Morgunblaðið - 21.09.1995, Page 52

Morgunblaðið - 21.09.1995, Page 52
SYSTEMAX Kapalkerfi fyrir öll kerfi hússins. <Ö> NÝHERJI SKIPHOLTI 37 - SÍMI 588 8070 Alllaf skrefi á undan MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLAN 1, 103 REYKJAVÍK, SÍMI 569 1100, SÍMBRÉF 569 1181, PÓSTHÓLF 3040, NETFANG MBL@CENTRVM.IS / AKUREYRI: HAFNARSTRÆTI 85 FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1995 VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK Riða hefur greinst áníubæjumíár Endur- meta þarf aðgerðir Heimsþekktur skurðlæknir gerir aðgerðir á íslenskum börnum Kemur gagngert í verkefni hér SÆNSKUR bæklunarskurðlæknir, Stig Aaro, kemur hingað til lands í næstu viku, til að gera tvær að- gerðir á börnum með meðfædda hryggskekkju. Hann hefur áður gert aðgerðir hér og þá á þremur börnum. Halldór Jónsson, yfirlæknir bæklunarskurðdeildar Landspítal- ans, segir að ástæða komu Svíans hingað til lands sé einföld, hann þekki engan lækni hæfari til að gera aðgerðir af þessum toga, enda sé Aaro heimsþekktur fyrir aðgerð- ir sínar. Stig Aaro, sem starfar við sjúkrahús í Linköping, kom hingað í vor og gerði aðgerðir á þremur börnum, 1-4 ára, en í næstu viku gerir hann aðgerðir á 4 ára dreng og 8 ára stúlku. „Þessi böm eru með meðfædda hryggskekkju og þarf að spengja hrygginn til að bakið skemmist ekki enn meir og þau fái lungna- og taugaeinkenni út frá skekkj- unni,“ sagði Halldór Jónsson. „Hryggjarbolirnir eru svo aflag- aðir, þegar í fæðingu, að aðeins er hægt að koma í veg fyrir að þeir aflagist enn meira.“ Aukin sérhæfing Halldór sagði að koma Svíans væri enn eitt merki aukinnar sér- hæfíngar lækna. Nú væri ekki lengur aðeins um verkaskiptingu innan sjúkrahúsa að ræða, heldur skiptust lönd á færustu sérfræðing- um á hveiju sviði. „Stig Aaro hefur sérhæft sig í aðgerðum á börnum með meðfædda hryggskekkju, sem eru alveg sérstök tilvik. Slíkar að- gerðir eru mjög vandmeðfarnar og læknar þurfa að vera í stöðugri æfingu." Halldór kvaðst þekkja Stig Aaro persónulega. „Hann er heims- þekktur fyrir þessar aðgerðir og ég leitaði til hans vegna þess að ég vildi að sjúklingar mínir væru í eins góðum höndum og hægt er. Hann kemur hingað til lands á miðvikudag og við gerum aðgerð- imar á fimmtudag og föstudag." Um 9.000 veiðikort Sll§*s8|pi I # Morgunblaðið/Sigurður Sigurmundsson Forystusauðurinn Fjarki EMBÆTTI veiðistjóra á Akureyri hefur gefið út samtals 8.950 veiði- kort frá því að útgáfa þeirra hófst hinn 1. júní sl. Skotveiðimenn greiða 1.500 krónur fyrir kortið og eru tekj- ur af útgáfu þeirra því orðnar rúmar 13,4 milljónir króna. Ásbjöm Dagbjartsson, veiðistjóri, segir að fjöldi veiðikorta sé mun meiri en hann hafi átt von á í upp- hafi. Alls eru um 20.000 byssuleyfi i landinu og svo virðist sem um helm- ingur skotveiðimanna sé virkur. Gæsaveiðitímabiiið hófst þann 20. ágúst sl. og fyrir þann tíma varð Morgunblaðið/Þorkell Haustlægð- ir á leiðinni SEPTEMBER hefur verið góð- viðrasamur um mestallt land og tækifæri gefist til að sinna haustverkum af margvíslegu tagi. Haustlægðirnar eru þó farnar að gera vart við sig og í dag er spáð roki og rigningu. algjör sprenging í útgáfu veiðikorta, að sögn Ásbjöms. Rjúpnaveiðitímabilið hefst þann 15. október nk. og era ijúpnaskyttur þegar famar að leita eftir veiðikort- um, þótt í flestum tilfellum sé um sömu veiðimenn að ræða, sem skjóta gæs og ganga til ijúpna. Ásbjörn segir að gæsaveiðin hafi farið heldur rólega af stað, enda gæsin haldið sig að mestu til fjalla. Um helgina er gert ráð fyrir kóln- andi veðri, sérstaklega norðanlands, og þá er líkiegt að gæsin færi sig niður á láglendið. SKAGSTRENDINGUR hf. hefur átt í óformlegum viðræðum við Utgerðarfélag Akureyringa um samstarf, en að sögn Gunnars Ragnars, framkvæmdastjóra ÚA, er ekki hægt að orða það svo að rætt hafi verið um samruna fyrir- tækjanna, en menn hefðu verið að velta fyrir sér í þessu og öðru hvort hagræðingarmöguleikar væru fyr- ir hendi. „Það er bara ekki neitt á því stigi að það sé tii umfjöllun- ar,“ sagði hann. Skagstrendingur hf. hefur fest kaup á grænlenskum skuttogara sem hannaður er með rækjuvinnslu í huga og er skipið væntanlegt til landsins í desember næstkomandi. Óskar Þórðarson, framkvæmda- stjóri fyrirtækisins, sagðist í sam- tali við Morgunblaðið ekki vilja gefa upp hvert kaupverð skipsins væri, en sagði að skuldir fyrirtæk- MEÐAL þeirra átta þúsunda sauð- fjár sem komu af fjalli af Hruna- mannaafrétti fyrir nokkru var ferhyrndur forystusauður arn- höfðóttur á lit. Hann er í eigu félagsbúsins í Bryðjuholti en þar er til forystufé eins og á allmörg- um bæjum hér í sveit. Forystufé er talið vitrara en annað sauðfé og er oftast mislitt og hyrnt en þó sjaldan ferhymt. Á meðan fé var haldið til beitar I rysjóttum vetrarveðrum höfðu forystusauðirnir iðulega vit fyrir allri hjörðinni og mörg dæmi eru isins myndu ekki aukast vegna kaupanna þegar tekið væri tillit til sölunnar á Arnari gamla HU 101 til Samheija hf. á Akureyri í byij- un september. Á höttunum eftir þriðja skipinu Skagstrendingur hf. hefur gert út þrjú skip, en auk gamla Arnars seldi fyrirtækið í júlí flaggskip sitt, Arnar HU 1, til Royal Greenland A/S á Grænlandi. Skipið kom nýtt til landsins í desember 1992, og er Skagstrend- ingur hf. enn með það í rekstri. Skagstrendingur hf. gerir út Örvar HU 21 og til viðbótar skipinu, sem keypt hefur verið frá Grænlandi, sagði Óskar að fyrirtækið væri á höttunum eftir þriðja skipinu. Með- al annars hefði verið rætt við Út- gerðarfélag Akureyringa hf. um til að þeir vissu á sig veður og björguðu allri hjörðinni undan ill- viðmm. Nú er vetrarbeit viðast úr sögunni en menn eiga forystufé sér til gamans og rækta það sér- staklega. Að sögn Ólafs Dýr- mundssonar, ráðunauts hjá Bændasamtökunum, er mest um forystufé í Þingeyjarsýslum og Árnessýslu en það hefur þó breiðst út allvíða um landið á síðustu ámm í gegnum sæðingar. Eftir því sem næst verður komist er ekki vitað um að ræktað sé for- ystufé annars staðar í heiminum. einhverskonar samvinnu í því sam- bandi. „Við hyggjumst vera með þijú skip í gangi og erum að leita að minna og ódýrara skipi í stað nýja Arnars,“ sagði Óskar. Aðspurður um hvort leitað hefði verið eftir víðtækari samvinnu við önnur út- gerðarfyrirtæki, sagði hann að Skagstrendingur hf. væri opið fyr- ir öllum möguleikum, en hann reiknaði þó með því að fyrirtækið myndi leysa málið á eigin spýtur. Óformlegar viðræður um hagræðingu Gunnar Ragnars, framkvæmda- stjóri ÚA, staðfesti í samtali við Morgunblaðið að óformlegar við- ræður hefðu átt sér stað við Skag- strending hf. um samstarf. „Menn eru alltaf að velta fýrir sér allskonar möguleikum en það RIÐA hefur greinst á níu bæjum það sem af er þessu ári. Þar af eru sex bæir sem veikin hefur áður gert vart við sig. Sigurður Sigurðarson dýra- læknir segir ástæðu til að end- urskoða aðgerðir gegn riðuveiki. Hann telur koma til greina að lengja þann tíma sem bæir verða að vera fjárlausir eftir að riða greinist og eins komi til greina að breyta hreinsunaraðferðum. Sigurður sagði það áfall að veikin skuli stinga sér aftur niður á sömu bæjum aftur þrátt fyrir margvíslegar aðgerðir til varnar.'Þó að erfiðlega gangi að útrýma riðuveiki hefði tek- ist að stöðva útbreiðslu veikinnar, en um tíma hefði hún breiðst hratt út. Ennfremur hefði tekist að koma í veg fyrir að veikin bærist í annað búfé. „Ég býst við að þurfi að skoða að nýju þær reglur sem gilda um varnir við riðuveiki. Það kemur til greina að lengja tímann sem bæir verða að vera fjárlausir eftir að riða greinist. Eins þarf að skoða hvort þörf er að stilla betur saman hreinsunaraðgerð- ir, e.t.v. þarf að breyta þeim og auka nákvæmni. Þá tel ég koma til greina að gera mönnum að kaupa ásetn- ingslömb frá öðrum bæjum fyrstu árin í stað þess að setja á eigin ásetn- ingslömb," sagði Sigurður. Erfitt að brenna hræ Sigurður sagðist telja ólíklegt að riðuveikin á Stóra-Giljá væri komin frá urðunarstað, sem er í nágrenni við bæinn. Hann sagðist þó viður- kenna að óheppilegt væri að hafa urðunarstaðinn þetta nálægt fjárbæ. Hann sagði að rætt hefði verið um að brenna hræ af kindum frá riðuveikibæjum, en það væri erfitt í framkvæmd. er ekkert sem hönd er á festandi og ekkert sem er ástæða til að vera að tala um. I þau sjö ár sem ég hef verið í þessu hafa menn alltaf á öllum tímum verið að velta fyrir sér möguleikum til hagræð- ingar og framdráttar og eru að því enn og verða vonandi," sagði Gunnar. Smíðað í Noregi 1977 Rækjuskipið sem Skagstrend- ingur hf. kaupir frá Grænlandi er 1.955 rúmlestir og 49,5 metra langt. Það var smíðað í Noregi 1977, en 1986 voru gerðar um- fangsmiklar endurbætur á skipinu. Það var lengt um 5 metra, sett niður ný aðalvél ásamt báðum ljósavélum, nýjar togvindur voru settar í skipið og rækjuverksmiðjan um borð endurnýjuð, en síðast voru gerðar endurbætur á henni 1993. Skagstrendingur hf. kaupir rækjuskip frá Grænlandi Samstarfs leitað við önnur útgerðarfyrirtæki

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.