Morgunblaðið - 29.09.1995, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1995 57
I
I
I
)
>
)
I
i
)
I
)
>
}
I
I
í
J
J
í
1
i
i
I
I
I
I
FRÁ vinstri: Agnes Henkle, Thomas Henkle, Hulda Björk og Pat Michalski.
Islendingafélagið í
Chicago fertugt
► 16. ÁRLEGA Norðurlandahátiðin var Chicago hélt um leið upp á 40 ára af-
haldin í Elgin í Ulinois í Bandaríkjunum mæli sitt og á meðfylgjandi mynd sést
nýlega. íslenskir, danskir, finnskir, norsk- Pat Swanson-Michalski, aðstoðaryfirmað-
ir og sænskir listamenn komu fram og ur þjóðernismála í Chicago, óska meðlim-
sýndu listir sínar. íslendingafélagið í um þess til hamingju með afmælið.
SÍMI 551 9000
GALLERI REGNBOGANS: BALTASAR
Einnig sýnd í Borgarbíói Akureyri
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára.
#r' ■>Nu1
lr's1»\ I i i
7* ■*,
★★★ w....
AJ.jMbl. Stundim’gera slysin
h.k. dv. boð á undan sér!
Dolores Claiborne
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ROCKY HORROR
Miðnætursýning á föstudags- og laugardagskvöld kl. 24.00.
Aðgöngumiðar á söngleikinn Rocky Horror gilda sem 50% afsláttur á
miðnætursýningu Rocky Horror í Regnboganum.
Uú']Æm Splúnkunýtt bíó: tiiT'JiPW
Fullkomin hljóðgæði. 1 J Fullkomin hljóðgæði.
Nýir stólar, breyttir og bættir salir, nýtt hljóðkerfi.
Billy Ray
til hjálpar
►STJÖRNUM sveitatónlistarinnar er
margt til lista lagt. Billy Ray Cyrus er
meðal vinsælustu
sveitatónlistar-
manna Bandaríkj-
anna og er frægur
fyrir ómþýða rödd
sína. Nú hefur fyrir
tækið Marvel
Comics gefið út
teiknimyndasögur
um hann. Per-
sóna hans í
þeim blöðum
er að sjálf-
sögðu til fyrirmyndar og kemur
mörgum nauðstöddum til hjálpar.
Nýtt í kvikmyndahúsunum
J
Kvikmyndin Vatna-
veröld frumsýnd
HÁSKÓLABÍÓ, Sambíóin
Álfabakka og Borgarbíó Ak-
ureyri hafa hafið sýningar á
kvikmyndinni Vatnaveröld
(Waterworld) í leikstjórn
Kevin Reynolds en með aðal-
hlutverk fara Kevin Costner,
Dennis Hopper, Jeanne
Tripplehorn, Tina Majorino
og Michael Jeter.
Myndin gerist í framtíð-
inni eftir að heimskautapól-
arnir hafa bráðnað og sett
allt land á kaf. íbúar jarðar-
innar hafa reynt að aðlagast nýjum
aðstæðum eftir bestu getu og búa
á tilbúnum fljótandi eyjum og ferð-
ast um á bátum. íbúarnir búa þó
við stöðugan ótta, því að sjóræn-
ingjahópar sigla um og sæta færis
á að komast inn fyrir varnarmúra
eyjanna til að stela öllu steini létt-
ara.
Eyjaskeggjar eru að öllu jöfnu
friðsamir og vilja vinna saman en
sjóræningjarnir eru miskunnarlaus-
ir morðingjar sem svífast einskis
til að komast yfír verðmæti þau er
fínnast á eyjunum. Allt á þetta fólk,
jafnt sjóræningjar sem eyjaskeggj-
ar þann eina draum að finna þurrt
land sem sögur segja að standi ein-
hvers staðar upp úr vatnsauðninni.
Lítil stelpa geymir lausnina, tattó-
verað landakort á bakinu á sér.
Aðeins einn maður, Sæfarinn
(Costner) sem getur andað jafnt á
landi og í vatni getur verndað hana
fyrir sjóræningjunum og hjálpað
eyjaskeggjum að finna þurra landið.
Verið Velkomin
í tilefni af opnun á glæsilegu Förðunar
og Naglastúdíói, komið og samgleðjist
okkur í hanastéli á laugardaginn
30. september frá kl. 18-20.
Bestu kveðjur,
S&m/i a Qficc/riAs&ri.
Jf % # ■' m
fÖODUHflfi 5- HflClflsfOMÐ
. 7/r/c/ac . yv/rióii/ia/' (.iic//fiÁaj//
Kringlan 3h. * Sími: 588-8677
r