Morgunblaðið - 29.09.1995, Síða 44

Morgunblaðið - 29.09.1995, Síða 44
44 FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ RAD/A UGL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Ljósamaður íslenska óperan óskar eftir vönum Ijósa- manni í vetur. Skriflegar umsóknir sendist íslensku óper- unrti fyrir 3. október í pósthólf 1416, 121 Reykjavík. FJÖLBRAlfTASKÚUNN Fyrirsætur Fyrirsætu vantar til starfa á listasviði við Fjöl- brautaskóiann Breiðholti á haustönn 1995. Upplýsingar eru veittar á skrifstofutíma í síma 557 5600. Umsóknir sendist skólameistara. Skólameistari. Starf að mengunarvörnum Laus er staða sérfræðings á sviði mengunar- varna hjá Hollustuvernd ríkisins. Æskileg menntun er á sviði umhverfis- og mengunar- stjórnunar, efnafræði eða efnaverkfræði. Starfið felst m.a. í eftirfarandi: Mótun starfsleyfa og eftirliti með umhverf- ismálum atvinnurekstrar. Umsjón og eftirlit með söfnun, flokkun, flutningi og förgun spilliefna. Aðstoða og leiðbeina heilbrigðiseftirliti sveitarfélaga vegna mengunarvarna. Verkefni vegna EES-samningsins og ann- arra alþjóðlegra skuldbindinga, einkum að því er varðar spilliefni. Umsóknum, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila fyrir 16. október nk. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Hollustuvernd ríkisins, Ármúla 1a, pósthólf8080, 128 Reykjavik. Fyrirtæki til sölu Til sölu söluturn og myndbandaleiga á besta stað í Reykjavík. Rótgróið fyrirtæki, traust velta, nýlegur myndbandalager. Miklir mögu- leikar. Selst af sérstökum ástæðum. Allar nánari upplýsingar hjá Eignamiðlun Suðurnesja, Hafnargötu 17, Keflavík, sími 421 1700. ÝMISLEGT Lögmannsstofa Hef opnað lögmannsstofu á Klapparstíg 25-27, 5. hæð, Reykjavík. Símanúmer stof- unnar er 551 1050, faxnúmer er 551 1041 og netfang er skonrads@itn.is. Stofan er aðili að EUROJURIS INTERNATIONAL evrópsku, fjárhagslegu hagsmunafélagi Sif Konráðsdóttir, héraðsdómslögmaður. ÓSKAST KEYPT Byggingakrani óskast Byggingafyrirtæki óskar eftir byggingakrana. Kraninn verður að vera ’87 módel eða yngri og lyftigeta ca 2 tonn í 30 metrum. Upplýsingar í símum 567 0765 og 554 3839. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Ráðstefna um skipstjórnarmenntun á vegum Farmanna- og fiskimanna- sambands íslands verður haldin á morgun, iaugardaginn 30. september 1995, kl. 13.00-18.00 í Borgartúni 18, kjallara. Fundarstjóri: Magnús Jóhannesson, form. skólanefndar Stýrimannaskólans í Reykjavík. Dagskrá: 13.00 Setning. Stefna hins opinbera í menntun skipstjórnarmanna. Stefán Baldursson, skrifstofustjóri menntamálaráðuneytisins. Samanburður á menntun skip- stjórnarmanna á íslandi og í nágrannaríkjum. Guðjón Ármann Eyjólfsson, skólameistari. Stýrimannanám utan höfuðborgar- svæðisins. Friðrik Ásmundsson, skólastjóri. Nefndarálit um endurskoðun sjávarútvegsnáms. Víðir Sigurðsson, kennari. Tillaga að breyttu skipstjórnarnámi á Dalvík. Jón Þór Jóhannsson, kennari. 15.30 Kaffi. 16.00 Skipstjórnarmenntun í Ijósi þarfar fiskiskipaútgerðar. Sturlaugur Sturlaugsson, aðstoðarframkvæmdastjóri HB hf. Skipstjórnarmenntun í Ijósi þarfar kaupskipaútgerða. Einar Hermannsson, framkvæmda- stjóri SÍK. 16.30 Umræður og fyrirspurnir. 18.00 Ráðstefnuslit. Ráðstefnan er öllum opin að kostnaðarlausu. Uppboðá lausafé Eftirtaldar bifreiðar og dráttarvélar verða boðnar upp við Lögreglustöðina á Hörðuvöll- um 1, Selfossi, föstudaginn 6. október 1995 kl. 14.00: EH 152 GU 312 IH 884 JU 503 OV 215 GD 423 Hl 686 IV 689 LF 523 XJ 246 GR 476 IC 784 JT 479 NM 545 FT 567 HF 073 IU 554 LF 002 VD 968 GM 439 IC 379 JR 824 MR 335 EÖ 194 GY 896 IP 572 LD 658 UL 225 GJ 556 HU 769 JC 116 MM 904 EP 776 GY 349 IO 193 LD 292 TC 125 GJ 505 HN 840 IÞ 220 MC 425 ZC 068 GX 104 IM 614 JÖ 853 TA 641 EL 587 HK 780 IZ 787 U 373 XX 498 Gl 933 II 265 JU 785 TA 409 EH 381 GV 124 IY 439 LF 568 XS 921 GH 488 HK 780 Sama dag að afloknu bifreiðauppboði: Kl. 15.30 á Eyravegi 55, Selfossi - Edwarda vélklippur 3.25/250. Kl. 16.00 á Hafnargötu 9, Stokkseyri - Sjöteck loðnuflokkari og flæðilína frá Eðalstáli. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamars- högg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 28. september 1995. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 3. okt. 1995 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Garður, Sandvíkurhr., þingl. eig. Ásgeir S. Ólafsson, gerðarbeiðandi Olíuverslun [slands hf. Hafnargata 1, Stokkseyri, þingl. eig. Stokkseyrarhreppur, gerðarbeið- andi Þróunarsjóður sjávarútvegsins. Jörðin Kringla I, Grímsneshr., þingl. eig. Hannes Guðbjörn Sigurðs- son, gerðarbeiðandi skiptastjóri þrotabúsins. Jörðin Kringla II, Grímsneshr., þingl. eig. Sigríður Hannesdóttir, gerð- arbeiðandi Glitnir hf. Lækjargarður, Sandvíkurhr., þingl. eig. Erla Haraldsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður Vesturlands og Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Suðurlandi. Jörðin Þjórsárholt, Gnúpverjahr., þingl. eig. Helga Óskarsdóttir og Árni (sleifsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki (slands og Lands- banki Islands. Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Kambahraun 42, Hveragerði, þingl. eig. Einar Kristbjörnsson, Brenda ■Darlena Pretlova og Sigrún Pretlova, gerðarbeiðendursýslumaðurinn á Selfossi og Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 4. okt. 1995 kl. 14.00. Hrauntunga 18, Hveragerði, þingl. eig. Ásmundur Ólafsson, gerðar- beiðandi Landsbanki (slands 0117, miðvikudaginn 4. okt. 1995 kl. 14.30. Eyrargata 40 (Bræðraborg), Eyrarbakka, þingl. eig. Jón I. Gíslason og Guðbjörg S. Gísladóttir, gerðarbeiðendur (slandsbanki hf. 0513, Byggingarsjóður ríkisins og Steingrímur Snorrason, fimmtudaginn 5. okt. 1995 kl. 11.30. Eignin Árgil, úr landi Neðra-Dals, Biskupstungnahr., þingl. eig. Már Sigurðsson, en Stallar hf. er talinn eigandi samkv. óþingl. kaupsamn- ingi, gerðarbeiðendur Björn Bj. Jónsson og Byggingarsjóður ríkisins, fimmtudaginn 5. okt. 1995 kl. 14.00. Högnastigur 54, Flúðum, Hrun., þingl. eig. Hrunamannahreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, fimmtudaginn 5. okt. 1995 kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 28. september 1995. Málverk Módelmynd eftir Gunnlaug Blöndal Fyrir viðskiptavin okkar leitum við að góðri módelmynd eftir Gunnlaug Blöndal. Einnig vantar í sölu góð verk eftir gömlu meistarana. Vinsamlegast hafið samband við Gallerí Borg í síma 552 4211. BORG v/Austurvöll, sími 552 4211. FÉLAGSSTARF Fundarboð Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Mýrasýslu verður haldinn í Sjálfstæðis- húsinu, Borgarnesi, mánudaginn 2. október nk. kl. 21.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnin. Kópavogur - Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 5. október kl. 20.30 í Hamraborg 1, 3. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðaldarstörf. 2. Önnur mál. Gestur fundarins verður Þóra Þórarinsdóttir. Veitingar. Mætum vel og stundvislega. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.