Morgunblaðið - 21.09.1995, Side 44
MORGUNBLAÐIÐ
44 FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1995
Midasalan opin
mán. - lau. KL 13-21
Fós. 29/9 kl. 20, örfa sæti laus.
Miðnætursýningar:
Fös. 22/9 kl. 23.30, uppselt.
Fös 29/9 kl. 23, uppselt.
Lau. 30/9 kl. 23.30, uppselt.
Lau. 23/9 kl. 22 „STANDUP" kvöld
iLoff,
ífilsteBNlJ
Héðinshúsinu
v/Vesturgötu,
sími 552 3000
fax 562 6775
LH»Phúfor
Eins og húfur
eiga að \era
L' Mjúk bómull að innan
- Hlý ull að utan
Fallegar og klasðilegar
ENGLABÖRNÍN
Bankastrarti 10 • 5ími 552-2201
'ff Jf Jf Jf Jf JfJf^^X'Jfjf'.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
• ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Frumsýning á morgun, fös. 22/9, örfá sæti laus - 2. sýn. lau. 23/9 nokkur
sæti laus - 3. sýn. fim. 28/9 nokkur sæti laus -4. sýn. lau. 30/9 nokkursæti laus.
• STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson.
Fös. 29/9 - lau. 7/10.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA e. Jim Cartwright
í kvöld uppselt - á morgun uppselt - lau. 23/9 uppselt - fim. 28/9 - lau. 30/9
uppselt - mið. 4/10 - sun. 8/10.
SALA ASKRIFTARKORTA STENDUR YFIR TIL 30. SEPTEMBER
6 LEIKSÝNINGAR. VERÐ KR. 7.840.
5 sýningar á Stóra sviðinu og 1 að eigin vali á Litla sviðinu
eða Smíðaverkstæðinu.
Einnig fást sérstök kort á Litlu sviðin eingöngu
- 3 ieiksýningar kr. 3.840.
Miðasalan er opin frá kl. 13.00-20.00 alla daga meðan á kortasölu stcndur.
Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 rirka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími miðasölu 551 1200
Sími skrifstofu 551 1204
LEIKFELAG REYKJAVIKUR
Sala aðgangskorta stendur yfir til 30. september.
FIMM SÝNINGAR AÐEINS 7.200 KR.
• LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði:
Sýn. lau. 23/9 kl. 14, fáein sæti laus, sun. 24/9 kl. 14, fáein sæti laus, og kl. 17,
lau. 30/9 kl. 14 fáein sæti laus.
• SÚPERSTAR
eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30.
Sýn. í kvöld fáein sæti laus, fös. 22/9, lau. 23/9 örfá sæti laus, fim. 28/9 fáein
sæti laus, fös. 29/9. ATH.: Takmarkaður sýnlngafjöldl.
Litla svið:
• HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA?
eftir Ljúdmílu Razumovskaju.
Frumsýning sun. 24/9 uppselt, þri. 26/9 uppselt, mið. 27/9 uppselt, lau. 30/9.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur.
Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568 8000 frá kl. 10-12 alla virka daga.
Faxnúmer er 568 0383.
Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
FÓLK í FRÉTTUM
KOLRASSA kallar sig Bellatrix erlendis.
Sungið á ensku
►HLJÓMSVEITIRNAR Unun og Kolrassa krókríðandi
héldu tónleika í Rósenbergkjallaranum á laugardags-
kvöld. Báðar fluttu þær efnisskrá sína á ensku og var
þetta í fyrsta og eina skiptið sem það var gert hér á landi.
Tilefnið er tónleikaferðir sveitanna til Evrópu á næstunni.
TANJA
tatarastelpa
í dag kl. 17.00.
Miðaverð 300 kr.
Að vera eða
vera ekki
smekklega
klæddur
►TÍMARITIÐ People valdi best
og verst klædda fólk Bandaríkj-
anna í nýjasta tölublaði sínu. Meðal
stjarna sem voru í fyrrnefnda
flokknum má nefna Nicoie Kidman,
sem ekki er talin geta stigið feil-
spor á fatasviðinu, viðtalsþátta-
drottninguna Opruh Winfrey, fyr-
irsætuna Cindy Crawford, Bráða-
vaktarmanninn George Clooney,
leikarann Chris O’Donnell sem lék
aðstoðarmann Leðurblökumanns-
ins, hin margverðlaunaða Jodie
Foster, Denzel Washington og
fyrirsætan Elizabeth Hurley.
í hópi þeirra sem þykja hafa
miður góðan fatasmekk voru Demi
Moore, sem þarf þó ekki á efnis-
miklum fötum að halda í myndinni
Nektardans, Lory Petty sem leikur
í myndinni „Tank Girl“, óþekka
stelpan Drew Barrymore, gamli
syndaselurinn Tony Curtis, Tori
Spelling úr Beverly Hill 90210,
kvennamaðurinn Nicolas Cage,
söngkonan Melissa Ethridge og
síðast en ekki síst hin
vel mótaða
Pamela
son
André ásamt vinum
AGASSI-æði greip um sig í Central
Park í New York nýlega og fjöl-
margir aðdáendur kappans mættu
til að hylla hann. André hafði rétt
áður sótt opnun All-Star Café-veit-
ingastaðarins, en hann á hlut í hon-
um. Veitingastaðurinn er í svipuð-
um stíl og Planet Hollywood sem
stjömumar eiga og Fashion Café
þeirra ofurfyrirsætanna. Héma sést
André í hópi aðdáenda sinna, sem
klæddust svipuðum húfum og hann,
auk þess að vera með gerviskegg
til að líkjast honum enn frekar.
1
TONLEIKAR
í Háskólabíói fímmtudaginn 21. sept. kl 20.00
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS OG KALLE RANDALU
Hljómsveitarstjóri Osmo Vánská
ofnúJrá “ÍÍSrSTt
Þorkell Sigurbjörnsson: Rima í tónleikasalnum
W. A. Mozart: Píanókonsért nr. 24, K491
Sergej Prokofiev: Rómeó og Júlia, svíta 1 & 2
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
Háskólabíói vib Hagatorg, sími 562 2255 V J
MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITAR OG VIÐ INNGANGINN
Morgunblaðið/Halldór
UNUN stóð undir nafni.
Vel heppnað hjónaband
HJÓNABAND leikkonunnar
Jane Fonda og viðskiptajöfursins
Teds Tumers verður seint talið
ástlaust. Héma kyssast þau er
þau mæta til Gotham-verðlauna-
afhendingarinnar í New York, en
þau verðlaun eru veitt óháðum
kvikmyndagerðarmönnum.
eftir Maxim Gorkí
Næstu sýningar eru í kvöld fim 21/9, fös. 22/9, lau. 23/9. Sýningar hefjast kl. 20. Ekki
er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir aö sýning er hafin. Miöasalan er opin
milli kl. 17-19 alla daga. Símsvari allan sólarhringinn.
Ath. að sýningar standa aðelns fram í október! —
Sýnt í Lindarbæ - sími 552 1971.
í 4]
ij^V
Reuter
AHANSEN
H/ \ FNÁkHM ÐA RL EIKHÚSII >
| HERMÓÐUR
* OG HÁÐVÖR
SÝNIR
HIMNARÍKI
CEOKL OFINN GANIA NL EIKjJR
í 2 l’Á I EUM EFTIR ARNA ÍBSEN
Gamla bæjarútgerðín. Hafnarfiröi.
Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen
4. sýn. fös. 22/9,
uppselt
5. sýn. lau. 23/9.
Sýningar hefjast
kl. 20.00.
Miöasalan er opin milli kl. 16-19.
Tekið á móti pontunum allan
sólarhringínn.
Pontunarsími: 555 0553.
býóur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900