Morgunblaðið - 29.09.1995, Page 58

Morgunblaðið - 29.09.1995, Page 58
58 FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP Sjóimvarpið 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (239) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Litli lávarðurinn (Little Lord Fountleroy) Leikin bresk barnamynd. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (4:6) 19.00 ►Matador Danskur framhalds- flokkur sem gerist í Korsbæk, litlum bæ í Danmörku og lýsir í gamni og alvöru líflnu þar. Leikstjóri: Erik Balling. Aðalhlutverk: Jergen Buck- hej, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Norby. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (32:32) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 hlCTTID ►Vetrardapskrá Sjón- rlL I IIII varpsins I 'þættinum verður kynnt það helsta sem verður á dagskrá Sjónvarpsins í vetur. Um- sjón: Karl Sigtryggsson. 21 15 líVllfIIVUIl ►' vígahug (A IV TIIIItI IIVU Mind to Murder) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir P.D. James um Adam Dalgliesh rannsóknarlögreglumann sem að þessu sinni rannsakar dularfullt morð á geðveikrahæli. Leikstjóri: Gareth Davies. Aðalhlutverk: Roy Marsden, Susannah Corbett, Jerome Flynn, Frank Finlay og Christopher Rav- enscroft. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 23.00 ►Hiroshima - úr öskunni (Hirosh- ima: Out of the Ashes) Bandarísk sjónvarpsmynd um fólk sem þarf að beijast fyrir lífí sínu og byija frá grunni eftir kjamorkuárásina á Hir- oshima árið 1945. Leikstjóri er Peter Werner og aðalhlutverk leika Max von Sydow, Judd Nelson, Mako, Ben Wright og Tamlyn Tomita. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 0.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 15.50 ►Popp og kók Endurtekið. 16.45 ► Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 DHDIIIICCIII ►Myrkfælnu UHKrAlí Nl draugarnir 17.45 ►! Vallaþorpi 17.50 ►Ein af strákunum 18.15 ►Chris og Cross 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 M9 :19 Fréttir og veður. 20.15 ►Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman II) 21.10 tfllltfiiyynip ►Fingralangur II vllllnI RUIII faðir (Father Hood) Jack karlinn er smábófi sem dreymir um stóra þjófnaðinn sem myndi gera honum kleift að setjast í helgan stein. Það er einmitt þegar sá draumur virðist innan seilingar að örlögin taka í taumana. Unglings- dóttir hans birtist skyndilega í fylgd með bróður sínum. Börnunum hafði Jack fyrir löngu komið í fóstur en nú verður hann að gera svo vel að sinna föðurhlutverki sínu. Leikstjóri er Darrell James Roodt. Aðalleikar- ar: Patrick Swayze, Halle Berry og Diane Ladd. Maltin gefur 'h stjörnu. 22.50 ►Sahara (Sahara) Hér er á ferðinni gömul og mjög góð spennumynd. Flokkur breskra og bandarískra her- manna er strandaglópur í Sahara- eyðimörkinni í vegi fyrir þýska land- gönguliðinu. Leikstjóri er Zoltan Korda. 1943. Aðalhiutverk: Hump- hrey Bogart, Bruce Bennett, J. Carr- oll Naish, Lloyd Bridges, Rex Ingr- am, Richard Nugent, Dan Duryea og Kurt Krueger. Bönnuð bömum. Maltin gefur ★★★VL 0.25 ►Undir grun (Under Investigation) Spennumynd um rannsóknarlög- reglumennina Keaton og Chandler sem eru á hælunum á miskunnar- lausum morðingja sem kemur falleg- um stúlkum til við sig, málar nakinn líkama þeirra og kyrkir þær í hita leiksins. Aðalhlutverk: Harry Haml- in, Joanna Pacula og John Mese. 1993. Lokasýning. Bönnuð börn- um. 1.55 ►Hundalíf í London (London KiIIs Me) Clint hefur fengið nóg af úti- gangslífinu og dópinu og langar að fá sér vinnu til að geta lifað mann- sæmandi lífi. Getur ungur götu- strákur söðlað um og hafið betra líf eða er hann dæmdur til að búa á götunni uns yfir lýkur? Aðalhlut- verk: Justin Chadwick, Steven Mackintosh, Emer McCourt og Fiona Shaw. Leikstjóri: Hanif Kureishi. 1991. Maltin segir mynd- ina lélega. 3.40 ►Dagskrárlok Roy Marsden og Jerome Flynn í hlutverkum sínum. Góðkunning- inn Dalgliesh Roy Marsden snýr aftur á skjáinn í hlutverki Dalgliesh lögreglufor- ingja og reynir að upplýsa morð á hæli fyrir fíkni- efnaneytendur SJÓNVARP kl. 21.15 Gamall góð- kunningi birtist á skjánum á föstu- dagskvöld þegar Sjónvarpið sýnir bresku sakamálamyndina I vígahug en hún er byggð á samnefndri skáldsögu eftir P.D. James sem komið hefur út á íslensku. Þessi gamli kunningi er sjálfur Adam Dalgliesh, rannsóknarlögreglumað- urinn skáldmælti, og að þessu sinni reynir hann að upplýsa dularfullt morð sem framið er á hæli fyrir fíkniefnaneytendur, alkóhólista og geðsjúklinga. Aðstæður á hælinu eru alldularfullar og yfirmenn Dalgliesh þrýsta fast á hann að upplýsa málið sem fyrst til þess að hælið dragi ekki að sér of mikla athygli. Utvarpaðfrá Glastonbury Meðal hljómsveita sem fram komu í ár voru OASIS, Sinéad O’Connor, Cure, Super- grass og Plant&Page og fleiri RÁS 2 kl. 20.30 Ólafur Páll Gunn- arsson, tæknimaður og dagskrár- gerðarmaður á Rás 2, var viðstadd- ur 25 ára afmæli Glastonbury tón- listarhátíðarinnar á Englandi dag- ana 23.-25. júní í sumar. Hátíð þessi hefur verið ein sú stærsta sinnar tegundar í Evrópu mörg undanfarin ár og hafa margar skærustu stjörnur poppsins látið ljós sitt skína á liðnum árum. Með- al hljómsveita sem fram komu í ár voru OASIS, Sinéad O’Connor, Cure, Supergrass, Plant&Page, Black Crowes, Offspring og fleiri. Ólafur Páll segir frá hátíðinni í tali og tónum í tveimur þáttum á Rás 2. Sá fyrri er föstudagskvöldið 29. september kl. 20.30 og sá síðari á sama tíma á laugardagskvöld. UMHVERFISFRÆÐSLUSETUR Fræðslu- dagar á hausti Næsta sunnudag er almenningi boðið í umhverfisfræðslusetrið í Alviðru í Ölfushreppi. Leiðbeinandi: Páll Skúlason prófessor Spjallað verður um sýn manna á náttúruna og hegðan þeina gagnvart henni. Jafnframt verður rætt um forsendur umhverfis- og náttúruvemdar. Dagskráin hefst kl. 13:00 og tekur | 2 til 3 klukkustundir. I Nánari upplýsingar í símum 482 1109 I og 552 5242 Verið velkomin m Landvemd UTVARP rás 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. Séra Irma Sjöfn Ósk- arsdóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.45 Konan á koddanum. Ingibjörg Hjartardóttir rabbar við hlust- endur. 8.00 - Gestur á föstudegi. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 9.03 „Ég man þá tíð“ Hermann Ragnar Stefánsson. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Rauðamyrkur. Söguþáttur eftir Hannes Pétursson. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 NordSol. Tónlistarkeppni Norðurlanda. Kynning á kepp- endum. Lokaþáttur. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 13.20 Hádegistónleikar. Atriði úr óperunni Brúðkaupi Fígarós eft- ir Wolfgang Amadeus Mozart. Dietrich Fischer- Dieskau, Gundula Janovitz, Edith Mathis, Hermann Prey, Tatiana Troyan- os og fleiri syngja með kór og hljómseit Þýsku óperunnar f Berlín; Karl Böhm stjórnar. 14.03 Útvarpssagan, Sól á svölu vatni. (9:11) 14.30 Lengra en nefið nær. (Frá Akureyri) 15.03 Létt skvetta. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur ! umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur 17.03 Þjóðarþel. Eyrbyggja saga. Umsjón: Anna Margrét Sigurð- ardóttir. 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjónsdótt- ir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.30 Allrahanda. Hijómsveitin Sixties leikur nokkur lög. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.40 „Já. einmitt" Umsjón: Anna Pálina Árnadóttir. 20.15 Hljóðritasafnið. Sónata fyr- ir klarinett og píanó eftir Jón Þórarinsson. Gunnar Egilson leikur á klarinett og Rögnvaldur Siguijónsson á píanó. Sönglög eftir Atla Heimi Sveinsson við ljóð eftir Tadeusz Rozewica, Hannes Pétursson, Krystynu Broll og Stein Steinarr. Rut Magnússon, alt, syngur, Einar Jóhannesson leikur á klarinett, Helga Hauksdóttir á fiðlu, Helga Þórarinsdóttir á víólu og Lovísa Fjeldsted á selló; höfundur stjórnar. 20.40 Blandað geði við Borgfirð- inga. 2. þáttur: Umsjón: Bragi Þórðarson. 21.20 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Guðrún Edda Gunnarsdóttir flytur. 22.20 A la carte. Smásaga eftir Jeffrey Archer. Þórbnn Hjartar- dóttir les þýðingu sína. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Evrópudjass. Bein útsending frá djasstónleikum.! Útvarpshúsinu i Stokkhólmi. Sænski gítarleik- arinn Ulf Wakenius og bassa- leikarinn Lars Danielsson leika eigin lög og annarra með danska píanistanum Niels Lan Doky og bandaríska saxófónleikaranum Dave Liebman. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 1.00 Nalurútvorp ú lomlengdum rúsum til morguns. Veðurspú. Frúttir ú RÁS 1 og RÁS 2 lcl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristln Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.03 Lísuhóll. Lísa Pálsdóttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. Ævar Örn Jósepsson. 16.05 Dægurmá- laútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Nýj- asfa nýtt. Guðni Már Henningsson. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Henningsson. 1.00 Veðurfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jðnassonar frá laugard. 4.00 Næt- urtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Tom Jones. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar hljóma áfram. LANDSHIUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tóniist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Górilla. Steinn Ármann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Kaffi og með’ðí. Álfheiður Eymarsdóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 7.00 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Hall- dór Bayhman. 12.10 Gullmolar. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19 20.00 Kvölddagskrá. 22.00 Ágúst Héðinsson. 1.00 Næturvaktin. Ragnar Pált. 3.00 Næturdagskrá. Frúltir ú heiln timonum kl. 7-18 og kl. 19.19, frúHoylirlit kl. 7.30 og 8.30, íþrúttafróttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00 Þórir Tello. 18.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Bjarki Sigurðssoi). 23.00 Næturvaktin. 3.00 Ókynnt tónlist. FNl 957 FM 95,7 6.45 í bftið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Iþrótta- fréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 íþróttafréttir. 15.30 Vaigeir Vil- hjálmsson. 19.00 Maggi Magg. 22.00 Björn Markús, Pétur Rúnar. 23.00 Mixið. Pútur Rúnor, Björn Markús. 4.00 Næturdagskrá. Frútt- ir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fritlir frú Bylgjunni/Stöi 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 9.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 11.00 Blönduð tðnlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tón- list og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 Islenskirtónar. 13.00 Ókynnþ tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Föstudags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 1 morguns-árið. 9.00 í óperu- höilinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Byigj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Górilla. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Þossi. 21.00 Næturvaktin. Útvorp HafnorfjörAur FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrj- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.