa íhugun), verður haldinn í kvöid,
fimmtudag kl. 20.30, í kennslumiðstöð
félagsins við Faxafen (fyrir ofan Tékkkristal).
Aðgangur ókeypis. Uppl. í síma 552 8791.
ÍSLENSKA ÍHUGUNARFÉLAGIÐ
ckristal).?
1791.
eU
INTERNET
NÁMSKEIÐ, 12 klst.
Kynning á uppbyggingu og sögu Internetsins,
tölvupósti og veraldarvefnum. Farið í helstu þætti
Netscape fyrir vefinn og Eudora fyrir póstinn. Farið
í skráarflutning með FTP og IRC samtalsrásirnar.
Farið í noktun Telnet til að tengja saman tölvur.
Finger notað til að leita að tölvum og notendum.
Gagna leitað.
Með námskeiðinu fylgir bók um Internetið og frí
áskrift í einn mánuð að Trekneti, sem veitir alhliða
Internet þjónustu.
Upplýsingar og skráning í síma 561 6699.
____ Tðlvuskóli Reykiavíkur
i M Borgartúni 28, sími 561 6699.
...blabib
-TíttXAÍl 191;
KTOFNJUl 191)
- kjarni málsins!
/V't
Þvottavélar - þurrkarar á
GÁM AVERÐI!
Gæðatæki frá 'Tardo
einum stærsta heimilistækjaframleiðanda
í Evrópu - á frábæruverði
Þvottavél, VM 825
5 kg., 800 sn/mín. kr. 49.305 stgr.
Þvottavél, VM 1025
5 kg., 1000 sn/mín., kr. 59.755 stgr.
Þvottavél og þurrkari VM 1235
5 kg., 1200 sn/mín., kr. 71.155 stgr.
Þurrkari TT 600
Snúningur í báðar áftir, tromla úr
ryðfriu stnli, kr. 28.405 stgr.
Þurrkori ET 600
Með tölvustýringu, tromla úr ryðfriu
stáli, kr. 37.905 stgr.
A4 ouki bjóium við uppþvottavélar, frysli- og
kæliskápa fró ARD0 á frábæru verði. Kynntu þér
ARD0 heimilistækin, þú gerir vart betri kaup!!
Borgortúni 29, símar 562-7666 og 562-7667.