Morgunblaðið - 29.09.1995, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 29.09.1995, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ Sjón- varpað símleiðis Largo, Flórída. Reuter. AT&T-Paradyne fyrirtækið hermir að með nýrri tækni verði hægt að senda sjónvarpsmerki um venjulegar símalínur í báðar áttir. Þar jneð kemur til sögunnar „ný vídd í fjarskiptum, sem mun breyta notkun síma, sjónvarps og tölva,“ að sögn Cletes Gardenhours, for- stjóra AT&T-Paradyne, sem er deild í símafélaginu AT&T Corp. Með hinni nýrri tækni verður hægt að senda upplýsingar í báðar áttir að minnsta kosti 70 sinnum hraðar en með mótöldum, sem nú eru notuð — eða með 1.54 til 2.05 milljóna bita hraða á sekúndu. Þar sem hægt verður að senda sjónvarpsmyndir um núverandi síma- línur úr kopar geta notendur notað símann um leið og sjónvarpsmyndir eða upplýsingar eru sendar um sömu símalínu. Kapalsjónvarpi ógnað Þessi þróun getur ógnað kapal- sjónvarpsiðnaði, sem reynir að nota núverandi kapla sína til að hasla sér völl í símageiranum. Gardenhour sagði að með tækni AT&T-Bell og AT&T-Paradyne gætu símafélög um allan heim gert upplýs- ingahraðbrautina eins aðgengilega og síma, útvarp og sjónvarp. Með tilkomu hinnar nýju tækni getur verið að upplýsingahraðbrautin nái til svæða í heiminum, þar sem að vísu eru símalínur úr kopar, en engin aðstaða til örbylgjusendinga og engin ljósþráðatækni. Breytt staða Kaplasjónvarp hefur verið talið standa vel að vígi, þar sem kaplar þeirra geta flutt meira magn upplýs- inga en símalír.ur úr kopar. Tækni AT&T-Paradyne mun í að- alatriðum gera símafyrirtækjum kleift að keppa um yfirburði án þess að þurfa að leggja dýra ljósleiðara í hús. Hin nýja tækni verður tiltæk í desember. ------♦ ♦ ♦----- Ráðin sölustjóri Flugleiða á Ishindi • í FRÉTT viðskiptablaðs Morgun- blaðsins í gær um breytingar á mark- aðssviði Flugleiða hf. misritaðist nafn nýs sölustjóra félagsins á íslandi, Ömu Ormarsdótt- ur. Arna hefur starf- að hjá Flugleiðum frá árinu 1984, fyrst í farskrárdeild en frá 1990 í tekju- stýringardeild og síðan sem sölufull- trúi í markaðsdeild. Beðist er velvirð- ingar á þessum mistökum. Arna Ormarsdóttir FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1995 19 Á sýningunni tekur Nýherji enn .*♦* einu sinni frumkvæðið með því að bjóða almenningi að upplifa fullkominn sýndarveruleika í fyrsta sinn hér á landi. Vandaöar margmiðlunartölvur með geisladrifi, hljóðkorti, hugbúnaði og 240 W hátölurum með innbyggðum magnara sem gefa gott dúndur - beint í æð! 486 DX2/80 MHZ 850 MB diskur - 4 MB minni = 486 DX4/100 MHz 850 MB diskur - 8 MB minni Pentium 75 MHz 850 MB diskur • 8 MB minni utvarpskort fylgir! Canon bjc-4000 Fyrstu 100 kaupendur margmiðlunartölva fá vandað Trust FM stereo útvarpskort jgssgg með frábærum hugbúnaöi - verður þú á meðal 100 fyrstu? M-fJl Hágæða litaprentari 4 bls/mín - 720 dpi upplausn 100 blaða arkamatari - 2 hylkja kerfl Allir sem kaupa Trust tölvu með margmiðlunarbúnaði fá 240 W hátalara með innbyggðum magnara í stað 15 W hátalara. Þú sparar mismuninn: 11.200 kr. (*) Miðað við útvarpskort og 240 W hátalara a otrulegu verði fyrir þig! ■■HH Traustur og odyr vinnukraftur hh __ ■ Wr skólafólk Nlrust m <Q> Ss 486 DX2 80 MHz - PCI 850 MB diskur - 4 MB minni Hentugt fyrir heimilið Trust tölva og Star litaprentari Trust 486 dx2/80 - PCI • 4 MB minni - 850 MB diskur Star SJ-144 litaprentari með 360 dpi upplausn tilbdðsverd: Pentium 75 MHz - PCl 850 MB diskur - 8 MB mlnni Pentium 90 MHz - PCI 850 MB diskur - 8 MB minni Sýningartilboð Gott verðl Tllboð petta gildir fram á sunnudag eða meðan birgðir endast. Við minnum á VISA raðgrelöslur f 24 mánuði og EUR0CARD raðgreiðslur 136 mánuði. Canon T20 Faxtæki 3 m rúlla • SJálfvlrkur skiptir Canon FC230 Ljósritunarvél 4 bls/mín OKI 182/192 Prentborði 495. OKI 400/800 Dufthylki 2.950. IBM 4019/29 Dufthylkl 13.950. IBM 8mm-160m • 7 CB Segulband 1.990. Tilgreint verð er staðgreiðsluverð m/VSK. Trust COMPUTER PRODUCTS ' Lll<a alla helgjna Laugardag: 10-18 Sunnudag: 10-18 canon SKAFTAHLIÐ 24 SÍMI 569 7800 NYHERJA | C cMIOll m - 1. október 1. október 1995 - þríggja stafa þjónustunúmer Pósts og síma tekin í notkun tií samræmis við önnur lönd Evrópu. 08 breytist í 114. POSTUR OG SiMI á

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.